Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 6
i*“5a&6wMfeuV n'í’tifVt'ifiijff m&SÍH ,,Við bjóðum mesta leikf angaúrval á Norðurlöndum" segja þeir í Liver- pool á Laugavegi I8a og það munu vera orð að sönnu. Á meðal þeirra hluta sem þar eru á boð- stólum er efna- f ræðitilraunasett í stærðum 1-7 og með þeim er hægt að gera allt frá 20 og upp í 165 tilraunir eftir stærð tilrauna- áhaldanna. Þetta eru mjög þroskandi leikföng sem kosta frá 6,970 krónum. Stupsi tískudúkk- an hefur slegið í gegn um allan heim að undan- förnu. Hún er hand- saumuð úr mjúku efni,í ekta fötum, með hár sem má greiða og þvo. Dúkkuna má setja í þvottavél þegar hún verður óhrein. Stupsi dúkkan fæst í Magasin Hafnar- stræti 17, og kostar 28.900 krónur. Hjá Magna Laugavegi 15 er ótrúlegt úrval af barnaspilum á boðstólum. Nefna má Svartapétursspil sem kosta 1850 krónur, veiðimannsspil, reikningsbingóspil og fleira og fleira. Það þarf ekki að leita lengra að spilum fyrir börnin en til Magna sem hefur þroskaspil í úrvali fyrir börn frá þriggja ára aldri. Handíð Laugavegi 26, aðalinngangur og bílastæði við Grettisgötu, hefurá boðstólum vefgrindur fyrir börn og unglinga í mörg- um stærðum og af mörgum gerðum. Einnig fást í Handíð stærri vefgrindur fyrir full- orðna og fullkomnir vefstólar. Fyrir skiðaáhuga- menn á öllum aldri er hægt að kaupa jólagjöfina í Sport- borg Hamraborg 6 í Kópavogi því þar eru á boðstólum Polyamid skíðagall- ar sem eru vatteraðir og kosta frá 36,800 Þar fæst einnig allur annar skíða- fatnaður s.s. skór, skíðahúfur frá 3.900 krónum, og skíða- hanskar frá 2.500 krónum. Þá er vert að geta þess að Sportborg hefur á boðstólum allar íþróttavörur f miklu úrvali í hinum glæsilegu húsakynn- um sínum. Bandarísku Tonka leikföngin eru sérlega sterkbyggð og skemmtileg, og hönnun þeirra er ávallt mjög nýtískuleg. Þessi leikföng fást í úrvali í Leikhúsinu að Laugavegi 1, verðið er frá um 5,000 krónur og meðal gripanna má nefna jeppa, jarðýt- ur, þyrlur, traktora með gröfum og mokstursáhöldum og fleira og fleira. Leik- húsið póstsendir um allt land, síminn er 14744. Landsins mesta úrval af skíðaskóm er í Sportval á Hlemmtorgi. Þar eru hvorki fleiri eða færri en 18 tegundir á boðstólum og þeirra á meðal eru Caber skórnir sem voru á verði í nóvember f rá 28.755 krónum. Þeir eru til í öllum stærðum og 6-8 litum. Þú færð allan skíðaútbúnaðinn í Sportval. „Kaupin eru best þar sem úrvalið er mest" segja þeir Jón og Óskar á Laugavegi 70, en þar fást allar gull- og silfurvörur auk f jöl- breytts úrvals af úrum og klukkum. Úrin á myndinni eru 17 steina skólaúr sem kosta 18.900 krónur og er hægt að velja um skíf ur með rauðum, grænum, bláum eða brúnum lit. Úrin eru vatns- og höggvarin með óslítanlegri fjöður og á þeim er eins árs ábyrgð. Jón og Óskar póstsenda um allt land en síminn hjá þeim er 24910. Það er ekki að vita upp á hverju dúkk- urnar í Liverpool á Laugavegi 18 a taka næst. Þar eru nú dúkkur á boðstólum sem meðal annars borða og drekka eins og lif- andi manneskjur, og með þeim fylgja að 'sjálfsögðu matur og bleyjur því það þarf að skipta á dúkkunum eins og ungabörnum. Mesta leikfangaúrval Norðurlanda er í Liverpool. Þú færð aðeins valin leikföng í Völuskrín á Klapparstig 26. Þar á meðal er mikið úrval af spilum frá Ravensburger og á myndinni eru „Mislitar blöðrur" sem kosta 5,300 krónur, myndabingóið Lottino sem kostar 4,885 krónur, „Minnisspilið" sem kostar 3,660 krónur og „Kvipps" sem kostar 8,670 krónur. Oll spilin f Völuskrín eru með ís- lenskum leiðbeiningum. Skólabíllinn á myndinni er í hópi þeirra tré- leikfanga sem Völuskrín á Klapparstíg 26 •hefur á boðstólum, en allt eru þetta valin leikföng. Úrvalið af leikföngum fyrir börn á öllum aldri er geysilegt í Völuskrín og verðið er við allra hæfi. Skólabillinn kostar 6.330 krónur. ( Liverpool Laugavegi 18 a er mesta leik- fangaúrval Norðurlanda á boðstólum. Meðal þess er Barbiehús þar sem Barbie- dúkkan á heima. Á hana er hægt að kaupa kynstrin öll af fatnaði og þegar því er lokið er hægt að kaupa öll húsgögnin í húsið, að sjálfsögðu í Liverpool. Skemmtileg jólagjöf fyrir stúlkurnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.