Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 12
Hún er algjört æði nýja Husqvarna 6690 saumavélin sem kom á markaðinn hér- lendis í sumar. Allur saumaskapur verður leikur einn í þessari fullkomnu saumavél sem er tölvustýrð og fæst með mynstur- áfyllingum. Verðið á þessu undratæki er 590,000 miðað við staðgreiðslu og 619,000 krónur með greiðsluskilmálum, hjá Gunn- ari Ásgeirssyni á Suðurlandsbraut 16. Jurtin Lækjargötu 2 hefur á boðstólum allt sem tilheyrir baðinu, allt vörur unnar úr jurtum. Nefna má baðilmsápu, jurtashampoo, ilm- böð, og ilmsölt og einnig náttúrulega svampa. Þá fásteinnig í Jurtinni allskyns kryddvör- ur sem eru ekki á boðstólum í öðrum verslunum og skemmtilegar kryddkvarnir. Þú ættir að líta við i Jurtinni þegar þú f erð í jólagjafainnkaupin. Hvannbergsbræður á Laugavegi 24 bjóða upp á þessi skemmtilegu hvítu ,,indíána" leðurstígvél í tveimur gerðum. Þau hærri á myndinni kosta 43,800 krónur og þau minni frá 27,900 krónum. Stígvélin eru með kögri, skemmtileg og tilvalin jólagjöf. Tækifærisbuxurnar á myndinni eru úr flaueli og kosta 38 þúsund krónur. Tækifærisskokkur- inn kostar 35.000 krónur, köflótta El- ton skyrtan er á 24.000 krónur og hvíta Elton skyrtan með blúndunum er á 27.000 krónur. Allir þessir eigulegu hlut- ir fást í Peysudeiid- inni i Miðbæjar- markaðnum. „Landsins mesta úrval af demöntum er hjá mér" segir Halldór Sigurðsson gullsmiður á Skóla- vörðustig 2, hress og kátur að vanda. Halldór býður upp á demantshringa, demantsnælur, demantsarmbönd, demantshálsmen og demantseyrnalokka svo eitthvað sé nefnt. Demantar eru góð gjöf og f jár- festing og verðið er frá um 50 þúsund krónum. Leðurstígvélin á myndinni eru aðeins smá sýnishorn af hinu fjölbreytta úrvali sem Hvannbergsbræður á Laugavegi 24 bjóða upp á af loðfóðruðum leðurstígvélum kvenna. Þau fást í mörgum gerðum og í öll- um stærðum í fjölbreyttu úrvali og kosta frá 42,500 krónum. Fimmtudagur tl. desember 1980 VISÚÍ i úra- og skartgripaverslun Paul Heide » Glæsibæ er úrval skartgripa af öllum mögulegum gerðum. Nefna má næstum hvað sem er á þessum vettvangi, Paul Heide hefur það allt saman,á verði við allra hæf i,í verslun sinni í Glæsibæ. i Stjörnuskóbúðinni á Laugavegi 96 fást jólaspariskórnir í geysilegu úrvali í öllum verðflokkum og gæðin eru mikil. Þar fæst einnig allur annar skófatnaður og kven- töskur í úrvali. Gullhringurinn og hálsmenið á mynd- inni er með Alex- andritstein sem skiptir litum eftir birtu. Þessir eigu- legu hlutir fást hjá Gull og Silfur á Laugavegi 35 og eru handsmíðaðir úr 14 k gulli. Þessir hlutir fara vel í setti sam- an og einnig er hægt að fá eyrnalokka í stíl. Hringurinn á myndinni kostar 144,400 krónur en hálsmenið 116,500 krónur. Úrvalið af gull- og silfurskart- gripum í Gull og Silfur er mjög mikið og ábyrgðarskirteini fylgja öllum hlut- um. I skóversluninni Alma á Laugavegi 46 og í Miðbæjarmarkaðnum fást ítölsk leðurveski og ítalskir leðurskór. Skórnir kosta frá 39,400 krónum og veskin f rá 45 þúsund krón- um. Vandaðar og skemmtilegar gjafir. l Madam í Glæsibæ, sérverslun konunn- ar þar sem karlarnir kaupa einnig gjafir handa konunum er mjög fallegt úrval af 100% bómullar- náttfötum og nátt- kjólum á boðstólum. Verðið á náttkjólun- um og náttfötunum á myndinni hér til hliðar er 17.800 krónur, en einnig er verslunin með á boðstólum undir- fatnað og frotte og velour sloppa. -í- i Faco á Laugaveg 37 og 89 er glæsilegt úrval af herra- og dömufötum, tísku- föt í glæsilegu úr- vali. Stúlkan á myndinni er í peysu úr acril og ull sem kostar 37.800 krónur og „Jackpot" galla- buxum sem kosta 29.800 en þær eru fóðraðar. Fataúr- valið í Faco er meira en þig grunar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.