Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 11.12.1980, Blaðsíða 11
n VÍSIM Fímmtudagur 11. desember 1980. Jóhannes Leifsson gullsmiður á Laugaveg 30 hefur á boðstólum í verslun sinni fjöl- breytilegt úrval af gull-og silfur-skartgrip- um. Hálsmen eins og er á myndinni kostar 127.500 krónur en það er úr 14 karata gulli eins og eyrnalokkarnir sem eru bæði til 9 karata frá 17.000 krónum og 14 karata frá 31.000 krónum. Einnigerá boðstólum úrval demantsskartgripa og íslenska víravirkið er alltaf til á þjóðbúninginn hjá Jóhannesi Leifssyni. í versluninni Cabella í Kjörgarði fást þessir tæki- færissamfestingar eins og eru á mynd- inni,en þeir eru úr flaueli til í fjórum litum í stærðunum 36-44 og kosta 31.200 krónur. Þar fæst einnig mik- ið úrval af mussum á verði frá 13.600 krónum til 26.900 krónur og að auki mikið úrval af tæki- færisfatnaði í sett- um. Síminn er 25760 og verslunin póst- sendir um allt land. i Gullhöllinni á Laugavegi 72 er mjög mikið úrval á boðstólum af skartgripaskrínum. Sum þeirra, t.d. það á myndinni, eru f leiri en ein hæðog með ótal hirslum, þar sem vel fer um skartgripina. Kassarnir eru klæddir ekta leðri og eru á verði frá 20 þúsundum. Gullhöllin hefur að sjálfsögðu allar gull- og silfurvörur á boðstólum í úrvali. Ef þú ert í vand- ræðum með gjöfina handa henni, þá er vandinn auðleystur. Glæsilegustu töskurnar á aðnum í dag eru leðurtöskurnar frá Lady F. Handunnar töskur, úrvalsskinn, hönnun og frágangur í sér- flokki. Verð frá 32.000.- Þú færð einnig italskar leðurtöskur úr antik skinni, sem stúlkurnar í Róm og París óska sér fyrir jólin. En þú þarft ekki að fara svo langt,þú færð tösk- urnar í Drangey, Laugavegi 58 sími 13311. Hér eru ítalskir loðfóðraðir götuskór sem fást í skóversluninni Alma á Laugavegi 46 og Miðbæjarmarkaðnum. Skórnir fást í góðu úrvali og verðið er 37,990 krónur f yrir þessa vönduðu vöru. Um leið og haldið er í jólasnyrtinguna á hárgreiðslustof unni Evitu á Laugavegi 41 er upplagt að líta við í snyrtivöru- deildinni þar. Það er nýja ,,make-up" lín- an frá Sothys á boð- stólum ásamt öllum öðrum snyrtivörum í úrvaliyog herra- mennirnir þurfa ekki að vera hræddir að versla þar, þeir fá þar góða leiðsögn og þjónustu í inn- kaupunum handa frúnni, kærustunni,. ömmunni eða hverri þeirri konu sem þeir kjósa að gefa snyrti- vörur í jólagjöf. Þeir eru glæsilegir demantsskartgrip- irnir frá Gull og Silfur á Laugavegi 35. Demantarnir eru i mjög háum gæða- flokki, greyptir í hvítagull og á boð- stólum eru bæði hringar, hálsmen, eyrnalokkar og armbönd. Verðið er frá um 100 þúsund krónum og allt upp í um 7 mill- jónir og með öllum hlutum f ylgir ábyrgðarskírteini til eins og til þriggja ára. Það er hver kona fullsæmd af demanti frá Gull og Þú f innur loðfóðruð leðurkuldastígvél á alla fjölskyldumeðlimina í Geysi , fatadeild, Aðalstræti 2, en þau fást þar í öllum stærð- um og kosta frá 27,500 krónum. í fatadeild Geysis er geysilegt úrval af öllum herra- klæðnaði/á verði við allra hæfi. I snyrtivoruversluninni Nönu í Fellagörðum i Breiðholti fást þessar sápudælur sem eru á myndinni hér að ofan til vinstri. Dælurnar sem innihalda krem-handsápu eru til í tveimur stærðum og kosta 3.590 krónur þær minni og 5.350 þær stærri. Dælúrnar hægra megin á myndinni inni- halda handáburð og kosta 6.100 krónur. Hægt er að fá fyllingar á dælurnar hjá Nönu. Einnig eru á myndinni handrúllaðar sápur sem kosta 680 krónur stykkið. I Tösku-og Hanskabúðinni á Skólavörðustig 7 er mikið úrval af kvenveskjum, bæjarins mesta úrval,er hægt að segja með sanni. Kvenveskin eru á verði frá 10,000 krónum og þar er einnig mikið úrval af hönskum í gjafaumbúðum. Verðið á þeim er frá 11,900 og upp í 27,000 krónur. Það þarf ekki að leita lengra. Verslunin Leðurverk á Skólavörðustíg 17 a er með handunnar leðurvörur í mjög miklu úrvali, s.s. nýkrónubuddur frá 4.000 krón- um, veski, belti og margt margt fleira. Taskan á myndinni kostar 79.800 krónur, beltin eru frá 4 þúsund og leðurpungarnir frá 15.200 krónum. Allt handunnar vörur í sérf lokki. Verslunin Irma á Laugavegi 61 býður viðskiptavinum sín- um upp á afar fjöl- breytilegt úrval af svuntum fyrir mæð- ur og börn. Svunturnar eru af mörgum gerðum og í enn f leiri litum og mynstrum, barna- svunturnar kosta frá 4.900 krónum en svunturnar á full- orðna kosta f rá 5.700 krónum. Það verður enginn óhreinn í eld- húsinu með svuntu frá Irmu framan á sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.