Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 7
 ' ' ‘Föstudagur 12. desember 1980. 99 Fyrsta tap Dinamo Dresden á heimavelli 17 ár Hef aldrel áður skorað Drennu” seglr Ásgeír Slgurvinsson. sem hefur verlð dæmdur I elns lelks hann í Belglu — Bg.eraðsjálfsögðu i sjöunda himni — hef aldrei áður skorað 3 mörk i leik, sagði Ásgeir Sigur- vinsson — hetja Standard Liege, eftir stórsigurinn i Dresden,— Við áttum svo sannarlega ekki von á þessum stórsigri 4:1, þar sem Dinamo Dresden hefur ekki tapað leik á heimavelli i 7 ár, eð? siðan 1973. Þá er liðið m jög gott — margir frábærir leikmenn leika með þvi, sagði Ásgeir. — Eg skoraði tvö mörk i fyrri hálfleiknum og i leikhléi sagði Ernst Happell, þjálfari okkar, við mig: — ,,Nú hefurðu skorað tvö mörk — þvi ekki þrjú?”. — Það var stórkostleg tilfinning, þegar ég sá knöttinn hafna efst upp i bláhorninu á marki Austur-Þjóð- verjanna — 3:0. Fyrsta „þrenn- an” min var orðin staðreynd. Ég er mjög ánægður með mörkin — ég skoraði með sannkölluðum þrumuskotum, sagði Ásgeir. Ásgeir hefur skorað 8 mörk i Evrópukeppni — hann skoraði 2 mörk gegn Manchester City 1978 i Liege. Þá skoraði hann beint úr aukaspyrnu, eins og gegn Dinamo Dresden. — Markvörðurinn var þá á bak við varnarmúr leik- manna Dresden, svo að ég sá að tækifærið var að „negla” i hornið fjær — tók þrjú skref og lét skotið riða af — knötturinn hafnaði i netinu. í leikbann — Ég fékk að sjá gula spjaldið i leiknum gegn Dresden, sagði Asgeir, sem getur ekki leikið með Standard Liege gegn Beerschot um helgina. — Ég var dæmdur i eins leiks bann nú i vikunni. Asgeir kemur heim til Islands i næstu viku — i jólafri. — Það verður gaman að koma heim og slappa af — maður er orðinn þreyttur, enda erum við búnir að vera á fullri ferð frá þvi i júli, sagði Ásgeir. —SOS ASGEIR SIGURVINSSON Þrðttarar réðu ekkl vlð Björgvln - hegar Framarar unnu Þýöingarmlkinn sigur 24:211 gærkvöldi BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON — hann skoraði 6 mörk i röð af iinu. STAÐAN Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni í handknattleik: Fram — Þróttur..............24:21 Vikingur........ 109 1 0 195:157 19 Þróttur......... 10 7 03 255:204 14 Valur............ 11 6 1 4 227:179 13 FH ............. 105 1 4 217:221 11 KR..............103 2 5 205:228 8 Haukar.......... 103 1 6 200:206 7 Fylkir.......... 102 1 8 189:232 5 Fram............ 112 1 8231:255 5 Baráttuglaðir Framarar unnu sætan sigur 24:21 yfir Þrótti I Laugardalshöilinni i gærkvöidi. Þeir voru sterkari á iokasprettin- um —staðan var jöfn 20:20, þegar 6 min. voru til ieiksloka. Sigurður Þórarinssson, markvörður Fram, varði mjög vel — aiis 11 skot í leiknum og var hann mjög traustur á endasprettinum. Framarar sýndu oft góða takta — sérstaklega Björgvin Björg- vinsson, sem skoraði 8 glæsileg mörk af linu — mörg eftir fallegar linusendingar Axels Axelssonar. Þróttarar urðu fyrir áfalli, þegar Sigurður Ragnarsson, markvörður þeirra, sneri sig á ökkla, þegar þeir voru yfir, 9:8 — hann var þá búinn að verja mjög vel. Sigurður kom aftur i markið i seinni hálfleiknum — á „öðrum fæti”, en það dugði ekki. Þessi sigur Fram er mjög þýð- ingarmikill fyrir Framara, þar Er endur nefbrotinn Erlendur Daviðsson, ieikmaður Fram-liðsins, gat ekki leikið með félögum sinum gegn Þrótti — hann nefbrotnaði á æfingu nú i vikunni. sem þeir voru i alvarlegri fall- hættu. Framarar náðu að h&lda Sigurði Sveinssyni niðri i leiknum — og munaði um minna. Mörkin i leiknum, skoruðu þessir leikmenn: FRAM: — Björgvin 8, Axel 6(3), Atli 5, Hannes 3 og Hermann 2. ÞRÓTTUR: — Páll 6(1), Sig- urður 5, Ólafur 3, Lárus 2, Gisli 2 og Jón Viðar 2. —SOS Breeler á hálfrl ferð - og Stúdentar lögðu Ármann 91:80 „Þetta var spor f rétta átt, en við erum ekki öruggir mcð sætið i deildinni, fyrr en við höfum unnið KR i næsta leik okkar”, sagði Ingi Stefánsson — einn af gömlu mönnunum i 1S eftir sigur þeirra yfir Armanni I úrvalsdeildinni i gærkvöldi 91:80. Bandarikjamaðurinn James Breeler mætti nú til leiks með Armenningum, og kom þeim aö góðum notum, þótt svo að hann væri á hálfri ferð og stundum varla það. Aftur á móti var sá ungverjar, Tékkar eöa Búmenar lil fslands? H.S.Í. hetur sent heím skeyfi og boðið helm að koma til Reyklavfkur í byrjun januar i i i i i \ i — Viö höfum gert ailt til að fá verkefni fyrir landsliðið i byrjun janúar og höfum við sent Tékk- um, Ungverjum og Rúmenum skeyti og boðið þeim að koma til tslands, sagði Július Hafstein, formaður H.S.I., i stuttu spjalli við Visi. — Við höfum enn ekki' fangið svar frá þeim, en von- umst eftir þvi nú næstu daga. — Þá höfum við kannað hvort Sviar og Danir geti komið, en þeir sáu sér það ekki fært. Einnig höföum við samband við Rússa, sem leika i Danmörku 16. og 17. desember, en þeir kváðust ekki hafa tima til að koma hingað, sagði Július. — Hvað leikur islenska lands- liðið marga landsleiki fyrir HM-keppnina i Frakkklandi? — Við þurfem ekki aö ör- vænta, að undirbúningurinn fyrir HM-keppnina verði ekki nægilegur, þvi að 12 landsleikir eru nú þegar komnir á dagskrá .hjá okkur. Belgiumenn koma hingaö fyrir-jói og siðan vgröur farið til \'-Þýskalandsog Belgiu 18. janúar. Frakkar koma hingaö 27. janúar og leika hér þrjá landsleiki og lokaundirbún- ingurinn verður svo þegar A- Þjóöverjar koma hingaö 12. febrúar og leika hér 3 landsleiki, sagði Július. — Það verður allt gert til að reyna að skapa landsliðinu verkefni i byrjun janúar — spurningin er, hvort það tekst, sagði Július að lokum. —SOS þandariski hjá Stúdentunum, Mark Coleman, alltaf á fullu og dreif sina menn með sér. Stúdentarnir náðu fljótlega for- ustu —komust i 49:43 fyrir leikhlé og héldu þeim mun og vel það út siðari hálfleikinn. Ármenningar áttu að geta jafnað, en fóru ilia með góð tækifæri á viðkvæmum augnablikum. Breeler skoraði 24stig fyrir Ar- menninga i leiknum, Kristján Rafnsson 17 og Valdemar Guð- laugsson, sem var einna bestur þeirra, skoraði 14 stig. Mark Coleman sá um að skora 28 stig fyrir 1S, og þeir Gisli Gislason og Jón Oddsson 15 stig hvor. Komst Jón mjög skemmti- lega frá leiknum og fer honum ört fram. Þá var Ingi Stefánsson með sprækara móti og skoraði dýrmæt stig... —klp— Njarövík mætir KR - og aðrir stórleikir í kvöid Njarðvíkíngar fá KR i heim- sókn til Njarövikur i kvöld og mætast þeir í „úrvalsdeildinni” I körfuknattleik kl. 20. Þór leikur gegn Keflavik i 1. deildarkeppninni i körfuknattleik kl. 20 á Akureyri og einn leikur verður i 2. deildarkeppninni i handknattleik kl. 20 að Varmá — Breiðablik og Ármann. Frá Asíu Póstsendum Opið laugardag kl.9-18 S(HEn. Kjörgarði, Laugavegi 58 Simi 16975.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.