Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 12.12.1980, Blaðsíða 21
Föstudagur 12. desember 1980. VÍSIR 21 Söngkonur, sem syngja diskólög, verða sjaldnast langlifar i tónlistinni. Flestar ná einu verulega vinsælu lagi og svo er sagan öll. Nýleg dæmi: Ami Stewart, Anita Ward, Kelly Marie, Sister Sledge o.fl. Donna Summer er undantekning frá þessu, hún fyllir ávallt annað slagið efstu sætin á vin- sældalistanum og nú hefur hún hlammað sér á topp Reykjavikurlist- ans öðru sinni með lagið „The Wand- erer”. Stephanie Mills, sem er komin i annað sætið, gæti hins vegar verið eins-lags-söngkona. Það verður timinn að leiða i ljós. Stebba hefur gefið út nokkrar plötur og aðeins náð sæmileg- um árangri, þar til nú að lagið „Never Kvew Love Like This Before” varð geysivinsælt. Tvö ný lög eru á listan- um, „I’m allright” með Kenny Logg- ins og nýja Abbalagið „Super Trouper” titillag breiðskifu þeirrar, sem nýkomin er á markaðinn. Útlendu listarnir eru þvi miður viku gamlir sökum lélegra póstsamgangna. .vinsælustu Iðgin REYKJAVÍK 1. ( 8) THE WANDERER............Donna Summer 2. ( 2) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE.....................Stephanie Mills 2. ( 5) ALL OUTOF LOVE..............Air Supply 4. ( 1) WOMAN IN LOVE..........Barbra Streisand 5. (10) SIGURÐUR ER SJÓMAÐUR...Utangarðsmenn 6. (—) IT’S ALLRIGHT..... .. .T.Kenny Loggins 7. ( 9) I’M COMING OUT.............Diana Ross 8. ( 4) YOU AND ME....................Spargo 10. ( 6) MASTERBLASTER...........Stevie Wonder 1. ( 2) SUPER TROUPER..................Abba 2. ( 1) THE TIDE IS HIGH.............Blondie 3. ( 4) I COULD BE SO GOOD FOR YOU....Dennis Waterman 4. ( 6) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE.......................Stephanie Mills 5. ( 51FASHION....................David Bovvie 6. ( 3) WOMAN IN LOVE.........Barbra Streisand 7. (12) CELEBRATION............Koll & The Gang 8. (13) STARTING OVER ............John Lennon 9. (23) BANANA REPUBLIC..............Boomtown Rats 10. (11) THE EARTH DIE SCREAMING........UM40 1. ( 1)LADY......................Kenny Rogers ■ 2. ( 6) MORE THAN I CAN SAY. .......LeoSayer 3. ( 4) ANOTHER ONE BITES TIIE DUST....Queen 4. ( 2) WOMAN IN LOVE..........Barbra Streisand 5. ( 7) MASTERBLASTER............Stevie Wonder 6. ( 8) STARTING OVER ............John Lennon 7. ( 9) LOVEONTHE ROCKS..........Neil Diamond 8. (11) HUNGRY HEART..........Bruce Springsteen 9. ( 5) I’M COMING OUT.............Diana Ross 10. (10) DREAMING.................CliffRichard Skarð hefur verið höggvið i Bitlahópinn, John Lennon er látinn. Eftir lifa aðeins þrir, Paul, Ringo og George. Þessi mynd frá vel- gengnisárum The Beatles er táknræn fyrir þann hryllilega atburð sem varð i New York á mánudaginn. LENNON MUN LIFAl John Lennon er öllum harmdauði. Þegar umboðs- maður Bitlanna, Brian Epstein, lést árið 1967 sagði John Lennon: „Brian hefur aðeins dáið i likamanum og andi hans mun ávallt vinna með okkur.” 1 hugum okkar, sem uxum úr grasi við tónlist og tiðaranda Bitl- anna, hefur John Lennon aðeins dáið likamlegum dauða. Minning hans mun lifa meðan við lifum. Lennon var ekki einasta tónlistarséni, hann var stór- merkur leiðtogi og átti drjúgan þátt i þeim straum- hvörfum sem urðu i kjölfar Bítlaæðisins svonefnda. Nýr kapituli var aö hefjast i tónlistarlifi John Lennons þegar vitfirringurinn þrýsti á gikkinn siðastliðið mánudagskvöld. Fyrsta breiðskifan i fimm ár var ný- komin út og samningur undirritaður við þau hjónin um átta plötur á næstu fimmárum. Hermt er að Lennon Gunnar Þórðarson og ýmsir kunnir tónlistarmenn syngja á plötunni „t hátiðaskapi” — mest seldu plöt- unni á islandi i dag. Banúarlkln CLP-piö!ur) 1. (2) Guilty.........Barbra Streisand 2. ( 3) Greatest Hits....Kenny Rogers 3. (4) Hotter Than July ... Stevie Wonder 4. ( 1) The River.....Bruce Springsteen 5. ( 6) Back In Black.............AC/DC 6. ( 5)TheGame....................Queen 7. ( 7) Crimes Of Passion .... Pat Benatar 8. (14) Eagles Live..............Eagles 9. (11) Zenyatta Mondatta........Police 10. (12) Faces........Earth, Wind & Fire John Lennon og Yoko Ono — þess mun ekki langt að bíða að plata þeirra klifi vinsældalistana um heim allan. VINSÆLDALISTI ísland (LP-plötur) 1. (—) I hátíöaskapi.... Gunnar Þóröarson o.fl. 2. ( 1) Mounting Excitement.......Ýmsir 3. ( 2) Geislavirkir....Utangarösmenn 4. (5) Hin Ijúfa sönglist Jóh. Konráöss.o.fl. 5. ( 9) Söngaevintýrið .. Gylfi Ægisson o.fI. 6. (7) Making Movies.........Dire Straits 7. (—) Ég fæ jólagjöf........Katla María 8. ( 8) Hotter Than July .... Stevie Wonder 9. (11) Dagar og nætur.......Björgvinog Ragnhildur 10.( 3) The River.....Bruce Springsteen hafi verið búinn að hljóörita efni á aðra breiðskifu og þvi er sennilegl að siðasta plata Lennons eigi enn eftir að sjá dagsins ljós. Annar Bitill, George Harrison, hafði ráðgert að senda frá sér sólóplötu i næsta mán- uði. Ekkert er lfklegra en þeirri útgáfu veröi frestað um óákveðinn tima. — Með John Lennon er genginn mikill tónlistarmaöur, mikill mannvinur. Gleymum þvi ekki. Aðeins fá eintök voru til i islenskum hljómplötu- verslunum af nýju plötu Lennons, og þvi féll hún úr sjötta sæti niður i ellefta, — og þar með út af listanum. Hins vegar væri hún visast langefst hefði hún verið til i einhverjum mæli. Jólaplata Gunnars Þórðarsonar og félaga hafnar beint i efsta sætinu og Mounting Excite- ment fellur niður um eitt sæti. Sex islenskar plötur eru á topp tiu þessa vikuna. Blondie — nýja platan fær góðan meöbyr hjá Bretum. Bpetland (LP-piotur) 1. (1) Super Trouper.............Abba 2. ( 2) Guilty.........Barbra Streisand 3. (—) Autoamerican.............Blondie 4. ( 7) Foolish Behavior...Rod Stewart 5. ( 5) Not The 9 0"Clock News...Ýmsir 6 ( 4) Zenyatta Mondatta ........Police 7. (33) Chart Explosion...........Ýmsir 8. ( 3) Kings Of The Wild Frotiers Adam & the Ants 9. (10) Country Legends...........Ýmsir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.