Vísir - 13.12.1980, Qupperneq 11

Vísir - 13.12.1980, Qupperneq 11
Laugardagur 13. desember 1980 / 11 jon V nlar Criiðlaugsson FJÖRULALLl Fjörulalli. Bókaútgáfan Salt hefur sent frá sér bókina Fjörulalli eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Gerist sagan á Akureyri og greinir frá spaugi- legum uppátækjum drengja, i innbænum á Akureyri, sem einnig er kallaður „Fjaran”. Söguhetjan i bókinni, Fjöru- lalli, er hálfgerður „kramaraum- ingi” og finnur hann upp á ýmsu til að bjarga sér úr ótal klipum, sem hann ratar i, — og getur útkoman orðið hin spaugilegasta. Höfundur bókarinnar, 'Jón Viðar Guðlaugsson á Akureyri, samdi söguna i upphafi til að nota börnum og unglingum i KFUM og K á Akureyri til skemmtunar og er sjálfstæðum þáttum hér steypt i eina samfellda sögu, en höfund- ur er fæddur og uppalinn i „Fjör- unni”. Prentverk Akraness annaðist prentun og bókband og teikningar eftir Búa Kristjánsson prýða bók- ina og kápu hennar. Atján konur Bókaútgáfan. Skuggsjá Hafnarfirði hefur gefið út bókina Átján konur, ferill þeirra og framtak f nútima hlutverkum. Gisli Kristjánsson ritstýrði. 1 bókinni Átján konur segja 18 konur frá starfsvettvangi sinum og sanna góðan árangur athafna, sem án efa hafa á stundum reynt á þolið og kostað erfiði. Leiðin að markinu var siður en svo alltaf auðfarin hjá þessum konum, en allar náðu þær þvi, sem þær ætluðu sér og sumar þeirra urðu jafnvel frumherjar á sinu starfs- sviði. Þær konur, sem hér segja frá, eru: Hulda Á Stefánsdóttir, húsmæðraskólástjóri, Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræð- ingur, Petrina Magnúsdóttir, tal- simavörður, Ingibjörg Böðvars- dóttir, lyfjafræðingur, Dýrleif Ármann, kjólameistari, Steinunn Hafstað, hótelstjóri, Ásgerður Jónsdóttir, barnakennari, Kristin Snæhólm Hansen, flugfreyja, Sigriður Ingimarsdóttir, sjálf- boðaliði, Guörún Tómasdóttir, söngvari, Halla Bachmann, fóstra, Gréta Bachmann, þroska- þjálfi, Hanna Pálsdóttir, banka- útibússtjóri, Kristin H. Péturs- dóttir, bókasafnsfræðingur, Auður Eir Vilhjálmsdóttir, prestur, Friða Björnsdóttir, blaöamaður, Þóra Elfa Björns- son, prentari, og Maria H. Þor- steinsdóttir, sjúkraþjálfari. Matthlas Jochumssón. ' " Úrval ljóða Matthiasar Jochums- sonar. Bók þessi er úrval úr frum- sömdum og þýddum kvæðum séra Matthiasar Jochumssonar (1835-1920) og gefin út i tilefni af sextugustu ártið skáldsins 18 nóvember. Hefur Ólafur Briem menntaskólakennari á Laugar- vatni búið Ljóð til prentunar og ritað itarlegan inngang um skáld- ið og kveðskap þess. Ljóðerugef- in út af Rannsóknarstofnun i bók- menntafræði við Háskóla Islands og Menningarsjóði og er sjötta bókin i flokknum Islensk rit. Skrá um rit Matthiasar Jochumssonar og heimildir um hann og verk hans er i bókarlok, tekin saman af Ólafi Pálmasyni mag.art. Ljóðeru alls 399 blaðsið- ur og bókin sett og bundin i Prent- smiðju Hafnarfjarðar. VlSIR % Fæst um /and allt Heildsala — smásala FÓKUS HF. Lækjargötu 6 B - Sími 15555 Barnakíkjar og úrval mynda jólagjafirnar frá PHILIPS Hárblásarasett frá Philips er 700 W, mcð fjórum fylgihlutum. Fáanlegt í þrerríur gerðum. Sunbeam -raf magnspönnur með hitastilli, og með og án teflonhúðar. Auðveldar í notkun og ódýrar í rekstri. Þú berð matinnfram í Sunbeam rafmagnspönnu ogprýðirmeð því borðið og sparar uppþvottinn. Dömurakvél frá Philips er tilvalin jólagjöf. Hún er létt og þægileg og í fallegum gjafaumbúðum. Fœst fyrir 220 og 210 V straurrl og einnigfyrir rafhlöður. Dósahnífar frá Philips opna dósir af öllum stærðum og gerðum, áfljótlegan og auðveldan hátt Dósahnifana máfesta á vegg. Straujárn frá Philips eru afar létt og meðfærileg. Þau eru með opnu haldi, hitastilli og langri gormasnúru. Brauðristir frá Philips eru með 8 mismunandi stillingum, eftir því hvort þú vilt hafa brauðið mikið eða lítið ristað. Ómissandi við morgunverðar- borðið. Útvarpstæki frá Philips LB, MB og FM. Bæðifyrir rafhlöður ogstraum. með og án stands. Þriggja og fimm hraða. Afar handhægt og fyrirferðarlítið eldhústæki. Þeytir, hrærir og hnoðar. Veggfest ingar fylgja. Ryksuga frá Philips. Lipur, þróttmikil Philips gœða- ryksuga með 850W mótor, sjálfvirkri snúruvindu og 36CP snúningshaus. Kassettutæki frá Philips bœði fyrir rafhlöður og straum. Fáanleg í tveimur litum. Innbyggður hljóðnemi. 60 mín. kassetta fylgir tækinu. Raf magnsrak vélar | frá Philips Þessi rafmagnsrakvél | er tilvalinn fulltrúi fyrir hinar velþekktu Philips rakvélar. Hún er þriggja kamba með bartskera og stillanlegum kömbum. Hún er nett og fer vel í hendi. Kynnið ykkur aðrar gerðir Philips rafmagnsrakvéla. Kaffivélar frá Philips hella upp á 2—12 bolla í einu og halda kaffinu heitú. Enga poka þaifí HD 511*2, því nylon-filter kemur í þeirra stað. Eigum einnig 8 bolla kaffivélar alveg sambærilegar en að sjáfsögðu ódýrari. Teinagrill frá Philips býður upp á skemmtilega nýjung í matargerð. Átta teinar / snúast um element, serfi grillar matinn Jljótt og vel Grillið er auðvelt í hreinsun ogfer vel á matborði. Hárliðunarjárn v írá Philips er nútímakonunnni nauðsyn. Þetta er gufujám, sem fer vel með hó.rið og er létt og meðfœrilegt í notkun. Grillofnar frá Philips gera hversdagsmatinn aö veislumat í þeim er einnig hœgt aö baka. Þeir eru sjálfhreinsandi og fyrirferbarlitlir. Sam- býggt útvarps og kassettu- taeki frá Philips. Möguleiki á stereoupptöku beint eða með hljóðnema. Fullkomið útvarp með FM, stutl ogmiðbylgju. Ctvarpsklukkur frá Philips Morgunhanannfrá Philips þekkja flestir. Hann er bæbi útvarp og vekjaraklukka í einu tæki. Hann getur bœbi vakib þig á morgnana meb léttri hringingu og músik og síban svafl þig meb útvarpinu á kvöldin. Morgunhaninn erfallegt tœki og gengur auk þess alveg hljóblaust. Hárblásarar frá Philips fyrir alla fjölskylduna. Jólagjöf sem alltaf er í gildi. Ctvarpstæki frá Philips LB og MB, abeins fyrir rafhlöbur. Til í þremur stærbum á mjög góbu verbi. AKURVÍK hf Gleiángötu 20, Sími:22233, Akureyri

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.