Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 22
bjáninn — guö blessi þig, Harry, hvarsem þú ert. Ég varö aö losna af þvi annars hefði eitthvað kom- iðfyrir. Ja, Keith dö. bað var eins og við værum i keppni um það hver dæi fyrstur. bvi miður var það Keith. Playboy: Af hverju stafaði þessi sjálfseyðing? John: Af minni hálfu var það skilnaðurinn. beir höfðu sinar ástæður. Svo við reyndum að drekkja okkur saman. Reyndum að drekkja okkur einsog Errol Flynn, karlmannlega. Karlmann- lega! Ég fer hjá mér þegar ég tala um þetta timabil nUna, en kannski var þetta góð lexia. Ég samdi Nobody Loves You When You’re Down and Out á þessu timabili. bað sýnir hvernig mér leið. Einhverra hluta vegna hefur mig alltaf langað til að Frank Sinatra syngi þetta lag. Hann myndi gera það vel. Ertu að hlusta, Frank? big hefur löngum vantað lag sem er ekki algert hUmbUkk. Hérna færðu það með strengjasveit og öllu tilheyrandi. En ekki biðja mig að hjálpa þér við það. Piayboy: Hvers vegna hentirðu John Ut, Yoko? Yoko: Af ýmsum ástæðum. Ég er þaö sem kallað er „moving on girl”, það er lag á nýju plötunni okkar sem fjallar um það. Frem- ur en að fást við vandamál i sam- bUð kýs ég að halda áfram veg- inn. bess vegna er ég ein af fáum konum sem hafa lifað af, ef þU skilur hvað ég á við. John: Yoko litur á karlmenn sem aðstoðarmenn... Mismun- andi merkilega aðstoðarmenn en aöstoðarmenn engu að siður. Og þessi hérætlar að fara að miga. (Hann lætur sig hverfa.) Yoko: Ég held ég segi ekkert um þetta. En þegar ég hitti John leit hann á konur sem þjóna. Hann varð að opna sjálfan sig og horfast i augu við mig og ég varð aö sjá hvaö hann var að ganga i gegnum. Mér fannst réttast að hætta þessu vegna þess að ég leið miklar kvalir. Ég var konan sem hafði eyðilagt Bftlana og gerði þeim ómögulegt að vinna saman. Min eigin listvarð Utundan,ég var frU Lennon. Ég var ekki tekin gild. Ég heyrði meira að segja að einhverjir ætluðu að drepa mig, ekki Bitlarnir sjálfir en einhverjir i kringum þá. Ég þurfti að hafa frelsi til að gera það sem ég vildi. bað hafði- ég ekki sem frU Lennon. Ég gat ekki keppt viö hann á jafnréttis- grundvelli. Aö lokum þoldi ég það ekki lengur. Sjálfsagt heföi ég lent I þessum sömu erfiöleikum þó ég heföi ekki b.yrjað að vera með, ja... „Vió sömdum lagið ó augnabliki fyrir Stones og Keith og Mick sögðu: „Fyrst þeir eiga svona auövelt með að semja lög ættum við að geta það líka." Þannig byrjuðu þeir." John: (Kemur aftur.) John — " John heitir hann. Yoko: Með John. En John var ekki bara John. Hann var lika hljómsveitin og fólkið i kringum hljómsveitina. begar ég segi John, þá þýðir það ekki bara John. — John: bað þýðir John. J-O-H-N. Komið af Johan, trUi ég. Playboy: Svo þú lést hann fara? Yoko: Já. Jolin: HUn sættir sig ekki við imba einsog ekkert sé, jafnvel þó hUn sé gift þeim. Yoko: Sem betur fer var John nógu gáfaður — John:Seisei, náðuð þið þessu? Yoko: Nógu gáfaður til að breyta sjálfum sér og byrja upp á nýtt. bjóðfélagið hafði lika sitt að segja. bað var mjög þrUgandi. Mig langaði til dæmis til að eign- ast barn en það virtist sem aðeins mjög ungar stUlkur mættu eign- ast börn — John: Yoko var 73ja ára þegar hUn átti Sean! Yoko: Mér fannst lika að aðeins hinar auðugri stéttir hefðu efni á að eignast börn. NU orðið aðeins McCartney eða Lennon. John:Allir hinir eru neytendur. Yoko: Siðan er það Stóri bróðir sem ákveöur... Mér er illa við að nota þessi orð, Stóri bróðir... John: Of seint. beir náðu þeim á bandið. (Hlær.) Yoko: Alla vega, þjóðfélagiö —■ John: Stóra systir, biddu þangað til hUn birtist! Yoko: bjóðfélagiö vill fá að ráða öllu. Börnin fara bráðum að fæöast algerlega í tilraunaglös- um— John: betta er nú stolið frá Al- dous Huxley! Yoko: En þetta þarf ekki að vera svona. Við þurfum ekki að afneita kynfærum okkar — John: Sumir bestu vina minna eru kynfæri! Yoko: Á nýju plötunni — John: Já! Förum að tala um nýju plötuna! Yoko: Á nýju plötunni berjumst við gegn þessum skoðunum. Boð- skapurinn er gamaldags — fjöl- skyldan, tilfinningasambönd, börn. Playbov: John, á hvað hlustar þU nú oröið? John: Ég hlusta á alla tónlist eftir þvi' hvaða tíma sólarhrings- ins er. Ég er ekkert fyrir sérstaka tónlistarstefnu eða — menn i sjálfu sér. Ég segi ekki að ég hafi gaman af Pretenders en ég hafði gaman af laginu sem sló i gegn. Svo hef ég gaman af B-52 af þvi heyrði þá spila lag eftir Yoko al- deilis frábærlega. Yoko: Viö vorum i punkinu hér j gamla daga. John: Lennon og Ono, hinir fyrstu punkarar! Yoko: bað er rétt hjá þér. Playboy: John, hvað finnst þér um punkið og ,,newvave-”tónlist- ina? John: Ég elska punkið. bað er tært. A hinn bóginn er ég ekkert yfirmig hrifinn af fólki sem eyði- leggur sjálft sig... Playboy: bú ert þá ekki sam- /<Þetta var allt farið úr böndunum. Við reyktum marjúana í morgunveró og það náði enginn sam- bandi við okkur því við vorum sífellt í vimu og flissandi allan timann." mála Neil Young sem söngaðþað væribetra að brenna upp en mást Ut? John:Della! bvættingur! bað er skárra aö mást Ut en brenna upp. Mér finnst dýrkun á dauðum James Dean eða Sid Vicious eða John Wayne Ut i hött. Að bUa til hetju Ur Sid Vicious, Jim Morri- son — það er hallærislegt. Ég dáist aö hetjum sem komast af, Gloriu Swanson, Grétu Garbo. bað er sagt að John Wayne hafi sigrað krabbameinið. Bull, krabbameinið sigraöi hann. Ég vil ekki að Sean dýrki John Wayne eða Sid Vicious. Hvað kenna þeir manni? Ekkert. Til hvers dó Sid Vicious? Til þess að við gætum rokkaö? Ég meina, helvitis þvættingur. Ef Neil Young dáist svona mikið að svona hugsunarhætti af hverju brennir hann þá ekki sjálfan sig upp? Hann hefur máðst Ut mörgum sinnum og komið aftur. Nei, takk. Ég kýs að lifa og vera heil- brigður. Playboy: Hin óhjákvæmilega spurning John. Hlustaröu á þi'nar eigin plötur? John: Allra sist á minar eigin plötur. Ekki mér tilánægju. Ég er hundóánægður með Bitlaplöturn- ar að ýmsu leyti. begar ég heyri Bitlalögin er ég alltaf önnum kaf- inn við að rifja upp stemmning- una þegar þau voru tekin upp til að geta hlustað almennilega: hver spilaði hvað, hver barðist við hvern, hvar ég sat úti horni... Playboy: Hvernig bregstu við mistUlkununum á lögunum þin- um? John: Hvað áttu við? Playboy: Handhægasta dæmið er náttúrlega „Paul er dauður” dellan. 1 I Am the Walrus syngur þU á einumstað: ,,I buriedPaul”. John: Kjaftæði. Ég syng „Cranberry sauce”. Playboy: t sama lagi kemur fyrir „Smoke pot, smoke pot, everybody smoke pot”. John : bað er lika kjaftæði. Ég lét heilan kór syngja „Every- body’s got one, everybody’s got one. Kannski er ekki nema eðli- legt að þegar maður hefur blandaðan 30 manna kór, 30 selló og svo Bitlarokkið að það komi hálfbrenglað Ut. Playboy: Hvað er það sem „everybody got?” John: Hvað sem er. Eitt tippi, //Paul sá um léttleikann í samstarf i okkar en ég um þunglyndið og svartsýn- ina. i Smáblúes. Paul byrjaði venjulega. Svo tók ég við." eina piku, eitt rassgat — bara nefna það. Playboy: Kom þaö illa við þig þegar Charles Manson tUlkaði texta þin sem skilaboö til hans? John:Nei. bað kom mér ekkert við. betta var álika og Sonur Sáms sem fékk skilaboð frá hund- inum sinum. Manson er öfga- kenndasta dæmið um menn sem voru alltaf að reyna að finna dulda merkingu i textunum okk- ar, „Paul er dauður” bullið eða þá að upphafsstafirnir i Lucy in the Sky with Diamonds þýddu LSD. Playboy: Hvar fékkstu hug- myndina að Lucy? John: Julian sonur minn kom einn daginn með mynd til min. HUn var af skólasystur hans sem hét Lucy og á myndinni voru ein- hvers konar stjörnur á himnin- um. Hann kallaði myndina Lucy in the Sky with Diamonds. Allt og sumt. I textanum tek ég hitt og þetta frá Lisu i Undralandi en ekki Ur dóprUsi. „Girl with kaleidoscope eyes” þýddi kven- mann sem einn daginn kæmi og bjargaði mér. bað var Yoko þó ég hefði ekki hitt hana ennþá. Playboy:NU skulum við athuga bakgrunn nokkurra laga þinna. John: Gerum það. Playboy: Byrjum á In My Life. Johr.: bað var fyrsta lagið sem ég samdi og pældi jafnframt eitt- hvað i lifi minu. (Syngur:) „There are places I’ll rembem- ber/ all my life though some have changed...” Áður hafði ég bara samið lög einsog Everly Brothers eða Buddy Holly, engin hugsun i þeim. betta átti upphaflega að vera endursögn af strætóferöa- lagi heiman frá mér og niður i bæ en það reyndist vera svo leiðin- legt að ég hætti við það og þá fór textinn að koma: atriði Ur lifi minu, vinir minir o.s.frv. Paul hjálpaði mér með þetta. Playboy: Yesterday. John: bað vita nú allir: Paul á þetta lag með húð og hári. Krakk- inn hans Paul. Vel gert, fallegt og ég er guðslifandi fenginn að ég samdi það ekki. Playboy: Hvað um With a Little Help From My Friends? John: bað er Paul, „with a littlehelp from me”. Ég á „What do you see when you turn out the light/ I can’t tell you but I know it’s mine”. Playboy: I Am the Walrus. John: Fyrsta linan var samin á sýrutrippi eina helgina, næsta lina á sýrutrippi helgina á eftir og ég lagði siðustu hönd á það eftir að ég hitti Yoko. bað er i' og með ádeila á Hare Krishna. bað voru allir með Hare Krishna æði, sér- staklega Allen Ginsberg. „Elementary penguin” er skot á þessi fifl sem ganga um og gaula Krishna, Krishna, eða setja allt traust sitt á eitt átrUnaðargoö. I þá daga skrifaði ég dulUðuga texta, a la Dylan. betta lag var alveg stórkostlegt en það eyði- lagðist að miklu leyti i upptöku. Playboy: Hver er rostungur- inn? John: Sko, ég samdi textann undir áhrifum frá The Walrus and theCarpenter eftir Lewis Carroll. Mér fannst það dásamlegt kvæði og ég hafði ekki hugmynd um að hann væri að fjalla um kapftalismann og þjóðfélagið i þvi. begar mér var bent á það áttaði ég mig á þvi að rostungur- inn var vondi maðurinn í kvæðinu og ég hefði átt að segja: Ég er trésmiðurinn. En það hefði ekki passað, eða hvað? (Syngur:) ,,I am the Carpenter...” Playboy: She came in though the bathroom window. John: betta samdi Paul meðan við vorum í New York að stofna Apple og hann hitti Lindu i fyrsta skipti. Kannski var það hUn sem kom innum klósettgluggann. bað hlýtur að vera. Ég veit þaö ekki. Einhver hlýtur að hafa komiö inn um klósettgluggann. Playboy: When I’m Sixty-Four. John: Paul einsog þaö leggiir sig. Mér myndi aldrei detta i hug v, að semja svona lag. Um vissa hluti hugsa ég aldrei og þar á meðal þetta. Playboy: A Day in the Life. John: Bara einsog það virðist vera. Ég var einhvern tima að lesa blað og tók eftir tveimur fréttum. önnur var um að Guinness-erfingi hefðidrepið sig i bilslysi, það var aðalfréttin i blaðinu. Á næstu blaösiðu var frétt um 4000 holur i Blackburn, Lanchashire. Holur i götunum, vel að merkja. beir ætluðu að fylla þær allar. Hlutur Pauls i þessum texta vardáiitill fallegur frasi, „I’d love to turn you on”. Hann hafði verið meö þetta i hausnum i langan tima en vissi ekki hvað hann átti að gera við þetta svo við settum það bara inn i lagið mitt. Playboy: I Wanna Be Your Man. John: Paul og ég sömdum það fyrirStones. Brian fór með okkur niður i smáklUbb i Richmond þar sem þeir voru að spila og við spiluðum lagið fyrir þá i grófum dráttum. Paul átti frumdrögin. beirsögðust vera hrifnir af þessu svo við fórum úti horn og lukum . við lagið meðan þeir voru að kjafta saman. Svo komum við aftur og Mick og Keith sögðu: „JesUs Guð! beir sömdu það á nokkrum mínútum!” Við létum þá fá lagið en Ringo söng það i okkar Utgáfu. betta var á fyrstu plötu Stones. Alla vega, Mick og Keith sögðu: „Fyrst þeir eiga svona auðvelt með aö semja lög ættum við að reyna það lika”. bannig byrjaöi það... Playboy: Strawberry Fields Forever. John: Strawberry Fields er raunverulegur staður. Eftir að ég flutti frá Penny Lane fórum við ,/Þegar ég var barn var ég svo næmur eða frum- legur eða skáldlegur að ég SÁ einmanaleikann. Það skildi mig enginn en ég fann samkennd hjá Oscari Wilde, Dylan Thomas og Van Gogh".

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.