Vísir - 13.12.1980, Side 12

Vísir - 13.12.1980, Side 12
;xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxkx 12 Laugardagur 13. desember 1980 Óska eftir að kaupa góðan bíl á kr. 1500 þús. Staðgreitt. Aðeins góður bíl kemur til greina. Uppl. í síma 41438 SKARTGMPASKRIN í geysimiklu úrvoli q mjög hogstæðu verði. £ POSTSENDUM X |Magnús E. Baldvinsson x Laugavegi 8 — Sími 22804 Xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Góð reynsla þeirra fjölmörgu sem auglýsa reglulega í þjónustuauglýsingum Vísis er til vitnis um ágæti þeirra og áhrifamátt. Ef þú býður þjónustu af einhverju tagi er smáauglýsing í Vísi sterkasti vettvangurinn til viðskipta, þar eruþær lesnar af tugþúsundum og þjóna þúsundum. F/SZB’ff 86611 smácruglýsingar Kvikmyndasýningarnar sem hafa verið í Hafnarbíó kl. 3 á laugardögum, verða í dag og framvegis í REGNBOGANUM kl. 3 /PÆR\ (wona\ PUSUNDUM! vtsnt r- JÓLABÓKAVINSÆLDALISTINN „Bókin selst jaffnt og þétt” — segir Hreinn Loftsson, ahnar höfunda Valdatafflsins, sem nú er í fimmta sæti Bókalista Vísis | „Ég held, að salan hafi verið jöfn og mikil undan- I farnar vikur, þó hún sé ef til vill ekki alveg eins I rrjikil og hún var fyrstu dagana eftir útkomu bókar- a innar en þá var bókin beinlinis rifin út”, sagði | Hreinn Loftsson, sem ásamt Anders Hansen er höf- | undur bókarinnar „Valdatafl i Valhöll”. Valda- | taflið, sem var i öðru sæti Bókalista Visis i siðustu | viku, er nú komið niður i fimmta sæti. „Ég held, að sé litið á heildar- söluna i haust, sé Valdataflið mun ofár, með þeim allra hæstu i list- anum. Bókin var upphaflega prentuð i fjögur þúsund eintökum og er það upplag nærri búiö. Um helgina verður lokið við að prenta og binda inn tvö þúsund eintök til viðbótar, svo að þetta er orðin þokkaleg sala.” — Heldurðu, að salan fari nú minnkandi? ,,Ég held og vona, að salan haldist jöfn og mikil til jóla og mér sýuist allt benda til þess”. — Hvaða álit hefur þú á könn- unum eins og Bókalista Visis? „Mér finnst Bókalistinn eiga fullan rétt á sér. Hann gefur ágæta mynd af söluhæstu bókun- um þá vikuna, sem úttektin er gerð. Mér finnst þó vanta heildar- söluna inn i dæmið, það gæfi betri mynd að minum dómi”, sagði Hreinn Loftsson. —ATA. Hreinn Loftsson. / ÍálSi: Bókalistinn vekur athygli Bókalisti Visis hefur vakið mikla athygli, enda fyrsti bókavinsældalisti, sem birst hefur i islensk- um f jölmiðli. Bókalistinn hóf göngu sina fyrir jólin i fyrra, birtist þá þrisvar sinnum, og er þetta þvi annað árið, em slikur listi birtist i Visi. Vinnsla Bókalista Visis er ein- föld og hefur gefist vel, enda hafa önnur blöð nú birt nákvæmar eftirlikingar af honum og notað ““ við það sömu aðíerðirnar. Við fengum i lið með okkur tiu bókaverslanir um allt land, og gefa þær upp tiu söluh'æstu bækurnar þá vikuna. Við gefum hverri bók stig, tiu stig fyrir að -- vera söluhæst, niu stig fyrir annað sætið og svo koll af kolli. Siðan leggjum við stigin saman frá hverri verslun fyrir sig. bær verslanir, sem leggja okkur lið, eru Bókabúð Lárusar Blöndal, Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókabúð Glæsi- bæjar og Bókabúð Isafoldar, allar i Reykjavik. Bókabúð Kaupfélags Arnesinga, Selfossi, Bókabúð Grönfeldts, Borgarnesi, Bókabúð Jónasar, Isafirði, Bókaverslun Þórarins Stefánssonar, Húsavik, Bókabuðin, Hlöðum við Lagar- fljótsbrú, og Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Akureyri. _ ATA

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.