Vísir - 13.12.1980, Síða 29

Vísir - 13.12.1980, Síða 29
Laugardagur 13. desember 1980 VlSIR útvarp klukkan 21.35: „SððDU StOPP við öítlaæöínu” n i útvarp i i i i i i i i i i i L. Sunnudagur 14.desember 8.00 MorgunandakLSéra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.l. 8.35 Létt morgunlög. Lou Whiteson og hljómsveit hans leika. 9.00 Morguntónleikar. * 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ct og suður.Séra Bern- harður Gutjmundsson segir frá ferð til Kamerún og Nigeriu iágust 1973. F'riðrik Páll Jónsson stjórnar þætt- inum. 11.00 Messa i Akureyrar- kirkju-Prestur: Séra Birgir Snæbjörnsson. Organleik- ari: Jakob Tryggvason. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12:2 0 Fréttir. 12:45. Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Agsborgarjátningin. Dr. Einar Sigurbjömsson flytur siðara hádegiserindi sitt. - 14.00 Miðdegistónleikar: 15:00 Hvað ertu að gera? Böðvar Guömundsson ræðir við borbjörn A. Friðriksson menntaskólakennara um rauðablástur til forna. Les- arar i þættinum: borleifur Hauksson og Stefán Karls- son. Auk þtss les Daviö Stefánsson ijóð sitt ..Höfð- ingi smiðjunnar". 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A bókamarkaðinum. 17.40 ABRAKADABRA. — þáttur um tóna og hljóð. 18.00 N'orrænt visnamót i Sarö i júni i sumar; — siðari hluti. Umsjónarmenn: Gisli Sunnudagur 14. desember 16.00 Sunnudagshugvekja Jón Asgeirsson, starfsmaður Rauöa kross Islands, flytur hugvekjuna. 16.10 llúsiðá sléttunni 17.10 Leitin mikla 18.00 Stundin okkar 18.50 Hlé 19.45 Kréltaágrip á táknmáii 20.00 Fréttir og veður 20.25 Awglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 21.10 l.eifturúr listasögu ,l.ifjð eftir Pabio Picasso. Um- sjónarmaður Björn Th. Björnsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.35 Landnemarnir Fimmti þattur. 23.10 Dagskrárlok Helgason og Guðmundur Arnason. 18.25 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá j kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? 19.50 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.20 Innan stokks og utan. Endurtekinn þáttur, sem Arni Bergur Eiriksson stjómaði 12. þ.m. 20.50 Frá tónleikum Norræna hiissins 19. febrúar f ár. Seppo Tukiainen og Tapani iVaista leika saman á fiðlu og pianó. a. Fjórar etýðiur eftir Aulis Sallinen.b. Sónata eftir Claude Debussy. c. Polonöise brillante i D-dú'r op. 4 ef.tir Henryk Wieniawsky. d. Noktúrna eftir Jean Sibelius. ' i ASKREFT ER AUÐVELD! / Ég óska eftir að gerast áskrifandi að Vísi \ I I Nafn Heimilisfang Sími Fjórir piltar frá Liverpool eru á dagskrá útvarps- ins i kvöld klukkan 21.35. Þetta er niundi þáttur um Bitlana --,,The Beatles”. Þorgeir Ástvaldsson rek- ur feril þeirra. „Ég vil geta þess að ég gat ekki tileinkað John Lennon þennan þátt, vegna þess að ég hafði ný- lega lokið upptöku á þessum þætti, en siðasti þátturinn mun verða alveg sérstaklega til- einkaður John Lennon,” sagði borgeir Ástvaldsson. „Óhjákvæmilega verður breyt- ing á fjölda þáttanna veghá þessa skyndilega fráfalls Johns Lenn- ons og verða þeir 13 eöa 14. Efni þessa þáttar íjallar um af- kastamesta timabil i sögu þessar- ar frægu popphljómsveitar, árið 1967, það er að segja, i lagasmiði. bá hættu jjeir hljómleikaferðum sinum um heim allan. Sögðu stopp við þessu svokallaða bitla- æði sem byrjaði haustið 1963 og var til haustsins '66. Ég ræði um það h vað þeir gerðu eftir að þeir hættu hljómleika- ferðum sinum og um timamóta- plötu þeirra sem hæst ber af öll- um poppplötum: Sgt. Peppers Lonely Heart Club Band. Leikin verða lög af henni og ég fjalla um lögin sem slik, einnig hvað þeir hafast að utan upptökuklefans," sagði borgeir ennfremur. Björn Th. Björnsson flytur á sunnudagskvöldið þátt sinn „Leiftur Ur listasögu" og fjallar að þessu sinni um „Lifið” eftir hinn heimsfræga málara Pablo Picasso. Jón Asgeirsson starfsmaður Rauða krossins flytur sunnudags- hugvekju Sjónvarpsins að þessu sinni. borgeir Astvaldsson Sendu seðilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í síma 86611 og við sjáum um framhaldið. (frjónustuaugíýsingar RCA amenskur myndlampi 2i» árn ábyrrrt^ ORRI • HJALTASON Sirtií 16139^— SLOTTSLISTEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ölafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83499. V—4—:------:-----T\ Sjónvarpsviðgerðii I Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Þvo tta vé/a viö gerðir Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu. Gerum einnig við þurrk- ara, kæliskápa, frystikistur, eldavélar. Breytingar á raf- lögnum. . Margra ára reynsla i viðgerðum á heimillstækjum Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. iHöfðabakka 9 — Simi 83901 ' Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna ER STIFLAÐ? Niðurf öll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. S 71793 og 71974. Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar .simi 21940. «6—--------------- v Húsaviðgerðir 16956 “S* 84849 m 1—V <0> Ásgeir Halldórsson Við tökum að okkur allar al- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerð- ir, rennur og niðurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Vé/a/eiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 Dráttarbeisli— Kerrur Smíða dráttarbeisli fyrir allar gerðir bíla, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúiur, tengi hásingar o.fl. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Sími 28616 (Heima 72087). Er stiflað Fjarlægi stiflur úr vösk- . um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aðalsteinsson.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.