Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 32
síminn eröóóll Veöurspá dagsins Búast má við litlum breytingum frá þvi, sem verið hefur undanfarna daga. Hvöss austan og norðaustan átt verður rikjandi með éljagangi um austanvert landiö annesj- um norðanlands og vestur með suðurströndinni. Liklega verður úrkomulitið á Vestur- landi. Frost veröur um mestan hluta landsins.en þó er liklegt að hitastig verði mjög nærri frostmarki sunnan- lands. VÍKINGAR SLÖGU TATABANYA OT! Veðriö hér og par Loki Akureyrialskýjað -f-2, Bcrgen rigning 6, Helsinki snjór 4-9, Kaupmannahöfn súld tí, Heykjaviksnjór 1, Stokkhólm- ur alskýjaö 0, London skýjað 9, Luxemburgþoka 1, Las Pal- mas mistur 16, Mallorca létt- skýjað7, New Yorkalskýjaö 1, Paris léttskýjaö 3, Kóm skýjað 9, Malaga léttskýjað 13, Vin háifskýjað 4, Montreal snjór -=-12, Winnepeg snjóél 4-14. stöðug fjölgun Vísisáskrifenda: Getraunaseðillinn er endurbirtur á mánudag Giæsilegur árangur Vfkings í ungverjalandl I gærkvöldi Þorbergur Aðalsteinsson var hetja Víkinga, þegar þeir slógu Tatabanya út úr Evrópukeppni meistaraliða í Ung- verjalandi og tryggðu sér þar með rétt til að leika í 8-liða úrslitum keppninnar. Víkingar — fyrstir íslenskra liða til að slá lið frá A-Evrópu út úr Evrópukeppni — töpuðu að- eins22:23, en komustáfram á fleiri mörkum skoruðum á útivelli, þar sem þeir unnu 21:20 í Reykjavík og saman- lögð markatala varð því 43:43. Þorbergur sem skoraði 9 mörk i leiknum, skoraði siðasta mark Vikings 22:23 þegar leiktiminn var útrunninn — hann skoraði þá beint úr aukakasti. 2 þús. áhorf- endur sáu Þorbergi takast það ótrúlega — skora fram hjá hinum hávöxnu leikmönnum Ungverja og senda knöttinn i netið hjá hin- um heimsfræga markverði Bela Bartalos, sem kom engum vörn- um við. —SOS Sjá nánar um leikinn á bls. 31. Sterkbyggöir kranar veröa stundum aö lúta i lægra haldi fyrir þungri byröi. Slíkur atburöur átti sér staö viö höfnina i gær, þegar vel búinn sextánhjóla krani, sporöreistist i einni lyftingatilraun sinni. Engan sakaöi, en óneitanlega hljóp skrekkur i kranastjórann sem hafði ofmet- iö getu vinar sins. . (Visismynd BG) Afmælisgetraun Visisi tilefni 70 ára afmælis blaðsins ætlar að reynast mjög vinsæl eins og efni stóðu til. Aðeins áskrifendur Visis geta tekið þátt i þessari glæsilegu getraun, þar sem verðlaunin eru hvorki meira né minna en 25-30 milljónir króna, tveir bflar og sumarbústaður. Allir áskrifendur, jafnt nýir sem gamlir, taka þátt i getraun- inni. Þeir senda inn einn get- raunaseðil á mánuði. Allir get- raunaseðlar fara i einn þott. Þeim mun fleiri sem getraunaseðlar hvers og eins eru i pottinum þeim mun meiri likur hefur sá á vinn- ingi. Getraunaseðill desember, seðill númer 2, verður endurbirt- ur i blaðinu á mánudaginn fyrir þá sem misstu af honum við fyrstu birtingu og nýjustu áskrif- endurna. Auktu vinningslíkur þinar. Gerstu áskrifandi strax i dag. Hringdu i síma Visis 86611. Agreiningur í ríkisstjórninni um vaxtamálin: vexUr hækka um 10% án lagabreytlngarl Vextir á þriggja mánaöa inn- lánu m þyrftu aö hækka um 10%, og færu þar með yfir 50%, cf l'ullnægja ætti þvi ákvæði ólafs- laga, að vextir af slíkum innlán- um veröi orönir samstiga verð- hólgunni um næstu áramót. Ekkert þeirra frumvarpa, sem rikisstjórnin hefur lagt fyr- ir alþingi til afgreiðslu fyrir jólaleyfi þingmanna, fjallar um breytingar á þessu ákvæði Ólafslaga. Verði slikt frumvarp ekki lagt fram á næstu dögum er ljóst að umrædd vaxtahækkun kemur til framkvæmda um ára- mótin. „Þessi mál eru til athugunar núna og ég get ekki sagt um það ennþa hvort breytingar verða gerðará þessum lögum nú fyrir jólaleyfi, en það er ljóst, að verði það ekki gert munu vextir hækka um næstu áramót i sam- ræmi við lögin”, sagði Tómas Arnason, viðskiptaráðherra, þegar blaðamaður Visis .spurð- ist fyrir um fyrirætlanir rikis- stjórnarinnar i þessum efnum. Tómas vildi ekki segja neitt frekar um þessi mál, en Visir hefureftir öðrum heimildum að ágreiningur sé um það innan rikisstjórnarinnar hvernig að þessum hlutum skuli staðið. — P.M. Bókalisti Vísis: 2. VIKA Grikklandsárið tvðfalt sðluhærra en næsta bók segir Gervasoni-menn liafa boöaö til útifundar á jólaföstunni. Ætli það sé til aö fagna þvi, aö nú er öllum ljóst, að Gervasoni fær góöar viötökur þcgar hann kemur aftur til Danmerkur? Grikklandsár Ilalldórs Laxness cr i fyrsta sæti Bókalista Vísis, rctt eins og i siðustu viku. Sölu- yfirburöir bókarinnar þessa vik- una viröast miklir, þvi bókin hlaut 81 stig I vinnsiu listans. næstum tvöfalt fleiri stig en næsta bók sem var „Vitisveira” Alistair McLeans. Nokkrar bækur koma svo mjög jafnará stigum, en það eru Vi'tis- veiran, öldin sextánda, Heims- metabókin og Valdatafl i Valhöll. Sérstaka athygli vekur mikil sala Aldarinnar, en hún fór beint i þriðja sæti Bókalista Visis. Bókalisti Visis hefur vakiö mikla athygli, enda varð Visir fyrstur islenskra fjölmiðla tif að birta bókavinsældarlista. Sjá nánar á blaðsiðu tólf og þrettán.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.