Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 13.12.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 13. desember 1980 VÍSIR Jonathan Bager flautuleikari og Philip Jenkins pianóleikari haida tdn- leika á morgun i kirkjunni f Njarfivik og hefjast þeir klukkan 15. A efnisskránni verða sónötur eftir Leclair, Pauienc og og Prokofiev svo og ballaða eftir Frank Martin. __j^Þ Kveikt verður á jólatrénu á Austurvelii á morgun með viðeigandi at- höfn.sem hefst klukkan 15.30. Athöfnin hefst með lúðrablæstri og söng og siðan mun Annemarie Lorentzsen, sendiherra Noregs á Islandi af- henda tréð. —KÞ Skólalúðrasveit Árbæjar og Breiðholts mun halda tónleika við útimarkaðinn á Lækjartorgi i dag klukkan 14. Þá mun foreldrafélag hljómsveitarinnar vera með kökusölu á sama stað til styrktar starfsemi sveitarinnar. —KÞ Barnabókakynning í Norræna húsinu Barnabókakynning verður i Norræna húsinu á sunnudag klukkan þrjú. Þar verður lesið úr barnabókum bæði is- lenskum og þýddum sem Mál og menning gefa út i ár. Hjalti Rögnvaldsson verður kynnir og sögupabbi, en með hon- um lesa m.a. Vilborg Dagbjarts- dóttirúr Enn lifir Emil I Kattholti og Svanhildur óskarsdóttir úr Madditt sem báðar eru eftir Astrid Lindgren. Þá verður lesið úr Veru eftir Asrúnu Matthias- dóttur, Börn eru lika fólk eftir Valdisi óskarsdóttur og Veröldin er alltaf nýeftii Jóhönnu Álfheiði Steingri'msdóttur. Einnig verða sýndar skyggnur með myndum Haralds Guðbergssonar við Þrymskviðu og úr einni af bókun- um um Einar Askeleftir Gunillu Bergström svo og úr bók Astrid Lindgren Eg vil lfka fara i skóla. Dagskráin veröur um það bil einnar og hálfrar klukkustundar löng. Kóngulóarmaðurinn birtistá ný Islenskur texti Afarspennandi og bráð- skemmtileg ný amerisk kvikmynd i litum um hinn ævintýralega Kóngulóar- mann. Leikstjóri. Ron Satlof. Aðalhlutverk: Nicholas Hammond, JoAnna Cameron. Sýnd kl. 3-5-7 og 9 laugardag og sunnudag. Sama verð á öllum sýning- um. Dæmdur saklaus fsloflzkur texti Hörkuspennandi sakamála- mynd i litum með úrvals- leikurunum Marlon Brando, Jane Fonda, Robert Red- ford. Endursýnd kl. 11 Bönnuð börnum •sollw A- Trylltir tónar VILLAGE PEOPLE VALERIE PERRINE BRUCE JENNER Viðfræg ný ensk-bandarisk músik og gamanmynd, gerö af Allan Carr, sem gerði „Grease”. — Litrik, fjörug og skemmtileg með frábær- um skemmtikröftum. Islenskur texti. Leikstjóri: Nancy Walker Sýnd kl. 3 6, 9 og 11.15 Hækkað verö. ..Sgillöíff ,© f Sérlega spennandi og sér- stæð og vel gerð bandarisk litmynd, gerð af Brian de Palma,með Margot Kidder — Jennifer Salt Islenskur texti — Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05 -------:§@Ðw •€----------- Hjónaband Maríu Braun Spennandi — hispursla'us, ný þýsk litmynd gerð af Rainer Werner Fassbinder. Hanna Schyguila — Klaus Lowitsch Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti Sýnd kl. 3, 6, 9 og 11,15 ' * --------!■§<§) II Mlff 3-•. Leyndardómur kjallarans Spennandi og dularfull ensk litmynd með Beryl Reed — Flora Robson Leikstjóri: James Kelly Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endurs. kl. 3,15 — 5,15 — 7,15 — 9,15 — 11,15 Systurnar Whatthe Devil hath joined togethei let no man _ cutasunder! Spennum beltin ALLTAF FEROAR - ekki stundum m Smurbrduðstofan BJORrsjirsjN Njálsgötu 49 — Simi 15105 DaaaaaDaDODaaDODDaDDDaDaDDDDaDDDaDaaDDDaaDaa 5 S ' - ' -------------- D D LOÐ Á LAUSU Vegno sérstakra aðstæðna er til sölu á hagstæðu verði eðo í skiptum fyrir t.d. bifreið, góð raðhúsalóð (endi) i Hveragerði. Allor teikningar fylgjo. Allor nánori upplýsingor í síma 44801 á kvöldin D D D a a a a a D D D D a D a D D D a D DaDDDDDDDDDOOODDDOaDaoaOOODODDDODDDaODDDOaaD Kiwanisklúbburinn Hekla JÓLADAGATALA- HAPPDRÆTTI Dregiö hefur veriö hjá Borgarfógeta um vinn- inga frá 8.-14. des. Upp komu þessi númer. 8. Desember 1317. 9. Desember 0499. 10. Desember 0017. 11. Desember 1432. 12. Desember 0690 13. Desember 1220. 14. Desember 0066. Allar upplýsingar hjá Ásgeir Guðlaugssyni/ Urðarstekk 5, í síma 74996 eftir kl. 18 daglega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.