Morgunblaðið - 01.12.2003, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. DESEMBER 2003 C 35
Lykillinn er betri þjónusta
MJÓDD
Þönglabakka 1
Sími 520 9550Hans Pétur Jónsson, lögg. fasteignasali www.remax.is
Þorkell Ásdís Ósk Sigríður Reynir Sandra Hans Pétur Þorbjörn
ENGJASEL 109 Reykjavík
Glæsileg eign. Vel skipulagt raðhús 5-6 herb. á
tveimur hæðum. Mjög stór og góður sólpallur.
Mjög vel viðhaldin eign. Nýtt járn á þaki.
Sýnishorn af eignum í Seljahverfi. Þarftu að
kaupa? Verð 18,9 m.
Þorbjörn Pálsson sölufulltrúi.
S. 520-9555, 898-1233, thorbjorn@remax.is.
RAÐHÚS
FJARÐARBRAUT 755 Stöðvarfj.
EINBÝLISHÚS, 116,5 FM Á STÖÐVARFIRÐI Á
EINNI HÆÐ ÁSAMT 28 FM BÍLSKÚR. 4 svefn-
herbergi, rúmgott hús og góðar innréttingar.
Gróinn garður og sólpallur að vestanverðu.
TILBOÐ ÓSKAST.
Reynir Erlingsson s. 896-9668.
HVAMMABRAUT 220 Hafnarfj.
Flott íbúð. Skemmtileg, 4ra herb. á þriðju og ris.
Parket. Þvottahús í stigagangi. Frábært útsýni.
Sýnishorn af eignum í Hafnarfirði. Þarftu að
kaupa? Tilboð óskast.
Þorbjörn Pálsson sölufulltrúi.
S. 520-9555 og 898-1233 thorbjorn@remax.is.
SELJABRAUT 109 Reykjavík
Góð, 4ra herb. útsýnisíbúð á þriðju hæð ásamt
stæði í bílageymslu. Falleg íbúð í góðu fjölbýli
með útsýni yfir bæði Bláfjöll og Esjuna. Blokkin
er steniklædd að utan. Stutt í skóla og þjónustu.
VERÐ 12,9 m.
Þorkell sölufulltrúi.
S. 520-9557 og 898-4596.
HLÍÐARVEGUR 200 Kópavogur
GÓÐ, 103,7 FM, EFRI SÉRHÆÐ Í ÞRÍBÝLI
ÁSAMT 75,6 FM TIMBURHÚSI Á LÓÐ SEM NÝT-
IST SEM FJÖLBREYTT VINNUAÐSTAÐA. Nýupp-
gert, glæsilegt baðherbergi. Nýlegt þak og gott
geymsluloft.
VERÐ 16,7 m.
Reynir Erlingssons. 896-9668.
SÉRHÆÐ
4RA HERBERGJA
EGILSBRAUT 815 Þorlákshöfn
Flott einbýlishús. Gott einbýli, 3-4 herb., bílskúr
og geymsla. Verð langt undir brunabótavirði.
Laust mjög fljótlega. Sýnishorn af eignum í Þor-
lákshöfn. Þarftu að kaupa?
VERÐ 9,7 m.
Þorbjörn Pálsson sölufulltrúi.
S. 520-9555 og 898-1233 thorbjorn@remax.is.
EINBÝLI
HRAUNBÆR
Rúmgóð, 4 herb. íbúð í Hraunbænum. Parket á
stofu, þvottahús í sameign. Eldhús með upp-
runalegri innr. Upprunalegir skápar í hjónaher-
bergi.
VERÐ 12,5 m.
Allar uppl. gefur Sandra sölufulltrúi.
S. 899-4255.
LAUFÁS 460 Tálknafjörður
Lítið einbýlishús, hæð og kjallari alls 104,7 fm.
Stofa, svefnherbergi og elhúskrókur á efri hæð.
Þvottahús, 2 svefnherbergi og hol í kjallara. ENG-
IN ÚTBORGUN – AUÐVELD KAUP.
VERÐ 3,5 m.
Reynir Erlingsson s. 896-9668.
VESTURBERG 111 Reykjavík
RÚMGOTT RAÐHÚS M. INNBYGGÐUM BÍLSKÚR
ALLS 213,7 FM, MIKIÐ ÚTSÝNI. Stór stofa, sól-
skáli, edlhús m. borðkrók og búri, 4 herbergi,
baðherbergi og gestasalerni. SKIPTI MÖGULEG.
HAGSTÆÐ ÁHV. LÁN.
VERÐ 21,9 m.
Reynir Erlingsson s. 896-9668.
HAFNARSTRÆTI 470 Þingeyri
FALLEGT OG VIRÐULEGT, 113,2 FM EINBÝLI
ÁSAMT 53 FM BÍLSKÚR. Húsið er klætt að utan
og vel við haldið í alla staði. Rúmgott og bjart
eldhús opið inn í borðstofu og samliggjandi
stofu. Stór bílskúr frá 1981.
ÁSETT VERÐ 8,0 m.
Reynir Erlingsson s. 896 9668.
LANDSBYGGÐIN
LANDSBYGGÐIN
KRÍUHÓLAR – 111 Reykjavík
GÓÐ 4-5 HERB. ÍBÚÐ + BÍLSKÚR í lyftuhúsi,
sem er nýklætt að utan. Gott skápapláss, nýjar
hurðir, rúmgóð stofa og eldhús. SKIPTI MÖGU-
LEG.
VERÐ 14,9 m.
Reynir Erlingsson s. 896-9668.
4RA–5 HERB.
FÍFUSEL 109 Reykjavík
Falleg og mikið endurnýjuð, 100 fm íbúð á 1.
hæð í góðu fjölbýli. 3 svefnherbergi, virkilega fal-
legt baðherbergi og eldhús. Bílskýli fylgir íbúð.
VERÐ 13,9 m.
Nánari uppl. Ásdís Ósk s. 863-0402.
4RA HERBERGJA
RJÚPUFELL - 111 Reykjavík
Vel skipulögð, 110 fm íbúð á efstu hæð. 3 svefn-
herbergi, rúmgóð stofa og yfirbyggðar svalir.
Þvottahús í íbúð. Húsið var mikið endurnýjað fyr-
ir nokkrum árum.
VERÐ 10,8 m.
Nánari uppl. Ásdís Ósk s. 863-0402.
GULLSMÁRI - 201 Kópavogur
Góð, 95 fm íbúð á frábærum stað í Smárahverfi,
örstutt í alla þjónustu. Rúmgott hjónaherbergi og
2 góð barnaherbergi, opið eldhús.
VERÐ 13,7 m.
Nánari uppl. Ásdís Ósk s. 863-0402.
SKÚLAGATA - 101 Reykjavík
Falleg og skemmtileg 74 fm íbúð, endurbyggð
árið 2000. Mjög mikil lofthæð. Nýmáluð og laus
strax.
Opið hús á morgun, þriðjudaginn 2. des. kl.
20:00-21:00. Ásdís Ósk tekur á móti gestum.
VERÐ 12,9 m.
Nánari uppl. Ásdís Ósk s. 863-0402.
2JA HERB
AKRALIND 200 Kópavogi
Gott atvinnuhúsnæði 120 fm á jarðhæð með
góðri aðkomu. Frábær staður. Stór innk.hurð.
Skrifstofa og wc. Milliloft 20 fm. Allt húsnæðið er
hið vandaðasta að gerð. Sýnishorn af atvinnu-
húsnæði. Þarftu að kaupa?
VERÐ 10,7 m. Þorbjörn Pálsson sölufulltrúi
s. 520-9555 og 898-1233 thorbjorn@remax.is.
NORÐURBRAUT 220 Hafnarfj.
Flott íbúð. Frábær, lítil, 2ja herb. Nýlegar innrétt-
ingar. Vel við haldin eign. Skemmtilegur garður.
Stutt í útivist og fallegt umhverfi. Frábær fyrstu
kaup. Sýnishorn af eignum í Hafnarfirði. Þarftu
að kaupa? VERÐ 7,9 m.
Þorbjörn Pálson sölufulltrúi.
S. 520-9555 og 898-1233 thorbjorn@remax.is.
Hársnyrtistofan Ísold 109 RVK.
Flott hársnyrtistofa. Rekstur og tæki ásamt hús-
eigninni Rangársel 4. Fasteignin ein og sér er
ekki til sölu en möguleiki á leigu á húsnæði og
kaup á hárgreiðslustofu. Sýnishorn af eignum í
Seljahverfi. Þarftu að kaupa? Tilboð óskast.
Þorbjörn Pálsson sölufulltrúi.
S. 520-9555 og 898-1233 thorbjorn@remax.is.
ATVINNUHÚSNÆÐI
ENGIHJALLI 200 Kópavogi
Gullfalleg, 97 fm, uppgerð
íbúð á 2. hæð. Innréttingar og
gólfefni einstaklega smekk-
leg, góður heildarsvipur á
íbúð. Eldhús vel skipulagt,
sérsmíðuð innrétting. Stofa
rúmgóð. Stutt í skóla og
þjónustu. Eign sem vert er að
skoða.
VERÐ 14,9 m.
Nánari uppl. Sigríður s. 848-6071.
Þetta keramikhús
sýnist eftirlíking
af húsi í stíl gam-
alla herragarða,
t.d. í Danmörku.
Þetta er jólalegt
hús að sjá og vek-
ur löngun í pip-
arkökur og jóla-
glögg, rúgbrauð og
síld og gamaldags
„hygge“ í sálar-
lífið.
Gamli herragarðurinn
Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugsdóttir
Þetta skemmtilega gamla
borð er gott dæmi um borð
af þessu tagi sem hægt er að
minnka með því að leggja
hliðarnar niður „með síðum“
ef svo má segja. Þessi borð
eru líka til í nýrri útgáfum og
eru og hafa lengi verið vin-
sæl þar sem pláss er af
skornum skammti.
Borð sem
hægt er að
minnka
Morgunblaðið/Guðrún Guðlaugsdóttir