Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 26. febrúar 1981
Hefurðu spilað
handbolta?
Þorkell Hjörleifsson aöalbókari:
Nei, ég hef aldrei spilaö hand-
bolta.
John Hansen nemi. Nei, aldrei.
Theodór Kristjánsson kennari:
Já, þaö hef ég gert.
Heimir Kristinsson kennari.: Já,
i gamla daga.
Bima Hermannsdóttir nemi: Jd,
ég hef spilaö handbolta.
VÍSIR
ÉTna barnabarn sérá Jóns létsig ekki vania á ættarméiið:
„Mynúi mæta el ann-
aö möt yrði haldið”
- segir Snorra Benediktsdéttir. sem orðin er 88 ára gömul
Um helgina var haldið
ættarmót Reykjahliðar-
ættarinnar, en það eru
afkomendur séra Jóns
Þorsteinssonar i
Reykjahlið. Séra Jón
fæddist árið 1781, eða
fyrir nákvæmlega tvö
hundruð árum, og á
mótið mætti meðal ann-
arra eina barnabarn
séra Jóns, sem enn er á
lifi.
Þaö er Snorra Benediktsdóttir,
dóttir Benedikts, sem var næst-
yngsta barn séra Jóns, en Jón og
kona hans eignuöust alls fjórtán
börn.
„Faðir minn, Benedikt, var
næstyngstur, yngst var Jakobina,
en hiín giftist Grimi Thomsen.”
Snorra hefurverið heilsuhraust
þar til allra siðustu árin, að heislu
hennar hrakaði, en Snorra er
orðin 88ára gömul. Þrátt fyrir að
heilsan hafi ekki verið upp á það
besta, lét hún sig ekki vanta á
ættarmótið.
„Ég skemmti mér alveg ágæt-
lega á þessu móti og ég hitti þar
Snorra Benediktsdóttir,
marga ættingja, sem ég hef ekki
séð lengi. Þá hitti ^einnig marga
ættingja, sem ég hef aldrei séð
áður, enda er þetta orðinn álitleg-
ur hópur — ættliðirnir orðnir átta
að ég held. Það voru vist þilsund
manns á þessari samkundu
þannig að hópurinn er orðinn álit-
legur”.
Hafi séra Jón verið kynsæll
maður var Benedikt, sonur hans,
það ekki siður. Hann var
tvikvæntur og eignaðist sex börn
með seinni konu sinni, Guörúnu
Björnsdóttur, en hún var móðir
Snorru. Meðfyrri konu sinni eign-
aðist Benedikt hins vegar niu
börn. Alsystkini Snorru voru fjór-
ar systur og einn bróðir
Hallgrimur Benediktsson, faðir
Geirs formanns Sjálfstæðis-
flokksins.
— Við hvað starfaðirðu á þin-
um yngri árum, Snorra?
„Ég vann lengi á Landsima-
stöðinni, en lengst af vann ég á
skrifstofunni hjá Hallgrimi,
bróður mi'num.”
Snorra giftist ekki og eignaðist
engin börn.
— Ef ákveðið yrði að halda
annað ættarmót Reykjahliðarætt-
arinnar, myndirðu þá mæta?
„Já, alveg tvimælalaust, svo
fremi heilsan leyfði”, sagði
Snorra Benediktsdóttir. _ ATA
Jóhanna S. Sigþórsdóttir
blaðamaður
Vísl hægt
Pia nóleikarinn var
sjiikur i aö spila bridge.
Einhverju sinni tognaði
hann i hendinni og hittist
svo illa á aö daginn eftir
átti hann að halda tón-
leika.
„Guð hjálpi mér, góöi
minn”, hljóöaöi konan
hans þegar slysiö varö.
„Nú geturöu alls ekki
spilaö”.
„Vist get ég spilað",
sagöi pianóleikarinn geö-
illskulega. „Ég gef bara
mcö hinni hendinni”.
•
í lestlnnl
Englendingur, Frakki
og Skoti voru saman á
feröalagi i iest. Þegar
lestarþjónninn kom inn I
klefann til aö innheimta
fargjúldiö, drógu hinir
tvcir fyrrnefndu veskin
úpp, en Skotinn stökk upp
i fa rangursgrindina,
hfmdi þar og gargaöi án
afláts.
„Hvað er þetta maö-
ur," sagöi lestarþjónn-
inn”, ætlarðu ckki aö
• borga?”.
„Ég er ekki maöur”,
skrækti Skotinn”, ég er
talandi páfagaukur”.
•
Menn eru
mishepDnlr
Vísir greinir frá þvi á
iþróttasíöu i gær aö
Páll fékk bara kók...
Víkingurinn Páll Björg-
vinsson hafi verið tckinn i
„dóp-test" eftir leik
tslendinga og Svia. Hafi
hann veriö látinn þamba
heila kók og þá hafi verið
tekin þvagprufa.
Siðan er rifjuð upp
svipuð saga af Vikingnum
Ólafi Jónssyni I B-keppni
á Spáni fyrir tvcim ár-
um".. en hann varö þá að
þamba sex bjóra áöur en
„bunan” kom”.
Þaö er óhætt að segja,
aö mcnn eru misheppnir.
— i þess orðs fyllstu
merkingu.
Kotapöntun
Þessi saga geröist
nieðan kol voru enn notuö
til upphitunar. Maöur
nokkur kom heim til sin
og sá þá aö kjallarinn var
yfirfullur af kolum.
Hann fór til konu sinnar
og spuröi byrstur:
„Pantaöir þú kol?”
Nei, þaö hafði konan
ekki gert. Þvi gekk maö-
urinn til barna sinna og
spuröi þau eitt af öðru:
„Pantaöir þú kol?”
. Ekkcrt þeirra kannaö-
ist við það.
Þá kom maöurinn, scm
nú var oröinn öskuillur,
auga á heimilispáfagauk-
inn, þar sem hann sat f
búri sínu. Maöurinn æddi
að búrinu, þreif gaukinn
út, hristi hann og orgaöi:
„Pantaðir þú kol?”
Páfagaukurinn þvertók
fyrir þaö. Þá greip maö-
urinn liamar og nagla og
ncgldi páfagaukinn á
vængjunum upp á vegg.
Þar skyldi hann dúsa, þar
til hann viöurkenndi ó-
dæöiö. Sfðan fór hann út
og skellti á eftir sér.
Páfagaukurinn, sem
haföi aldrei veriö svona
hátt uppi áöur, fór nú aö
svipast um í herbcrginu,
og kom auga á niynd af
Kristi á krossinum. Þá
andvarpaði gaukurinn:
„Pantaöir þú lfka kol?”
Fóstrur
Og nú cr fóstrudeilan á
Akureyri leyst.Höföu for-
eldrar og fóstrur snúiö
bökum saman gcgn
bæjaryfirvöldum staðar-
ins. Og ckki bætti úr skák
þegar farið var aö oröa
bæjarstjórnarmenn
sjálfa viö barnapössun!
Sáu þeir sitt óvænna og
sömdu upp á þaö sem
föstrurnar höföu fariö
frain á, starfsbræörum
sfnum hér sunnanlands til
sárrar hrellingar.
En þótt fóstrudeilan
stæöi stutt, varö hún til
þcss að nokkrar bráölag-
legár stökur litu dagsins
Ijós. Þegar foreidrar og
fóstrur fjölmenntu i
„Ráöhúsiö”, varö Rögn-
valdi Rögnvaldssyni
„Ráöhúsherra” þetta aö
oröi:
Til lífsins gæöa fóstrur
fala
finnst mér æöi hæpiö
grin
Sjálfar fæöa upp og ala
eiga mæöur börnin sin.
Ertingur Sigurösson var
einn þeirra sem studdu
fóstrur meö ráöum og
dáö. Flutti liann tillögu
um stuöning vib þær.
•
Söluskattur
Söluskattúr á blöö og
timarit hcfur veriö mikiö
til umræðu aö undan-
förnu, ckki aö ófyrir-
synju. Er þaé á feröinni
svo mikil mismunum, aö
engu tali tekur. Virðist
helst um geöþóttaákvarö-
anir að ræða þegar úr-
skuröaö er af hvaöa blöö-
um og tfmaritum skuli
grciða söluskatt.
llildur Einarsdóttir og
Birna Siguröardóttir út-
gcfcndur blaösins Núna
hafa heldur betur fengiö
aö finna fyrir stefnuleysi
Fjármálaráöuneytisins i
söluskattsmálum. Þær
hafa sótt um niöurfellingu
fyrir blaöiöV en án árang-
urs. Hófu þær fyrst máls
á þessu milli jóla og ný-
árs, og síðan hefur beiön-
in veriö itrekuö. Þá hafa
þær gengiö á fund ráöa-
manna. en árangurslaust.
Hafa þær hvorki fengiö já
nc nei viö beiöni sinni, og
ekki séö sér fært'aö gefa
út annað hlaö, meöan
málum er svo háttaö.
Aréiöanlega er slfk töf
Hildur Einarsdóttir.
annar útgefandi Núna.
ckki til aö vinna nýju
blaði markaö, og gerir
raunar lítið annað en að
ganga af blaðinu dauðu,
ef svo heldur áfram.
•
Siúkrahús-
draugurinn
1 blaöinu Suöurlandi er
fjallaö um málefni
Sjúkrahúss Suöurlands og
sjúkrahúsdraug nokkurn
sem þar ræður rikjum.
Hann hefur meðal
annars komfö viö sögu
þegar hafin var bvgging
lyftu f húsið. Setti hann
alltá annan endann og sá
til þess aö ágreiningur
kom upp um hvort upp-
gefin mál lyftunnar væru
innanmál eða utanmál.
Var smiði lyftunnar kom-
in nokkuð á veg, þegar
Héöinsmenn og fulltrúar
Framkvæmdastofnunar
hófu aðdeila um þetta at-
riði. Varö loks aö fá hlut-
lausan aöila til aö kveöa
upp úrskurö þess efnis aö
utanmál skvldi gilda.
Ella „heföi þurft aö setja
-sjúkrarúmin upp á end-
ann, tjlaö koma þeim inn
i lyftuna”, segir blaöiö.
En nú vildu Héöins-
menn fá nokkrar nýlljdn-
ir til aö víkka „lyftugrey-
ið. Þá fór allt uppiloft, en
er nú vfst komiö niöur
aftur, útvikkun hafin og
“þess vænst aö fæöing
dragist ekki um of”.