Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 22

Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 22
*« » sn \« 22 VÍSIR____ f ’.l . » 1 - í • i « i » I f » * T > Fimmtudagur 26. febrúar 1981 Leikhús Alþýöuleikhúsiö: Stjórnleysing- inn klukkan 20.30. Nemendaleikhúsiö: Peysu- fatadagurinn klukkan 20. Kópavogsleikhúsiö: Þorlákur þreytti klúkkan 20.30. Leikfélag Reykjavikur: ótemjan klukkan 20.30. bjóöleikhúsiö: Sölumaöur deyr klukkan 20. Myndlist Kirkjumunir: Sigrún Jónsdóttir sýnir listvefnaö, keramik og kirkjumuni. Opið 9-18 virka daga og 9-14 um helgar. Asgrimssafn: Safniö er opib sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.13.30-16.00. Skóla- sýning. Nýlistasafniö: Gjörningavika Sigurjón Sigurðsson, Rúri og Helgi Friöjónsson fremja uppá- komur. Listasafn Aiþýöu: Opiö virka daga frá 14 til 18, sunnudaga 14 til 22. Norræna húsiö: Gunnar R. Bjarnason sýnir i kjallara. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar: Opiö þriöjudga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16.00. Arbæjarsafn: Safniö er opið sam- kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 kl.9-10 á morgnana. Listasafn tslands: Safniö sýnir islensk verk sem þaö á, og m.a. er einn salur helgaður meistara Kjarval. Safnið er op- ið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.13.30-16.________________ Tóníist Sinfóniutónleikar: 13. áskriftar- tónleikar Sinfóniuhljómsveitar Islands veröa i Háskólabiói i kvöld klukkan 20.30. Þeyr á Borginni: Hljómsveitin Þeyrheldurtónleika á Hótel borg ,Þar var drepiö á nýja hliö I jafnréttlsbaráttunnl. (Vlsism. EÞS) Flallar um hlutverk karlmanns ins I lalnréltlsbaráltunnl,” seglr Eske Holm. rllhölundur með melru „Jú, þaöer rétt ég hef gefiö út nokkrar bækur,” sagöi Eske Holm, sá sem er aö setja upp ballettinn I Þjóöieikhúsinu meö islenska dansflokknum, er blaöamaður Visis, gekk á hann og spuröi hvort satt væri. Eske Holm er þekktur i Danmörku og vibar, sem dans- ari og dansahöfundur, en þó enn þekktari sem rithöfundur og hefur gefib út nokkrar bækur undanfarin ár. „Min þekktasta bók held ég sé, Maskuline Mystiken,” aagöi Holm, „en hún fjailar um hlut- verk karlmannsins i jafnréttis- baráttunni. Þessi bók kom út 75 og samanstendur af 13 rit- geröum.sem hver um sig íjallar um ólik hlutverk karlmannsins i mismunandi umhverfi.” — Ogþesi bók vakti töluverða athygli, ekki satt? ,,Jú,ég held þaö hafi veriö fyrst og fremst vegna þess aö þarna var drepiö á nýja hliö i jafnréttisbaráttunni, en siöan þetta var, hefur margur skrifaö um svipaö efni.” — 1 ballett þinum Vorblót, er karlmanni fórnað i baráttuleik milli kynjanna. Er þaö þá hug- mynd þin, aö karlmaöurinn sé oröinn undir i jafnréttisbarátt- unni? „Já, þaö mætti alveg eins lita á þaö svo.” — En þú gefur gefiö út fleiri bækur? „Já nokkrar. Eg gaf út til dæmisskáldsögu fyrir um 15 árum og svo hef ég skrifaö margar bækur um þjálfun lik- ama og sálar.” — Hvort kanntu betur viö þig sem rithöfundur eöa dansari og dansahöfundur og hvort ætlaðrð aö leggja fyrir þig i framtið- inni? „Þaö er ekki gott aö segja og ég hef ekki gert þaö upp viö mig ennþá. Aftur á móti getur maður ekki setiö viö ritvél allan daginn án þess aö taka léttar æfingar á milli,” sagöi Eske Holm. —KÞ. i kvöld og hefjast þeir klukkan 21. Nokkrir nýlistamenn munu og sýna listir sinar. Matsölustadir Hliöarendi: Góöúr matur, fin þjónusta og staöurinn notalegur. Grilliö: Dýr en vandaöur mat- sölustaöur. Maturinn er frábær og útsýniö gott. Múlakaffi: Heimilislegur matur á hóflegu veröi. Vesturslóö: Nýstárleg innrétting og góöur matur og ágætis þjón- usta. Horniö: Vinsæll staöur, bæöi vegna góörar staösetningar, og úrvals matar. 1 kjallaranum — Djúpinu eru oft góöar sýningar og á fimmtudagskvöldum er jazz. Torfan: Nýstárlegt húsnæöi, ágæt, staösetning og góöur matur. Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu. veröi. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn góöur heim- ilismatur. Veröi stillt i hóf. Askur Suöurlandsbraut: Hinir landsfrægu og sigildu Askréttir, sem alltaf standa fyrir sinu. Réttina er bæöi hægt aö taka mér sér heim og boröa þá á staönum. Naustiö: Gott matsöluhús, sem býöur upp á góöan mat i skemmtilegu umhverfi Hótel Holt: Góö þjónusta, góöur matur, huggulegt umhverfi. Dýr staöur. Kentucky Fried Chicken. Sér- sviöiö eru kjúklingar. Hægt aö panta og taka meö út. Hótel Borg: Agætur matur á rót- grónum staö I hjarta borgarinn- ar. Hótel Loftleiöir: Veitingabúö er opin frá 5 á morgnana til 8 á kvöldin. Vinsæll staöur fyrir ferðamenn og aöra. Veitingar á vægu verði. I Blómasal er alltaf opiö i hádeginu, mjög fjölbreyti- legur matseðill. Hótel Saga: 1 Grillinu er frábær matur, nokkuö dýr, en vandaöur. Ekki spillir útsýniö yfir borgina. (Smáauglýsingar - simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 18-22 ^ Verslun Skreytingar viö öli tækifæri. Kistuskreytingar, krossar og kransar. Fæðinga- og skirnar- skreytingar. Brúöarvendir úr þurrkuöum og nýjum blómum. Körfuskreytingar, skreytingar á platta. Sendum um land allt. Opið öll kvpld til kl. 9. Garöshorn viö Reykjanesbraut, simi 40500. Bókaútgáfan Rökkur. Otsala á kjarakaupabókum og til- tölulega nýjum bókum. Af- greiöslan, Flókagötu 15, miöhæð. er opin kl. 4—7. Simi 18768. Vetrarvörur Yamaha 440 árg. 74 snjósleöi til sölu vel meö farinn, litiö ekinn. Uppl. 1 sima 96-43596. axnuoosixNoeouR AVN Sjó-vinnu og nærfatnaöur i úrvali. Skiöafólk athugiö: Ullarnærföt, islensk, norsk, dönsk'. Odýr bómullar- og ullarteppi, ullar- sokkar og vettlingar, kuldahúfur, prjónahúfur. Sjóbúöin Grandagaröi Simi 16814 Sjómenn athugið: Nætur- og helgidagaþjónusta sjálfsögð. Heimaslmi 14714. Leikfangabúöin Hlemmtorgi Ódýr barnaskiöasett 110 cm. Einnig snjóþotur og leikföng. Leikfangabúöin Hlemmtorgi. Simi 14170. MÓTORSPORT Balublaftur—Gufuvhgnur t.itil ki'iin<iluiluiul titt) r*0.t: rfi hiltliu Mótorsport blaöiö er komið á blaðsölustaöi. Askrift- ar- og auglýsingasimi 34351 kl. 3 til 6 á daginn. Evenrude snjósleöi til sölu. 30 ha. nýtt belti 20 1/2”. Góöur feröasleöi. Uppl. i sima 42622 e. kl. 19. Vetrarvörur: Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skiöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö i umboössölu skiöi, skiöaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugiö höfum einnig nýjar skiöavörur i úrvali á hagstæöu veröi. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Fyrir ungbörn Kcrruvagn. Til sölu sem nýr brúnn kerru- vagn. Uppl. i sima 33841. Kennsla —J, Skermanámskeiö Vöflupúöanámskeiö Innritun á næstu námskeiö eru hafin. Upplýsingar og innritun i Uppsetningabúöinni, Hverfisgötu 74, simi 25270. M. Sumarbústaðir Vantar þig sumarbústaö á lóðina þina? 1 afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 Fasteignir Tii söiu eöa tilboð óskast i 240 ferm. iðnaðarhúsnæöi. Uppl. I sima 33545. Réttur áskilinn að taka hvaöa tilboði sem er eða hafna öllum. % Hreingerningar GólfteDpahreinsun Hreinsum teppi og húsgögn meb háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt stem stenst tækin okkar. Nú eins og. alltaf áöur, tryggjuir. viö fljóta og tvandaöa vinnu. Ath. afsláttur á •fermetra Itómuhúsnæöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Dýrahald Óskum eftir góðuheimilifyrir Labradorhvolp. Uppl. i sima 66939 e.kl. 19 á kvöld- in. Þjónusta Gluggaútstiiiingar. Tek aö mér gluggaútstillingar. Er vön. Uppl. i sima 54435. Barmnælur — Badges Viö framleiðum barmnælur fyrir Iþróttafélög, skóla og fyrirtæki. StærÖ 30 mm, verð kr. 3,50. Stærö 64 mm, verð kr. 5.00 kr. pr. stk. Þið leggiö til prentaö merki eða mynd og viö búum til skemmti- lega barmnælu. Ennfremur vasa- spegil I stæröinni 64 mm. Hringiö eöa skrifiö eftir frekari upplýs- ingum. Myndaútgáfan Kvisthaga 5, slmi 20252. Snekkjan Opiö til kl. 01.00 Halldór Árni í diskótekinu ★ SNEKKJAN ♦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.