Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 25

Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 26. febrúar 1981 Hljóðvarp klukkan 21.30: Sjálfsdýpkun og frjálst kynlíf ,,Þátturinn heitir þessu nafni þvi i honum koma fram þrir ein- staklingar, sem gefa okkur smábrot af sjálfs- mynd”, sagði.Birna G. Bjarnleifsdóttir, um- sjónarmaður þáttarins „Myndbrot”, sem er á dagskrá hljóðvarpsins i kvöld klukkan 21:30. „Ég spjalla fyrst við Lilju ólafsdóttur. Hún er formaður Orators, félags laganema, og er fyrsta stúlkan sem kosin er i það embætti. Hún segir frá sinu starfi og tómstundum, viðhorfum til lifsins og heimsmálanna, sinu námi og hvernig námið er skipu- lagt. Hún leyfir okkur að skyggn- ast inn á heimili sitt þar sem bróðir hennar og félagar hans eru að æfa kvartettsöng, Birna G. Bjarnleifsdóttir, um- sjónarmaður þáttarins „Mynd- brot”. MH-kvartettinn. Þá spyr ég hana álits á þeim heimi, sem unga fólk- ið er að taka við i dag. Að lokum spyr ég hvernig henni myndilitast á að búa i kommúnu, þvi næsti viðmælandi minn heitir Guðmundur Jónasson, maður um tvitugt. Guðmundur hefur i nokkur ár stundað ihugun og ferðast viða um Evrópu til að kynna sér rekstur kommúna og hefur i hyggju að stofnsetja eina slika . hér á landi. Sú tegund kommúna, sem Guðmundur ætlar að stofn- setja hér, er af gerðinni AAO. Einkennandi fyrir þær er sjálfs- dýpkun, sameiginlegt barnaupp- eldi og frjálst kynlif. Að lokum spyr ég hann hvort hann sæki kirkjur og um álit hans ákristinnitrú, þvi siðasti viðmæl- andinn i kvöld verður Ottó A. Michelsen, forstjóri IBM á Islandi, sem hefur notað mikið af sinum fritima til að vinna að kristilegu starfi. Ottó segir frá sinu starfi og tómstundum sinum og ég spyr hann um álit hans á heiminum i dag og unga fólkinu, sem er að taka við heiminum”. (Þjónustuauglýsingar J Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggendur Húseigendur Hafið þeð kynnt ykkur okkar glæsilega úrva) af IIMNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar \ Trésmiðja Þorva/dar Ólafssonar hf. Iðavöllum 6 — Keflavík —Sími: 92-3320 Niðurföll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. ' >? ÞvottavélaviðgerðirY ER STÍFLAÐ? Leggjum áherslu á snögga og góða þjónustu Gerum einnig við þurrkara, kæli- skápa, frysti- skápa og eldavél- ar. Breytingar á raf- lögnum svo og nýlagnir, Reynið viðskiptin og hringið i sima 83901 milli kl. 9 og 12 f.h. Raftækjaverkstæði Þorsteins sf. Höfðabakka 9 <£ Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3já mánaða ábyrgð. SKJARiNN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. Traktorsgröfur Loftpressur Sprengivinna Ásgeir Halldórsson < Véiaieiga He/ga Friðþjófssonar Efstasundi 89 104 Rvík. Sími 33050 — 10387 Ý 1SLOTTSUSTE/V Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurdsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83618 < Dráttarbeisii— Kerrur Smfða dráttarbeisli fyrir allar geröir biia, einnig allar gerðir af kerrum. Höfum fyrirliggjandi beisli, kúlur, tengi hásingar o.fi. Póstsendum Þórarinn Kristinsson Klapparstig 8 Simi 28616 (Heima 72087). -A. Er stif/að Fjarlægi stifiur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aöalsteinsson. ___________■ ...... 'rjts (Smáauglýsingar - 1 jfe <1 - Bilavióskipti Pontiac Futura árg. ’71 til sölu. Skipti möguleg. Uppl. i sima 92-8280 og 92-8088 Ásgeir. Jeppaeigendur. Breiðar felgur-splittað drif. Til sölu eða skipta, breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa. Tek einnig að mér að breikka felgur. Einnig er til sölu splittað drif, (power look) i Dana 30. Uppl. i sima 53196 e.kl.18.30. Til sölu varahlutir i Datsun 160 J ’77 Mazda 818 ’73 Mazda 1300’73 Datsun 1200 ’73 Skoda Pardus ’76 Pontiac Bonnewille ’70 Simca 1100 GLS ’75 Pontiac Firebird ’70 Toyota Mark II ’72-’73 AudilOOLS ’75 Bronco ’67 Datsun 100 ’72 Mini ’73 Citroen GS ’74 Dodge Dart VW 1300 ’72 Land Rover ’65 Uppl. i sima 78540, Smiðjuvegur 42. Opiö frá kl. 10-7 og laugardaga kl. 10-4. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Benz-280 SE árg. ’71. Til sölu sjálfskiptur, vökvastýri, aflbremsur, útvarp og segulband og dráttarkúla. Ekinn aðeins 120 þús. Mjög vel með farinn bill i toppstandi. Uppl. i sima 43718 eft- ir kl. 18. Höfum úrval varahluta i: Mazda 323 ’78 Lancer ’75 Hornet ’75 Skodi Pardus ’76 Cortina ’73 Taunus 17M ’70 Bronco Land Rover ’71 Toyota M II ’72 Toyota Corolla ’72 Mazda 616 ’74 Mazda 818 ’73 Datsun 1200 ’72 Citroen GS ’74 Morris Marina ’74 Austin Allegro ’76 Mini ’75 Sunbeam ’74 Skoda Amigo ’78 Saab 99 ’71-’74 Volvo 134 ’70 Ch. Vega ’73 M. Benz ’70 Volvo ’74 Fiat 127, 128, 125 ’74 o.fl. o.fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga kl. 9-7, laugardag kl. 10-4. Sendum um allt land. Hedd hf. Skemmuvegi 20, Kópa- vogi. Simar: 77551 og 78303. Reynið viðskiptin. Scania 85s árg. ’72 Scania 80s árg. ’72 Scania 66 árg. ’68 m/krana Scania 76 árg. ’67 M. Benz 1619 árg. ’74 framb. M. Benz 1517 árg. ’69 framb. m/krana M.Benz 1418 árg. ’65 og ’67 M.Benz 1413 árg. ’67 m/krana MAN 9186 árg. ’70 framdrif MAN 9186 árg. ’69 framb. MAN 15200 árg. ’74 10 hjóla bilar Scania 141 árg. '77 Scania 140 árg. ’73 og ’74 Scania 111 árg. ’76 Scania llOs árg. ’70-’72 og ’73 Scania 85s árg. ’71 og ’72 Scania 76s árg. ’64-’65-’66 og ’67 Volvo F10 árg. ’78 og ’80 Volvo N12 árg. ’74 Volvo N88 árg. ’71 Volvo F88 árg. ’66 og ’67 VolvoF86árg. ’68-’70-’71-’72og '74 M.Benz 2232 árg. ’74 M.Benz 2226 árg. ’73 og ’74 MAN 30240 árg. ’74 m/krana MAN 19280 árg. ’78 framdrif Ford LT 8000 árg. ’74 Hino HH 440 árg. ’79, framb. Bredford árg. ’78, framb. Vöruflutningabilar, traktorsgröf- ur, jarðýtur, beltagröfur, broyt, pailoderar og bilkranar. Bila- og vélasalan Ás, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Bila- og vélasalan Hlekkur aug- lýsir: Vörubilar til sölu m.a. 10 hjóla: Volvo 1025 árg. ’78 Volvo 86 árg. ’74. Volvo 86 ’71. Volvo 88 ’67 Volvo N 88 ’68 Volvo N 88 ’67 Man 1923 ’71 Scania 140 ’74 Scania 110 '73 6 hjóla: Scania 85 ’72 frambyggður Scania 110 ’71 Scania 66 ’69 Man 9-186 ’69 Man 9-186 ’69 Benz 1430 ’68 Einnig vantar vörubila og hvers konar vinnuvélar á skrá. Opið frá kl. 9-21 alla daga nema sunnu- daga simi 31744. Bfla- og vélasalan Hlekkur. Bilaleiga ) Bflaleigan Braut Leigjum út Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford F'iesta — Lada Sport — VW 1300. Ath: Vetrarverð frá kr. 70.- pr dag og kr. 7.- pr. km. Braut sf. Skeifunni 11 simi 33761. Bflaleigan Vik Grensásvegl 11 (Borgarbilasalan). Leigjum út nýja bíla: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Cor- olla station — Daihatsu Charmant — Mazda station. Ford Econoline sendibilar, 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Bflaleiga S.H. Skjólbraut 9, Kópa- vogi. Leigjum út japanska fólks- og stationbila. Athugið vetraraf- sláttur. Einnig Ford Econo- line-sendibilar og 12 manna bilar. Simar 45477 og heimasimi 43179. Bíla- og Vélasalan Ás auglýsir: Miðstöð vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. 6 hjóla bílar Volvo N7 árg. '11 og 80 Volvo 85 árg. ’67 ------------- Framtalsaóstoð Skattframtöl. Annast gerö skattframtala fyrir einstaklinga og einstaklinga með atvinnurekstur. Jón G. Jónsson, viðskiptafræðingur. Uppl. i sima' 75837. ERTÞÚ viðbúinn vetrarakstri?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.