Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 26

Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 26
26 VÍSIR Fimmtudagur 26. febrúar 1981 jbridge" AUt vallt á trompiferðinni i eftirfarandi spili frá leik Islands og Kólumbiu á Olympiumótinu i Valkenburg. Vestur gefur/allir utan hættu Nortar * G v G 10 9 2 K 9 3 2 K D G 8 ♦ * 7 3 Vestur * A 9 8 ♦ 5 4 « A D 6 5 4 *7 6 2 Anstar D 10 »A7 ♦ 8 7 9 6 5 4 3 1 opna Sukar * A K 5 4 V K L 8 6 3 4 G 10 * A 10 2 salnum sátu n-s Ferrucci og Seqovia, Simon og Jón: en a-v I I i ! I ! i 1 i ! I Vestur Norður Austur Suður ÍS dobl 3 S 4 H 4S pass pass dobl Vörnin byrjaði með laufa- drottningu, drepin með ás og tigull til baka. Sagnhafi svin- aði drottningu og norður drap á kóng og skipti i hjarta. Austur drap á ásinn, spilaði tigli á ásinn og tók spaðaás. Einn niður. 1 lokaða salnum sátu n-s Helgi S. og Helgi J., en a-v Cahn og Barrera: Vestur Norður Austur Suður lS 2 H 2 S 4 H 4 S pass pass dobl Otruiegt en satt Hvað með Alpana? Þá er það eölisfræðin. Ilefurðu, lesandi góöur, nokk- urn timann imyndað þér liimin- hvolfiö sem eitt risastórt billjardborð og hnettina sem misstórar billjardkúlur? Ekki það? Hverju sem þvi veldur þá er yfirborð nýrrar, velpússaðrar hilljardkúlu ekki jafn slétt og yfirborð jarðar. Væri billjard- kúlan stækkuö upp i sömu stærð og jörðin er, þá væri yfirborð hennar mun ójafnara en jarðar- innar. i dag er fimmtudagurinn 26. febrúar 1981/ 57. dagur ár- sins. Sólarupprás er klukkan 08.46 en sólarlag er klukkan 18.37. i lögiegla | slokkviliö lœknar Keykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. llafnarfjörður. Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður.: Lögregla 51166 . Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. I I I apótek Norður spilaði út laufi, fékk | slaginn og skipti i hjarta. . Sagnhafi drap á ás, spilaði * spaðadrottningu og spilið var | unnið. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 20.-26. febrúar er i Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl.22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Slysavarðstofan i Borgarspital- anum. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavlkur 11510, en þvi aðeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu er gefnar i sim- svara. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. Ncyðarvakt Tannlæknafél. Is- lands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. ! velmœlt Ég óttast Guð og svo helst þá, sem óttast hann ekki. Saadi. oröiö Svo áminni ég yður bræður að þér vegna miskunnar Guðs bjóðið fram likami yðar að lifandi heil- agri Guði þoknanlegri fórn og er það skynsamleg guðsdýrkun af yðar hendi. Róm 12.1. Vísir fyrir 65 árum Goðafoss kom hingað i gær að vestan og norðan. Meðal farþega voru: Pétur J. Thorsteinsson, Pétur Ólafsson frá Patreksfirði, Th. Krabbe verkfræðingur, Fr. Nielsen umboðssali og Sigtryggur Jóhannesson byggingameistari. minningarspjöld. Minningarkort Kvenfélags Lang- holtssóknareru til sölu hjá Sigriði Jóhannsdóttur, Ljósheimum 18, s. 30994, Elinu Kristjánsdóttur, Álf- heimum 35, s: 34095, Guðriöi Gisladóttur, Sólheimum 98, s: 33115, Jónu Þorbjarnadóttur, Langholtsvegi 67, s: 34141, Kristinu Sölvadóttur, Karfavogi 46, s: 33651, Ragnheiði Finnsdótt- ur, Álfheimum 12, s: 32646, Rósin Álíheimum 74. Verslun Sigur- björns Kárasonar Njálsgötu 1. Holtablómið Langholtsvegi 126. r , skák I Svartur leikur og vinnur. # 1 t ttt I I I I I I | Hvitur: Reshevsky ■ Svartur: Fischer Millisvæða- I mótið á Mallorca 1969. Ifl. t 1... . . Dd4-t- 1 2. Khl Df2! | Gefið. Ef 3. Hgl Hel. iJ Síaukin sa/a sannar öryggi þjónustunnar Toyota Crown diesel '80 ekinn 20 þús. Peugeot 505 '80, sjalfskiptur, ekinn 4 þús. km. Oldsmobile diesel '78. Bíll í 1. flokks standi. Bronco '73 8 cyl. Skipti á Nova '74 2ja dyra. Toyota Cressida '78 station, sjálfskiptur. Benz 250 '77 sjálfskiptur, vökvastýri. Einka- bíll. Volvo station '80. Skipti á ódýrari bíl koma til areina. Lancer 1600 '80. Skipti á Bronco '76-77. Mazda 929 '79 hardtop. Galant 1600 '79 ekinn 23 þús. km. Skipti koma til greina. * Rover 3500 '79 ekinn 24 þús. km. Ch. Malibu classic '79 ekinn 24 þús. km. Toyota Cressida '80. Daihatsu Charade '80 4ra dyra, ekinn 4 þús. km. Höfum kaupanda af Blazer eöa Dodge '74 beinsk. Höfum kaupanda að Willys eða Land Rover '73-74 (bensín). ^—p rö= bílaaala SUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Reykjavik Simar 19032 — 20070 (Bilamarkaður VÍSIS — simi 86611 Styrkir til háskólanáms á ítaliu. Itölsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram i löndum sem aöild eiga aö Kvrópuráöinu átta styrki til háskólanáms á ítaliu skólaáriö 1981-82. — Ekki er vitaö fyrirfram hvort einhver þess- ara styrkja muni koma i hlut islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms viö háskóla og eru veittir til 12 mánaöa námsdvalar. Styrkfjárhæöin er 330.000 lírur á mánuöi auk þess sem feröakostnaöur er greiddur aö nokkru. Cmsækjendur skulu hafa góða þekkingu á frönsku eða ensku, eigi vera eldri cn 35 ára og skulu hafa lokið háskólaprófi áöur en styrktimabil hefst. Þeir ganga aö ööru jöfnu fyrir um styrkveit- ingu sem hafa kunnáttu i italskri tungu. Cmsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamálaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. mars n.k. Sér- stök umsóknareyöuhlöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 25. febrúar 1981. ■0 CHEVROLET TRUCKS GMC Pickup yfirb ...... ’77 130.000 Lada Sport ’79 60.000 Cll. Malibu station '79 120.000 Scout 11 V-8 ’74 42.000 Austin Allegro ’77 29.000 Austin MiniCIubman ’77 28.000 Austin Mini '78 32.000 Vauxhall Chevette '77 30.000 Plymouth Duster 2d ’76 50.000 Cli. Malibu Landau '78 89.000 Daihatsu Charade 5d '80 58.000 Volvo 244 D1 '77 78.000 Opel Record 4d L '77 49.000 M. Benz 300 5 cyl ’77 120.000 Galant 4d 1600 '77 55.000 Toyota lliluxe 4x4 '80 150.000 Oldsm. Delta Royal I) ’78 95.000 Ch. Capriclassic '78 125.000 Ch. Klazcr beinsk '73 60.000 Mazda 626 4d. 2000 5 gira ’80 78.000 Simca 1100GLS ’79 53.000 Audi 100LS '11 65.000 Buick Skylard Limited '80 150.000 Citroen GS Palace '80 75.000 Daihatsu Charmant '79 60.000 F. Bronco V-8 beinsk ’74 58.000 Ch. Chevi Van lengri '79 98.000 M. Bcnz 300 D sjálfsk ’78 140.000 Opel Kadetteconomy '76 30.000 Ch. Malibu Sedan '78 78.000 Oldsm. Cutlass 2d ’79 130.000 Audi 100GLS sjálfsk '78 80.000 Ch. Nova Concors 2d '11 75.000 Citroen CX 2500D '79 140.000 Ch.Malibu V-8sjálfsk '75 55.000 Ch. Nova Concors 4d '11 70.000 Ch. Nova sjálfsk. vökvast '76 56.000 M. Benz 5cyl. sjálfsk '75 79.000 Ch.Caprieclassic '11 75.000 Ch. Malibu Sedan '78 82.000 Pontiac Grand Prix 6cyl '79 130.000 FordCortina 1600 '74 25.000 Fiat 125P '11 22.000 Mazda 626 4d '80 75.000 Bedford vfirb. 12t '78 500.000 Mazda 626 4d '79 66.000 GMC Ventura lengri '78 115.000 Blaser beinsk. 350 '72 40.000 GMC Astro 95 yfirb '74 260.000 Peugeot 504 disel 75 45.000 Ch. Nova custom 2d '78 78.000 Samband Véladeild ÁRMÚLA 3 - SÍM) 38900 Egill Vilhjálmsson hf. Sími Davið Sigurðsson hf. 77200 Toyota Corolla CX V 1980 75.000 Peugeot505 SR Autom. 1980 150.000 Honco J10 pick-up 1980 110.000 Ritmo 1980 66.000 Mazda 929 1979 78.000 Concord DL 1979 80.000 Concord station 1979 100.000 Fiat 127 CL 1978 38.000 Fiat 132 GLS Autom 2000 1978 65.000 Mercury Monarc 6 cyl 1976 65.000 Ford Cortina 1600 Autom. 1976 35.000 Simca llOOtröll 1977 30.000 AMC Pacer 1976 45.000 Fiat 125 P 1500 1978 28.000 Saab 96 1975 40.000 Lancer 1400 1974 23.000 Wagoneer6 cyl 1974 45.000 Willys CJ 5 6 cyl 1974 45.000 Eag |e Wagoon 1980 140.000 Sýnum ennfremur nýja bila: AMC Concord, AMC Eagle Wagon, Fiat 132GLS Autom. 2000, Fiat 131 CL, Fiat 127 L, Fiat 127 sendibifr. Plolonaise ATHUGIÐ: Opið laugardaga kl. 1-5 Sýningarsalurinn Smiðjuvegi 4 — Kópavogi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.