Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 7
Fimmtudágur 26. febrúar 1981 vtsm 7 flþiöttír lilllllllllilllllilillliigl l|lllilillill EINS OG HOFUBLAUS HER - og Islenska llðlð átll engln vopn gegn baráttuglöðum Frökkum sem sigruðu pð 23:15 Sigmundur Steinarsson skrííar trá Frakklanúi: ísland - Frakkland „Annað en vlnáttu- leiklr I Höllinnl” „Ég á enga skýringu á þessum óförum, ég hélt aö liðiö gæti ekki dottiö svona langt niöur” sagöi Axel Axelsson eftir leikinn. „Þaö kom i ljós aö þaö er allt annað aö leika vináttuleiki I Laugardalshöllen leiki á útivelli i svona keppni. Þetta er óskiljan- legt eins og liösandinn er góöur”. — Veröur hægt aö rlfa liöiö upp fyrir leikinn gegn Pólverjum? „Ég get ekki séö þaö I fljótu bragöi, ég held aö dæmiö sé búiö og aöeins kraftaverk getur komiö okkur til Þýskalands”. „Er mjög ánægöur” „Við uröum aö leika vörnina framarlega til að stöðva skytt- urnar og þaö tókst” sagöi franski blökkumaöurinn Eddie Couriol eftir leikinn I gær. „Viö böröumst vel og jafnvel einum færri tókst okkur aö eiga i fullu tré viö ísland. Ég er mjög ánægöur meö góöan leik okkar, Athygli hefur vakiö hvaöþeir Einar Þorvaröarson markvöröur og Axel en jafnframt hissa á hvaö Island Axelsson hafa litiö verið notaöir Ileikjum isiands i Frakklandi. var slakt á kvöld”. reyndist ástæöulaus, þeir tóku Frakkana og ráku þá útaf i löng- um rööum, en allt kom fyrir ekki. Fimm Frakkar fengu aö hvila sigí 2mín. hveri fyrri hálfleik, en jafnvel þab nægöi ekki okkar mönnum. Þessir útafrekstrar tala slnu máli um baráttuna hjá þeim frönsku, en okkar menn gengu aö þessu verkefni meö hangandi haus, og voru ráöþrota þegar hlutirnir gengu ekki upp fyrirhafnarlaust. Þaö er ekki hægt aö „hengja” einn né neinn fyrir hvernig fór, bökstaflega allt mistókst utan vallarsem innan, og má segja aö lending liðsins i gær hafi ekki ver- iö sársaukalaus. Menn sátu bara eftir leikinn og horföu I kjöltu sér. Staðan i hálfleik var 9:7 Frökk- um i vil eftir jafnan fyrri hálfleik, en strax i' upphafi siöari hálfleiks- ins breikkaöi biliö jafnt og þétt, enda virtist ekki nema eitt lið á vellinum, baráttumikiö franskt liö, vel stutt af áhorfendum gegn okkar mönnum sem þoldu ekki mótlætiö og spennuna. Liö- stjórn öll i molum, Axel sama og dckert meö og menn látnir spila stööur sem þeir eru alls óvanir. Allt hjálpaöist aö i gær, og þvi fór sem fór. — Nú er eina vonin sú aö sigra Pólverjana — langsóttur mögu- leiki þaö — og ná þannig þriöja sætinu i riölinum á hagstæðari markahlutfalli en Frakkar. Mörk tslands gerðu Siguröur 4, Páll, Steindór og Þorbergur 2 hver, Ólafur, Steinar, Bjarni, Þorbjörn og Guömundur eitt hver. Þeir Jens og Kristján voru til skiptis i'markinu,sifellt var skipt útaf og þeir fúndu sig aldrei, enda e.t.v. ekki von þvi þeir höföu enga vöm fyrir framan sig. Sigmundur Steinars- son blaðamaður á B- keppninni i handknatt- leik skrifar frá Besan- con i Frakklandi. Þaö var eins og koma i jaröar- för aö koma i búningsklefa islensku leikmannanna eftir leik þeirra viö Frakka i gærkvöldi. Þar sátu þeir niðurbrotnir bæöi leikmenn, þjálfari, liösstjóri og fararstjórn enda ekki nema von. Ósigurinn gegn Frökkunum þýöir nær 100%, aö liðiö hafnar ekki i einu af fimm efstu sætum keppn- innar, og má dúsa áfram i B-hóp handknattleiksliöa Evrópu. Þar á liöiö svo sannarlega heima ef þaö leikur eins og i gær, eða réttara væri aö segja í C- hópnum. Ég hef sjaldan eöa aldrei séö Islenskt landsliö i neinni fþróttagrein brotna svo al- gjörlega niöur eins og liðið geröi i þessum leik, þaö var ekki heil brú i neinum hlut, hvorki i vörn né sókn, og á bekknum var óstjórnin aldeilis hroðaleg. Strákarnir voru búnir ab liggja yfir myndböndum fyrir leikinn, þar sem þeir sáu hvernig átti aö bregöast viö ef Frakkarnir myndu leika vörnina framarlega. Þetta var allt þaulhugsaö og klárt er f leikinn var fariö, en þegar þangaö kom geröi enginn neitt af viti. Islenska liöiö var gjörsam- lega ráöþrota, höfuölaus her. Óttinn viö rúmönsku dómarana •2» w w £ S c e .g J* b 5 s C •* L. T* Soknarnytlng var 33.3% ólafurii......................3 1 1 1 0 0 0 1 1 PállB.........................3 2 1 0 0 0 1 2 0 Bjarni........................2 1 0 0 0 1 1 1 1 Þorbjörn......................2 11000000 Steindór......................5 2 1 0 0 2 0 1 2 Axel..........................0 0 0 0 0 0 0 0 0 Þorbergur.....................6 2 2 0 1 1 0 1 0 Siguröur......................9 44001020 GuÖmundur.....................3 12000010 Steinar ......................2 1 1 0 0 0 0 1 0 „Ég sKll eKKl petia hugartar” - sagði steindór Gunnarsson !„EkkérÍ i ! hægt að! ! afsaka”! | „Menn geröu ekki þaö sem | ■ fyrir þá var lagt og þaö var i I ekki brugöist viö vandanum 1 | á þann hátt sem átti aö gera. | . Viö vissum aö Frakkarnir . I myndu leika vörnina svona I | framarlega en samt áttum | . viö engin svör. Þaö er ekki . I hægt aö afsaka þetta" sagöi I I Þorbergur Atlason eftir leík- I inn i gær. j !„varaði! ! Vlð ! ! blart- ! ! sýni” ! „Það vantaöi alla baráttu, j og menn kláruðu ekki dæmiö . I i sókninni. Ég haföi varað viö I | bjartsýni eftir leikinn viö | 1 Þjóöverjana á dögunum og | þaö kom á daginn að þaö var | . ekki aö ástæðulausu. Ég hélt i • aö liöiö myndi koma upp i | siöari hálfleik, en þaö brást | . og Frakkarnir voru óstöö- i I vandi” sagöi Hilmar Björns- 1 | son landsliösþjálfari eftir | ^ Frakkaleikinn. eigin spýtur en þaö gekk ekki. Þaö er ekki viö stjórnendur liös- ins aö sakast, engin liösheild þýö- ir einfaldlega enginn sigur”. Það er mðgulelkll „Þaö er ekki hægt aö afsaka þetta á einn eöa annan hátt, en ég skil ekki þaö hugarfar sem menn gengu meö til þessa leiks” sagöi Steindór Gunnarsson eftir leikinn gegn Frökkunum. „Stór orö fyrir leiki nægja okk- ur ekki ef þaö er engin samvinna þegar inná er komið. Þegar dæm- ið gekk ekki upp ætlubu einstakir leikmenn aö vinna sigur upp á „Ég hef aldrei lifaö hryllilegri dag, þetta var alveg furöulega lé- legt, óskiljanlegt og ég get sagt fyrir mig aö ég komst aldrei i Möguleikarnir sem íslendingar hafa til að komast i eitt af fimm efstusætunum i B-keppninni — en samband viö neinn eöa neitt i þessum leik” sagöi Kristján Sig- mundsson markvöröur eftir leik- inn. þaö þýöir sæti i sjálfri heims- meistarakeppninni á næsta ári — eru heldur litlir eftir útreiðina á móti Frökkum. Þaö eina sem getur bjargaö þvi er sigur yfir Pólverjum annað kvöld og aö Frakkar sigri Austur- rikismenn með litlum mun og helst aö þeir tapi þeim leik. — Þá mun Island komast i leikinn um 5.-6. sætiö á hagstæðari marka- tölu en Frakkar. Hún er nú þannig, aö Island er meö 4 stig og 11 mörk i plús. Frakkar eru einnig með 4 stig en aöeins 1 mark i plús. Þaö er þvi ekki öll von úti enn, og hver veit nema Pólverjar veröi „linir" i leiknum, þvi þeir eru jú þegar komnir i úrslit og hafa þessvegna alveg efni á aö tapa fyrir ís- landi... „Hryllllegur dagur”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.