Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 5

Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 26. febrúar 1981 ' VISIR 5 Messað í snlóbyi og hörkugaddi Jóhannes Páll páfi messaöi úti undir beru lofti i Nagasaki i gær, og verður sú guðþjónusta senni- lega lengi i minnum höfð. Hún varð til þess að 50 manns voru lagðir inn á spitala. öllu heldur var það snjóbylnum og frostinu um að kenna þvi að kuldinn var slikur, að hundruðir manna þoldu ekki við undir mess- unni öðru visi en kynda elda á iþróttaleikvanginum og orna sér við þá undir teppum. Um 47 þús- und manns hlýddu á páfann, eftir þvi sem þeir máttu íyrir eigin tannaglamri. Björgunarmenn settu upp tjöld og úthlutuöu teppum, sem sjálf- sagt bjargaði mörgum frá þvi að fá lungnabólgu. Er þetta versta veður, sem páf- inn hefur lent i við messugjörð úti undir beru lofti, en enginn sá, að hann léti það neitt á sig fá, enda bænheitur, sem kunnugt er. á Reykjavíkursvæöinu^ / í Gunnar, Björgvin og Tómas leika nýstár- lega dinnertónlist í kvöld. Matseöill kvoldsins Kjötseyði „Rio Grande” {Innbakaðar rækjur „Vestur- farans” | Schnitzel „Gordon Bleu” Sftrónukryddaður lamba- !hryggur „A la maison” Vanilluis „Bella Helene” Veriö velkomin í Vesturslóð hefur, að hafi verið tældur af KGB-seiökonu. „t minu tiiviki var stúlkan braömyndarleg, en það var engin afsökun mér. Allir diplómatar i Moskvu ganga út frá þvi sem vfsu, að rdssneskt starfsfólk sendiráðanna sé á snærum KGB- leyniþjónustunnar.” Kókaín fyrlr rúman milljarð Þaö bar vel i veiði hjá banda- riskri löggæslu á dögunum, þear hún fann 391 kg af hreinu kókaíni i ibúð i Miami. Er þetta mesta magn eiturlyfja, sem lögreglan hefur komist yfir. — Ef það hefði verið selt á svarta markaðnum, hefði fengist fyrir það 1,2 mill- jarðar króna. — Tveir menn hafa verið handteknir vegna þessa kókains, en málið er enn i deigl- unni. Margra mánaða rannsókn lá að baki þvi, að lögreglan vissi af kókaininu. Leynierlndreki í Noregi italia hefur krafið Noregsstjórn um framsalá Sylviu Rafael, fyrr- um erindreka „Mossad”, leyni- þjónustu israels. Sylvia er grunuð um að hafa fyrirkomið einum af skæruliðaforingjum Palestinuar- aba, þar sem hann var staddur I Róm árið 1972. i rauninni er um að ræða itrek- un á framsalskröfum, sem gerðar voru 1977. Sylvia býr núna i Noregi eftir að hafa afplánað fangelsisrefs- ingu fyrir morð á öðrum Pale- stinuaraba. Hún gekk i hjónaband með verjanda sinum, norskum lögfræðingi Annaeus Schiödt að nafni, þegar þau voru stödd i S— Afríku 1976. Svlakðngur í Saudl Arabíu Karl Gústaf Sviakonungur lauk núna í vikunni fjögurra daga anna. Af þeim 172 konum, sem spurðar voru, sögðust aðeins 20 hafa sloppið við misrétti og á- troðning. Segir jafnréttishópur þessi, að þvi fari fjarri að konur njóti jafnra tækifæra á við karla til þess að hljóta stöðuhækkanir i starfi hjá Sameinuðu þjóðunum. Kurt Waldheim, framkvæmda- stjóri, hlýddi á þessar umræður og lýsti yfir stuðningi sinum viö kröfur þeirra um að fleiri konur verði settar til embætta á vegum S.Þ.. Hann benti á, að rikisstjórn- ir útnefndu þó sjaldan konur til æöstu embættanna. Waldheim er raunar fyrsti framkvæmdastjórinn, sem skip- að hefur konu, Helvi Sepila frá Finnlandi (nú að visu hætt), i ráð- gjafaráðið. Enginn aðstoðar- framkvæmdastjórinner kona, og ...og misnota vegleysi óbreyttra skrifstofumeyja til þess að kúga þær til fylgilags. aðeins fáar konur hafa orðið deildarstjórar. Margar skrifstofustúlkurnar eru útlendingar, sem ekki hafa vegabréf til dvalar i Banda- rikjunum og enn siður vinnuleyfi — nema hjá Sameinuðu þjóðun- um — og eru þær þvi báglega staddar, ef þeim er sagt upp vinn- unni vegna óþokka skrifstofu- stjórans. heimsókn til Saudi Arabiu. 1 för með honurn var Silvía drottning og fleira föruneyti. Þau hlutu góð- ar móttökur hjá Khaled konungi, sem léði þeim einkaþotu sina til ferðarinnar austur. — Var þetta fyrsta heimsókn þjóðhöfðingja Sviþjóðar til Saudi Arabiu. KARLREMBUSViNIN HJA SAMEINUÐU ÞJÚÐUNUM kúga SKRIFSTOFUMEYJAR TIL REKKJULEIKJA „Karlrembusvinin” sitja ein að helstu embættum i skrifstofukerfi Sameinuðu þjóðanna... Þura ekkl að sofa inni f húsum sfnum Þúsundir Grikkja höfðust enn við i nótt úti undir beru lofti vegna ótta um, að jarðskjálítarnir frá þvi i fyrrakvöld mundu endurtaka sig. Þeir kostuðu 13 manns lifið, og vitað er um 100 slasaða. Þrátt fyrir, að jarðskálftafræð- ingar fullvissuðu fólk um, að litil hætta væri á fleiri slikum öflug- um kippum nægði það ekki til að sefa ótta Aþeninga og Ibúa við Corinthuflóa. Um helmingur höfuðstaðarbúa (sem eru 3 milljónir) flutti ýmist upp i sveit til öruggari landshluta, eða svaf i bilum sinum á torgum eða á strandveginum til Soun- ion-höfða. Sumir lágu úti undir beru lofti i almenningsgörðum. 1 bæjum og þorpum, sem harð- ast urðu úti i jarðskjálftunum svaf fólk i tjöldum, sem her og hjálparsveitir létu þeim i té. Talið er að skjálftinn hafi gert um 1000 byggingar óibúöarhæfar. Tveir Kuldalega búinn páfi. Uoðhúfan var ekki tekin með til Japansferðarinn- ar, og hefði þó ekki af veitt. kippirnir mældust 6,6 stig og 6.2 stig á Richterkvarða. Margir af skrifstofupáfum Sameinuðu þjóðanna misnota verkstjóravald sitt til þess að stiga i vænginn við konur, sem undir þá eru settar, segir kvenna- hópur starfsmanna S.Þ. Sérstök nefnd, sem berst fyrir jafnrétti kvenna, hótaði að birta lista yfir „karlrembusvinin” i skrifstofuliði Sameinuöu þjóð- anna. Þessi „karlrembusvin” reyna ab fá starfsstúlkurnar til að leggjast með sér, ef þær vilja fá tryggt starf eða stööuhækkun. Nefndin segir, að konur i starfi hjá Sameinuðu þjóðunum, og einkum hinar lægra settar, sæti stöðugri áleitni yfirmanna sinna. Vitnaði nefndin til ónefndrar starfsstúlkú sem sagði, að þaö væri „ótrúlega mikið um hjásof- elsi” vegna þessa ágangs. Gerð var könnun meðal „starfskrafta” Sameinuöu þjóð-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.