Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 20

Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 20
I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L Kvlkmynd Kurosawa um Dersú Uzala endursýnd Ein af nýjustu myndum japanska snillingsins Akira Kurosawa verður sýnd á vegum MIR annan laugardag, þ.e. 7. mars, kl. 15 að Lindargötu 48. Þetta er myndin „Dersú Úzala”, sení Kurosawa gerði i samvfnnu við sovéska kvik- ‘myndafyrirtækið Mosfilm og synd i Laugarásbio fyrir fáein- um árum við góðar undirtektir. Aöur, eða næsta laugardag, veröur sýnd önnur kvikmynd um sama efni. Hún er 30 ára gömul og leikstýrö af sovésku leikstjórunum Babajan og Makarov. 1 frétt frá MÍRsegir svo um mynda — manninn Dersú Úzala. „Arið 1902 fór rússneski land- könnuðurinn Vladimir Arsenjev Dersú úzala i samnefndri kvikmynd Kurosawa. I mmmmmmmmm | Kvikmyndir: I úmsjón: Elias I Snæiand Jóns-j i rannsóknarleiðangur um Ússúri-landsvæðin i Aust- ur-Siberiu og hitti þá i fyrsta sinn Dersú Úzala, veiðimann af kynþætti Golda. Dersú gerðist leiðsögumaður Arsenjevs um óbyggðirog skóga þar eystra og reyndist honum betri en enginn oft þegar i álinn syrti, bjargaði reyndar lifi hans. Dersú jók skilning Arsenjevs á hinni stór- brotnunáttúruog vírðingu fyrir lögmálum skógarins. i senn óbilgjörnum og mildum. Dersú var fylgdarmaður Arsenjevs i tveimur siðustu rannsóknaferð- um hans 1906 og 1907 og tókst með þeim mikil og einlæg vin- átta. Vladimir Arsenjev lysti siðar þessum vini sinum i bókunum „A ferð um Ússúri-lönd” og „Dersú Úzala.”. Mynd Kurosawa er með is- lenskum skýringartexta, en hin meö enskum texta. Stund milli striða Asdis Magnúsdóttir og örn Guðmundsson i hlutverkum sinum I Klassísku mótifi. #ÞJÓflLEIKHÚSW Sölumaður deyr 3. sýning i kvöld kl. 20 Ilvít aögangskort gilda 4. sýning laugardag kl. 20 Uppsclt Dags hríöar spor föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20. Oliver Twist laugardag kl. 15 sunnudaga kl. 15 Ballett Isl. dansflokkurinn ásamt Auöi Bjarnadóttur. Frumsýning þriöjudag kl. 20.30. Litla sviöiö: Líkaminn annað ekki (Bodies) Sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Slmi 1-1200. Ótemjan i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Ofvitinn föstudag kl. 20.30 þriöjudag kl. 20.30 Rommí laugardag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Miöasala í Iönó kl. 14-20.30 Simi 16620 I Austurbæjarbiól Laugardag kl. 23.3IT Miöasala I Austurbæjarblói kl. 16-23.00 slmi 11384. • Nemendaleikhús • Lelklistaskóla Islands • Peysufatadagurinn j eftir Kjartan Ragnars- • « • 7. sýning fimmtudag Z 26. febr. kl. 20.00 * • Miöasala opin í Lindarbæ kl. • • 16-19 alla daga nema laugar- • J daga. Miöapantanir I sima • • 21971 á sama tima. • Kopavogsleikhúsið ÞorláKur Dreytti — Sýning í kvöld kl. 20.30. Næsta sýning laugar- dagskvöld kl. 20.30. Hægt er aö panta miða allan sólarhringinn í gegnum símsvara sem tekur við miðapöntun- um. Simi 41985. //10" Heimsfræg bráöskemmtileg ný, bandarisk gamanmynd i litum og Panavision. Inter- national Film Guide valdi þessa mynd 8. bestu kvik- mynd heimsins s.l. ár. Aðalhlutverk: Bo Derck, Dudley Moore, Julie Andrews. Tvimælalaust ein besta gamanmynd seinni ára. Sýnd kl. 9 Hækkaö verö. Slöasta sinn. Fílamaðurinn Sýnd kl. 3.10 - 5.10-7.10.9.10 - Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd, sem nú fer sigurför um heiminn, — Mynd sem ekki er auövelt aö gleyma. Anthony Hopkins - John Hurt o.m.fl. tslenskur texti. Sýnd kl. 3-6-9 og 11.20 Hækkaö verö. Hettumoröinginn Hörkuspennandi litmynd, byggöásönnum atburöum — Bönnuö innan 16 ára — tsl. texti. I Endursýnd kl. 3,05- 5.05, 7,05 " - 9.05 - 11.05. salur Smyglarabærinn Spennandi og dulúöug ævin- týramynd i litum. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15 - 5.15- 7.15 9.15 - 11.15. I vaiur D ] Uppá líf og dauða. (Survivalrun) Hörkuspennandi og vift- burftarik mynd sem fjallar um baráttu breska hersins og hellensku andspyrnu- hreyfingarinnar vift Þjóft- verja I siftari heimsstyrjöld- inni. Leikstjóri: Paul Verhoeven. Aðalhlutverk: Rutger Hau- er, Jeroen Krabbé. Sýnd kl. 5. Bönnuö innan 16 ára. Tónleikar kl. 8.30. Brubaker Fangaveröirjiir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd meö hörku- leikurum, byggö á sönnum atburöum. Ein af bestu myndum ársins, sögöu gagn- rýnendur vestanhafs Aöalhlutverk: Robert Red- ford, Yaphet Kotto og Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö börnum. Hækkaö verö. Sfmi 11384 Nú kemur „langbestsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (Every Which Way But Loose) Hörkuspennandi og bráö- fyndin, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Aöalhlutverk: Clint Eastwood, Sandra Locke og apinn Clyde. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.15 Hækkaö verö. Sími50249 Stund fyrirstrið Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striösskip heims. Aöalhlutverk: Kirk Douglas, Katharine Ross, Martin Sheen. Sýnd kl.9 Hækkaö verö. Midnight Express Heimsfræg ný amerisk verö- jlaunakvikmynd I litum, sannsöguleg og kyngi- mögnuö, martröö ungs bandarisks háskólastúdents i hinu alræmda tyrkneska fangelsi, Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný aö raun- veruleikinn er imyndunar- aflinu sterkari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins, o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 16 ára. Hækkaö verö. Síöustu sýningar SMIOJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv*fl«b«nkahúainu witHl (Kðpavofli) H.O.T.S. Þaö er fullt af fjöri I H.O.T.S. Mynd um Menntskælinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem ut- an skólaveggjanna. Mynd sem kemur öllum I gott skap i skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Ray Davis (úr hljómsv. Kinks) » AÖalleikarar: Lisa London, Pamela Bryant, Kimberley Cameron. Isl. texti. Sýnd kl. 5 og 7. Börnin (The Children) Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem veröa fyrir geisla- virkni. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöö- um samtimis i New York viö metaösókn. Leikarar: Marlin Shakar Gil Rogers Gale Garnett lslenskur texti Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuö innan 16 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 Rússarnirkoma! Rússarnir koma! (,,The Russians are coming The Russians are coming”) Höfum fengiö nýtt eintak af þessari frábæru gaman- mynd sem sýnd var viö met- aðsókn á sinum tima. Leikstjóri: Norman Jewis- son Aöaihlutverk: Alan Arkin, Brian Keith, Jonathan Winters. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. AUGAB^ Simi32075 Brjálaöasta blanda siöan aitró og glyserin var hrist saman Blús-Bræöurnir Ný bráöskemmtileg og fjör- ug bandarlsk mynd, þrungin skemmtilegheitum og úpp- átækjum bræöranna, hver man ekki eftir John Belushi I ,,Delta Klikunni”,. lsl. texti. Leikstjóri: John Landis. Aukahlutverk: James Brown, Ray Charles og Aretha Fanklin. Sýnd kl. 5.7.30 og 10. Hækkaö verft.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.