Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 24

Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 24
24 Fimmtudagur 26. febrúar 1981 11 « * VÍSIR útvarp Fimmtudagur 26. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilk y nn inga r. Fimmtudagssy rpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miödegissagan: 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Útvarpssaga barnanna: 17.40 Litli barnatiminn. Dóm- hildur Siguröardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar Guömundsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Dómsmál. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar tslands ( Háskóla- bíói; — fyrri hluti. 2130 Myndbrot. Birna G. Bjarnleifsdóttir ræðir viö Lilju ölafsdóttur, Guðmund Jónasson og Ottó A. Michel- sen um störf þeirra og áhugamál. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (10). 22.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks, réttindi þess og skyldur. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sinfóniuhljómsveit tslands ásamt stjórnandanum, Jean-Pierre Jacquiilat. Kvdldstund með Sveini „Kvöldstund” Sveins Einars- sonar er með ljúfari þáttum svona rétt fyrir háttinn. Lagaval Sveins er fjölbreytt og kynningar hans eru stuttar, en bæði notaleg- ar og hnitmiðaðar. Hlustenda- hópurinn er áreiðanlega allstór og ekki að ófyrirsynju. Kvöldstundin hefst klukkan 23:05. Hijóðvarp klukkan 20.30: Hljóðvarp kl. 23.05: SINFÚNÍAN MED M0Z- ART 0G STRAVINSKY Fyrri hluta tónleika Sinfóniu- hljómsveitar Islands verður út- varpað beint úr Háskólabiói i kvöld og hefst útvarp klukkan 20:30. Þetta eru þrettándu áskriftar- tónleikar Sinfóniuhljómsveitar-. innar á þessu starfsári og á efnis- skrá verður „Pulcinella” — ball- ettsvfta eftir Igor Stravinsky, Pi- anókonsert númer 27 i B-dúr: KV 595, eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Siöasta verkið á efnis- skránni verður svo „Daphnis et Chloé” eftir Moris Ravel, en þvi verki verður reyndar ekki út- varpað fyrr en á mánudaginn. H 1 j ó m s v e i t a r s t j ó r i er Jean-Pierre Jacquillat, sem ráð- inn hefur verib aðalhljómsveitar- stjóri Sinfóniuhljómsveitar Islands til næstu þriggja ára. Einleikari verður Anne Queff- elec, en hún er meöal fremstu pianóleikara Frakka af yngri kynslóðinni. Hún fæddist i Paris og stundaði nám við tónlistar- skólann þar og lauk prófi árið 1965 og hlaut fyrstu einkunn Siðan hefur Anne Queffelec komið fram sem einleikari i Evrópu og Bandarikjunum og farið i hljómleikaferðir til Austurlanda. Þess má geta, þó að flutningi Sinfóniuhljómsveitarinnar á Daphnis og Chloé verði ekki út- varpað i kvöld, að þá aðstoðar Hamrahliðarkórinn hljómsveit- ina við flutning á þessu fræga verki Ravels. Svo sem kunnugt er stjórnar einn okkar alfremsti kórstjóri, Þorgeröur Ingólfs- dóttir, Hamrahliðarkórnum. Sveinn Einarsson, Þjóöleikhús- stjóri. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 ) Ökukennsla j Ökukennarafélag íslaiids auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiðsson 71501 Mazda 626, bifhjólakennsla Finnbogi G. Sigurösson S. 51868 Galant 1980 Friðbert P. Njálsson 15606-12488 BMW 1980 Guðbrandur Bogason 76722 Cortina Guöjón Andrésson 18387 Galant 1980 Gunnar Sigurðsson 77686 Toyota Cressida 1978 Gylfi Sigurðsson 10820 Honda 1980 Hallfriður Stefánsdóttir 81349 Mazda 1979 Haukur Arnþórsson 27472 Mazda 1980 Helgi Sessiliusson 81349 Mazda 323 Magnús Helgason 66660 Audi 100 1970, bifhjólakennsla, hef bifhjól. Ragnar Þorgrimsson 33165 Mazda 929 1980. Sigurður Gislason 75224 Datsun Bluebird 1980 Þórir S. Hersveinsson 19893-33847 Ford Farimont 1978 ökukennsla 71895-83825 Toyota Crown 1980 Guðlaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown 1980 Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg '79. Eins og venjulega greiðii nemandi aðeins tekna tima. öku< skóli ef óskað er. ökukennslí Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ÖKUKENNSLA VIÐ YÐAR HÆFI. Kenni á lipran Datsun lárg. 1981). Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- .ari simi 36407. Kenni á nýjan Mazda 626. ' Öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266. Ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eöa Audi '80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. ökuskóli Guöjóns Ó. Hanssonar. Bílavióskipti Toyota Corona MII 2000 árg. ’74 tii sölu, vel útlitandi og vel með farinn. Ný vetrardekk (ósóluð) og útvarp fylgja. Nýtt pústkerfi bremsur nýyfirfarnar. í stuttu máli toppbill. Uppl. i sima 84200 frá kl. 9-12 og 13-18. MÓrORSPORT Bá lablaðu r—Gufu vaguar UlU Lénnsht-.tund nm ralLctli hjlsinA Mótorsport blaðið er komið á blaðsölustaði. Áskriftar- og auglýsingasimi 34351 kl. 3 til 6 á , daginn. VW scndiferðabifreið Viljum selja hvitan VW sendi- ferðabifreið (rúgbrauð) árg. ’76 ef viðeigandi tilboð fæst. Billinn er i góðu standi m.a. meö nýupp- tekna vél. Þeim aðilum sem hefðu áhuga á að gera tilboð i bilinn er bent á að hann er til sýnis á bif- vélaverkstæði félagsins Höfða- bakka 1, Sláturfélag Suðurlands. Þessi jeppakerra er til sölu. Húsið er með svefn- plássi fyrir þrjá, góð til ferða- laga. Húsiö má taka af meö litilli fyrirhöfn. Uppl. i sima 51482. Lada Sport árg. '79 til sölu. Vel með farinn. Skipti koma til greina. Uppl. i sima 78081. VW Variant station árg. ’71 er til sölu, ný vél og gott kram, gott verð gegn stað- greiðslu. Uppl. i sima 42126 e.kl. 19. Mazda 323 station árg. ’79, til sölu, ekin 23 þús. km. Uppl. i sima 31085milli kl. 4 og 8 á kvöldin. 5 stk. jeppadekk til sölu, litið slitin á breikkuðum felgum, stærð 750x16 sem passar undir Bronco, Willys, og Rússa- jeppa. Til sýnis og sölu i Hjól- barðastöðinni Skeifunni 5 simi 33804. Mazda 929 station, árg. '76, til sölu. Verö 45 þús. Er að leita að Subaru 4x4 árg. ’80. Uppl. i sima 13003 eða eítir kl. 18 i sima 23772. Bilapartasalan Höfðatúni 10: Höfunt notaða varahluti i flestar gerðir bila t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125 P ’73 Fiat 128 Rally, árg. ’74 Fiat 128 Rally, árg. ’74 Cortina ’67-’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Fiat 127 ’73 Fiat 132 ’73 VW Valiant ’70 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga '72 Morris Marina ’73 BMW '67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opið virka daga frá kl. 9 til 7, laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há- deginu. Sendum um land allt. Bilapartasalan Höfðatúni 10,sim- ar 11397 og 26763. Bifreiðaeigendur takiö eftir. Blöndum á staðnum fljótþornandi oliulökk frá enska fyrirtækinu Valentine. Erum einnig með Cellulose þynni og önnur undir- efni. Allt á mjög góðu verði. Komið nú og vinnið sjálfir bilinn undir sprautun og sparið með þvi ný-krónurnar. Komið i Brautar- holt 24 og kannið kostnaðinn eða hringið i sima 19360 (og á kvöldin i sima 12667) Opið daglega frá 9—19. Bilaaðstoð hf., Brautarholti

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.