Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 23

Vísir - 26.02.1981, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 26. febrúar 1981 vísm 23 dánarfregnir Baldvin Einars- Agústa Jó- son. hannsdóttir. • Baldvin Einarsson, forstjóri, lést 18. febrúar siðastliöinn. Hann fæddist á Eyri i Skötufirði 22. febriíar 1913 og var þvi tæplega 68 ára gamall er hann lést. Foreldr- ar hans voru Einar Þorsteinsson, bóndi og skipstjóri og Sigrún Kristin Baldvinsdóttir. Hann stundaði nám við Menntaskólann á Akureyri. Siöan fór hann til Reykjavikur og stundaði m.a. verslunarstik-f. Baldvin var við nám i' vátryggingum i Kaup- mannahöfn árin 1938-40. Arið 1943 var stofnað i Reykjavik nýtt vá- tryggingafélag, Almennar trygg- ingar, og var Baldvin einn stofn- enda og i framhaldi af þvi varð hann forstjóri félagsins. Baldvin lét af þvi starfi seint á siðasta ári, en var stjórnarformaður félags- ins allt til dauðadags. 1943 giftist hann eftirlifandi konu sinni Kristinu Pétursdóttur og eignuð- ust þau tvær dætur. Agústa Jóhannsdóttir lést 20. febrúar siðastliðinn. Hún fæddist 16. ágúst 1895 að Laugarási i Biskupstungum. Foreldrar henn- ar voru Vilborg Aronsdóttir og Jóhann Bjarnason. Þegar for- eldrar hennar fóru vestur um haf var Agústa tekin i fóstur til Guð- finnu Erlendsdóttur og Guð- mundar Vigfússonar og 1906 flutt- ist hún með þeim til Reykjavikur. Hún gekk i unglingaskóla i Reykjavik og 1915 giftist hún Þór- halli Jóhannessyni lækni, en hann lést 1924. Hún hóf þá störf hjá Lyfjaverslun rikisins og 1927 gift- ist hún öðru sinni, Guðmundi Halldórssyni verslunarstjóra og ættleiddu þau tvö börn. tHkynningar Hvað er Baháí-trúin? Opið hús að óðinsgötu 20 öll fimmtudagskvöld frá kl. 20.30. Allir velkomnir. — Baháar i Reykjavik. Fundur verður haldinn hjá Kven- félagi Laugarnessóknar i fundar- sal kirkjunnar á mánudag klukk- an 20. Hörður Sigurðsson kennir svæðameðferð og sýnd verður kvikmynd. Stjórnin. Félag Snæfellinga og Hnáppdæla heldur spila- og skemmtikvöld i Domus Medica föstudaginn 27. febrúar klukkan 20.30. Kvenfélag Háteigssóknar heldur skemmtifund 3. mars næstkom- andi I Sjómannaskólanum og hefst hann klukkan 20.30. Félags- vist. Mætið vel og takið með ykk- ur gesti. Fundur i Félagi sjálfstæðis- manna i Fella- og Hólahverfi i Breiðholti á fimmtudagskvöld kl. 8.30aðSeljabraut 54. Fundarefni: Albert Guðmundsson alþm. og borgarfulltrúi situr fyrir svörum. Kópavogsbúar! Spiluð verður félagsvist á vegum fjáröflunarnefndar Digranes- prestakalls i Safnaðarheimilinu við Bjarnhóiastig fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20.30. Kaffi og kök- ur verða á boðstólum. Mætum öll. brúökoup Gefin hafa veriö saman i hjóna- band i Bústaöakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni, Helga Þóröardóttir og Gunnar Skúli Armannsson. Heimili þeirra er aö Langagerði 29 Rvik. Ljósmyndastofa Gunn- ars Ingimarssonar Suöurveri simi 34852. Hjálpræðisherinn heldur finnsk- islenska kvöldvöku i kvöld klukk- an 20.30. Heiðursgestir verða þau Marianne og Daniel Glad. Sýnd verður kvikmynd frá Finnlandi. Góðar veitingar. Allir velkomnir. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins heldur aðalfund mánudaginn 2. mars klukkan 20.30 i Iðnó uppi. Gestur fundarins verður Ragna Bergmann. Útivistarferðir Arshátiö útivistar 1981 verður i Skiðaskálanum i Hveradölum laugardaginn 28. 2. Brottför kl. 18 frá B.S.Í. Tilkynna þarf þátttöku og fá farseðla fyrir fimmtudags- kvöld. Útivist simi 14606. L Hvað lannst íolki um dag- skráríkisfjðlmiðlanna ígær?s Framadraum ar - mjög góð mynd Klara Hreggviðsdóttir, Akra- nesi: Ég horfði á sjónvarpið i gær og þótti tlagskráin i heild sinni alveg hreint ágæt. Frama- draumarþótti mérgóðmyndog ég hafði mjög gaman af henni, enda ætla ég að reyna að sjá framhaldið. Vaka þótti mér einnig alveg ágæt. I útvarpi hlustaði ég á Svavar Gests og þótti hann góöur og hlusta ég yfirleitt á þættina hans. Siðan heyrði ég útvarpssöguna, sem var mjög gdð og skemmtileg. Jóhanna Jónsdóttir, Reykja- vík: 1 útvarpi hlustaði ég á lýs- inguna hans Hermanns og stóð hann sig vel eins og alltaf, þótt leikurinn færi ekki einsog best hefði verið kosið. Siðan hlustaði ég á upphaf dagskrárinnar úr Kristjánsborgarhöll, en slökkti fljótlega á þvi. I sjónvarpi horfði ég á Framadrauma og hafði mjög gaman af, svona þætti ætti sjónvarpið að sýna oftar. Hörður Jóhannesson, Akranesi: A sjónvarp horfði ég ekkert i gær. 1 útvarpinu hlustaði ég aft- ur á móti á Morgunpóstinn bæði i gær og I morgun, enda geri ég það ævinlega. Mér finnst gott að vakna upp viöþennan þátt.Þar kemur margt fræðandi fram og finnst mér þátturinn taka öðru efni útvarps fram. Sigurgeir Sveinsson, Akra- j nesi: Ég hlustaöi á Morgunpóst- | inn I útvarpinu I morgun og þótti | hann nokkuð þokkalegur. í | sjónvarpi horfði ég á j Framadrauma og fannst mér j það mjög góð mynd, enda er það J svo, að þessir amerisku þættir ! eru yfirleitt það besta, sem ! sjónvarpið sýnir. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 J Bílaþjónusta Höfum opnað bilaþjónustu að Borgartúni 29. Aðstaða til smá- viðgerða, boddýviðgerða og sprautunar. Höfum kerti, platin- ur o.fl. Berg sf Borgartúni 29, simi 19620. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóöum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátiðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. Ódýrar vandaöar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali. Innbú hf., Tangarhöfða 2 simi 86590. Múrverk, flisalagnir, steypun Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypun, ný- byggingar, Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Hárgreiðslustofa Elsu Háteigsvegur 20, simi 29630 Hvernig væri að hressa upp á hárið i skammdeginu? Prófaðu eitthvað nýtt, sem hæfir þér. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboð i nýlagnir. Uppl. í s’ima 39118. Grimubúningar til leigu á börn og fullorðna. Grimubúningaleigan Vatnaseli 1, Breiðholti simi 73732. (Efnalaugar Efnalaugin Hjálp, Bergstaðarstræti 28 a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Járniðnaðarmenn 4-5 menn með járniðnaðar eða suðuréttindi óskast i ákveðið verkefni i 2 mánuði. Góðir tekju- möguleikar. Uppl. i sima 53375 og á kvöldin i sima 54241 Vantar stúlku til afgreiðslustarfa á kassa i mat- vöruverslun i vesturbænum. Uppl. I sima 14454. Óska eftir stúlku til að þrifa til hjá einum manni. Uppl. i sima 10161 e.kl. 17 á dag- inn. Atvinna óskast V'antar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smá- auglýsingu i Visi? Smáaug- lýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað,: sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birt- ingar. Visis, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Tvitug stúlka sem hefur stúdentspróf og vélrit- unarkunnáttu óskar eftir vinnu allan daginn. Uppl. i sima 72072. Efnalaugin Nóatúni 17 hreinsar mokkafatnað, skinn- fatnað og pelsa. Amerisk CSLC aðferð og efni. Sendum i póst- kröfu ef óskað ef. Efnalaugin, Nóatúni 17, simi 16199. Atvinnaiboði Barnagæsla — Hafnarfjörður. Kona óskast til að gæta 2ja barna 4ra ára og árs gamals, og sjá um heimili að hluta til frá kl. 8 til 17. Góð laun fyrir góða manneskju. Uppl. i sima 52631. Gluggaútstillingar. Tek að mér gluggaútstillingar, er vön. Uppl. i sima 54435. Húsnæðiiboói ) Til leigu er nýleg, rúmgóö 2. herbergja ibúð i Hafnarfirði. LAUS STRAX. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 93-4212. 3ja-4ra herbergja hæö i tvibýlishúsi á Teigunum er til leigu með eða án bilskúrs. Leigist frá byrjun júnimánáðar. Vinsam- lega leggið inn tilboð á augld. Visis fyrir nk. laugardagskvöld merkt Teigar. r Húsnæði óskast llúsaleigusamningur ókeyp- is. Þeirsem auglýsa i húsnæðis- augiýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- ingana hjá auglýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt sarnn- ingsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á lireinu. Visir, auglýsingadeild. Siöumúla 8, simi 86611. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu á stór- Reykjavikursvæðinu. lbúðin þarf að vera búin öllum húsgögnum og tækjum i eldhúsi. Uppl. i sima 84000. óskum að taka á leigu fyrir erlendan verkfræðing frá 1/3-31/5 n.k., litla ibúð með hús- gögnum i Reykjavik, Hafnarfirði eða nágrenni. Tilboð sendist: Islenska Álfélagið hf. simi 52365. Unga stúlku utan af landi vantar ibúð. Reglu- semi heitið. Hringið i sima 19827 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Vantar 3ja til 5 herb. íbúð á leigu i Reykjavik eða næsta nágrenni. Uppl. i sima 22351. Ung hjón bæði i námi óska eftir 3ja herb. ibúö, helst sem næst Landspitalanum frá 1. júni n.k. eða fyrr. Einhver fyrir- framgr. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 17873, e. kl. 7. 3ja herb. ibúð óskast fyrir reglusöm barnlaus hjón. Uppl. i sima 42446. Ung einstæð móðir óskar eftir ibúð á leigu. Uppl. i sima 51008 (Hulda). 2ja herbergja ibúð óskast sem næst Holtsapóteki (þó ekki skilyrði). öruggar mánaðar- greiðslur. Er ein i heimili. Uppl. i sima 78536 e.kl. 19 á kvöldin. Háskólanemi meö konu og eins og hálfs árs gamlan dreng óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu (helst sem næst háskól- anum) frá 1. júni eða fyrr. Mjög góðri umgengni og algjörri reglu- semi heitið. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Meðmæii. Uppi. i sima 26843 eftir kl. 6. Ungt barniaust par óskar að taka á leigu ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 86611 (38) milli kl. 13 og 20. Viðskiptafræðingur og hjúkrunarfræðingur, barnlaus, óska eftir 2ja herbergja ibúð á höfuðborgarsvæðinu i 3-4 mánuði. Uppl. i sima 96-25868. 23ja ára ntaður óskar eftir einstaklingsibúð eða 2ja herbergja ibúð. Reglusemi og snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. i sima 86737. Ökukennsla ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. Með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara I fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown »80 meö vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Haildór Jóns- son, lögg. ökukennari. ökukennsla-æfingatlmar. Hver vill ekki læra á Ford Capri ? útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.