Vísir - 13.03.1981, Blaðsíða 4
4
Á aðalfundi Samvinnubanka
íslands hf. hinn 15. mars 1980
var ákveðió að auka hlutafé bankans
um 25% með útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
Samkvæmt ofangreindri ákvörðun
hefur Samvinnubankinn gengið frá
útgáfu þessara hlutabréfa og sendíngu
þeirra tii hluthafa.
Athygli hluthafa er vakin á því, að
jöfnunarhlutabréfum fylgja ekki arðmiðar,
þar sem tölvuskráning hlutafjár gerir
bankanum mögulegt að senda
hluthöfum sínum árlegan arð með ávísun.
Samvmnubanki íslands hf
E
EUROCARO
" 'J
Kreditkorthafar
velkomnir
Laugalæk 2, Reykjavík,
Sími 86511
KJÖTIÐNAÐARMENN
Aðalfundur verður haldinn að
Hótel Esju, laugardaginn 21. mars
kl. 14.00
Venjuleg aðalfundarstörf
Stjórnin
Nauðungaruppboð
annaöog síftasta á hluta i Hrafnhólum 4, talinni eign Fri-
manns Júliussonar fer fram eftir kröfu ólafs Ragnarsson-
ar og Gisla Baldurs Garöarssonar hdl. á eigninni sjálfri
mánudag 16. mars 1981 kl. 15.15.
Borgarfógetaembættift i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 61., 63. og 64. tbl. Lögbirtingablafts 1978 á
hluta I Völvufelli 50, þingl. eign Arnórs Þórftarsonar fer
fram eftir kröfu Landsbanka islands og Guftjóns Stein-
grimssonar hrl. á eigninni sjálfri mánudag 16. mars 1981
kl. 14.45.
Borgarfógetaembættift i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 90., 94. og 99. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á
hluta iNönnufelli 3, þingl. cign Hafliða Hákonarsonar fer
fram eftir kröfu Landsbanka íslands og Veftdeildar
Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 16. mars 1981 kl.
16.30.
Borgarfógetaembættift I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
aft kröfu Arna Grétars Finnssonar hrl., verftur bifreiöin
Ö-734, Mersedes Benz 16-18 manna seld á nauftungarupp-
bofti, föstudaginn 20. mars n.k. kl. 16.00 v/Tollvöru-
geymslu Sufturnesja hf. i Keflavik.
Greiftsla fari fram vift hamarshögg.
Uppboðshaldarinn i Keflavik.
VlSLR
Föstudaguh 13. mars 1981
nlja sKera upp
herör gegn
efHrlfklngum
Skoskt viski, sem sagt er
bruggaö I heimahögum hennar
hátignar Englandsdrottningar,
og svissnesk úr, sem framleidd
eru einhversstaftar annarsstaft-
ar en I Sviss, eru tvö dæmi um
margra milljaröa iftju, sem Vest-
urlönd eru aft reyna aft uppræta.
Þessi eftirlikingariftja, þar
sem einn framleiftandi stelur
einkaleyfi annars efta vöru-
merkiog undirbýftur siöan ekta-
vöruna hefur komift hart niftur á
framleiftendum i Bandarikjun-
um og Vestur-Evrópu.
Líkja eftír gallabuxum
og tískuvörum
Þessum hermikrákum er ekk-
ert heilagt. Þeir framleiða
„amerfskar gallabuxur” breska
eldhúshnifa, ullarvörur,
evrópsk vin og varahluti i
bandariska bila til þess að
krækja sér i eitthvað af gróðan-
um af þekktum vörumerkjum,
sem unnið hafa traust á mark-
aðnum.
Þegar þessa eftirlikingariðju
ber á góma á fundum rikis-
stjdrna eða þjóðarleiðtoga, eru
menn tregir til þess að tilgreina
ákveðin riki, sem liða þessa
rányrkju, eins og almennt er lit-
ið á hana. En framleiðendur
sem verða fyrir barðinu á föls-
urunum, eru ómyrkir i máli og
benda á ýmis þróunarlönd iSuð-
austur Asi'u og Norður-Afriku.
ílllðgur um aukna
vernd
Nú hafa Bandarikjamenn
og fulltrúar Efnahagsbandalags
Evrópu vakið umræður um
alþjóðasamninga og lög, sem
sett verði til höfuðs fölsurum.
Vonast þeir til þess að aðildar-
riki GATT muni samþykkja
þessi samningsdrög i nóvember
næsta.
Samtök svissneskra úrafram-
leiðenda jafna þessum fölsurum
til rányrkju, en svissnesku úr-
smiðimir telja sig tapa milljarti
franka á ári hverju vegna eftir-
likinga. Eru þeir mjög hvetj-
andi um alþjóðleg samtök til
þess að stemma stigu við upp-'
gangi falsaranna.
Hugmyndin er sú, að sem flest
Skoskt viski er meftal þess, sem
falsarar vilja likja eftir, til þess
að færa sér I nyt þaft orft, sem
fer af þvf vörumerki og undir-
bjóða þaft um leift.
riki gangist inn á samkomulag,
er leggi þeim skyldur á herðar,
Skyldu til þess að rannsaka
kvartanir einkaleysishafa yfir
framleiðanda i þeirra landi,
sem brjóti einkarétt þeirra iil
framleiðslu ákveðinnar vöru
eða til sölu á henni.
GlooDottar reglur
I gildi
1 gildi er i dag Parisarsam-i
þykktin frá þvi 1883 um verndun
einkaleyfa, en hún þykir orðið
svo gloppött að landsvöld geta
auðveldlega komið sér undan
sliku eftirlitiT Tillögurnar sem
Bandarikjamenn og EBE hafa i
huga, gera ráð fyrir, að tolla-
yfirvöld i hverju landi leggi hald
á og eyðileggi eftirlikingar eða
falsanir og skiptist á upplýsing-
um um hina fölsku framleiðend-
ur. Þykja tollverðir vera i góðri
aðstöðu til að skynja, hvar fisk-
ur liggur undir steini, þegar þeir
afgreiöa vörusendingar sem
metnar eru til grunsamlega
lágs innkaupsverðs eða koma
frá undarlegum stöðum. Svo
sem eins og sending svissneskra
úra frá Hong Kong eða Taiwan
eða Kóreu.
Auk þess eru falsararnir í
mörgum tilvikum ekki svo
vandir að vinnubrögðum, að
erfitt sé að sjá i gegnum þá.
Kunn eru tilvik, þar sem ferða-
mönnum hefur verið boðið
skoskt viski merkt „Made in
Buckingham Palace, Scotland”.
Buckinghamhöll, sem er iveru-
staöur Bretadrottningar, er i
fyrsta lagi ekkert brugghús,
eins og hvert mannsbarn skilur,
og i öðru lagi alls ekki staðsett i
Skotlandi, heldur i London.
Tregða hjá mdrgum
ríkjum
Vinframleiðendur i Vestur-
Evrópu eru sárgramir fölsun
um, sem- berast frá Norður-
Afriku og eru kölluð frönsk vin,
Spánarvin, og jafnvel Rinarvin.
Breskan bruggiðnað klæjar i
lófana eftir þvi að koma hönd-
um yfir falsarana i Karibahaf-
inu, sem blanda spira sinn ýms-
um bragðefnum, svo að likjast
megi skosku viskii.
Það er ekkert leyndarmál, að
eftirlikingar á ýmsum lúxus-
tiskuvörum, leðurvörum og
fleiru með frægum vörumerkj-
um tiskufyrirtækja i Paris, V-
Berlin eða London, streyma frá
löndum eins og Taiwan.
Gallinn hefur hingað til verið
sá, að löndin, sem hýsa þessa
eftirlikingariðju, hafa ekki
óeðlilega verið treg til sam-
starfs um aðgeröir gegn fölsur-
um. Japan hefur einnig verið
tregt til þess að breyta alþjóða-
lögum til aukinnar verndar
einkaleysishöfum. Jafnvel riki
eins og Kanada telja þetta ekki
brýnt vandamál. Og viða i þró-
unarlöndum er hugsunarháttur-
inn sá, að menn lita á slika
einkaleyfisvernd sem hömlur
beinlinis settar höfuðs útflutn-
ingsframleiðslu snauðari rikj-
anna.
Dellt um
hlónaskllnaðarlög
á Spáni
Miftflokkurinn á Spáni hefur
hopaft af hólmi varftundi mjög
umdeilt lagafrumvarp, sem fól i
sér rýmkun á hjónaskilnaftarlög-
um. Spánn. sem cr kaþólskur bjó
fyrrum vift lagaákvæði, sem
heimiluðu hjónaskilnafti, en þau
voru felld niftur fyrir 40 árum.
Frumvarpift nýja, sem kemur
til umræftu i þinginu I næstu viku,
haffti þegar hlotift samþykki sér-
staklcga skipaftrar nefndar mift-
ílokksins, en þingmenn flokksins
greiddu þvi atkvæfti á þingflokks-
fundi aft frumvarpinu yrfti breytt.
Nefnilega þvi ákvæftinu, sem
heimilafti hjónaskilnaft, cf báðir
aftilar voru sammála um aft slíta
sambúft. Vilja þingmenn, aft þaft
vcrfti meira lagt á vald dómara i
hverju úlviki.
Lengstu sirlðs-
giæparéttarhöldln
Lcngstu striftsglæparéttarhöld
sögunnar standa enn yfir i
Dússeldorf, þar sem fjallað er um
mál fangabúftastjóra nasista og
nokkurra fangavarfta.
Er þeim gefift aft sök aft hafa
látift skjóta meft vélbyssum um
20(1 rússneska striftsfanga I fanga-
bdftunum að Maidanek I Póllandi
í siftari heimsstyrjöldinni og
senda í gasklefana 40 Rússa þar
til viftbótar.
Sum hinna ákærftu er sökuft um
hlutdcild i þvi aft myrða meir en
250 þúsund gyftinga og rússneska
striftsfanga.
Rannsókn á
hryðluverkum
I El Salvador
Einn af ráftherrum E1 Salva-
dor, Josc Guillermo Garcia. lét