Vísir - 13.03.1981, Side 13

Vísir - 13.03.1981, Side 13
Föstudagur 13. mars 1981 VlSIR 13 Ekki er ákveðið hvort reist verða norsk eða bandarlsk flugskýli. Myndin sýnir bandarlsku gerðina af flugskýlum sem til greina koma. Flugskýlin á Keflavíkurflugvelli: Annaðhvortnorsk eða bandarísk „Ég hef ekki rætt við ráð- herra um hans viðhorf hvort hann ætlar að leyfa byggingu þessara skýla eða ekki” sagði Helgi Ágústsson formaður varnarmáladeildar utanrlkis- ráðuneytisins er Visir ræddi við hann og falaðist eftir þeim upp- lýsingum sem hann hefði hand- bærar um flugskýlin á Kefla- vlkurflugvelli sem rætt hefur verið um að reisa. „Það er þvi ekki mikið um þetta mál að segja. Það kom fram ákveðin reikningsskekkja i gögnum sjóhersins, i Norfolk. Þar er gert ráð fyrir þvi að skýlin væru 345 fermetrar að flatarmáli og utanrikisráð- herra tók sina ákvörðun á grund- velli þeirra gagna.Við nánari athugun Utanrikisráðuneytisins á þessu máli þá kom það i Ijós að þessi skýli eru mun stærri og reyndar er um að ræða tvær gerðir af skýlum. Það hefur ekki verið tekin ákvörðun um hvort valin verða skýli af norskri gerð eða bandariskri.” — Hvað eru þau stór? „Norska gerðin er 748 fermetrar en sú bandariska 814 fermetrar.en þaðá eftir að taka afstöðu um það hvora gerðina Bandarikjamenn óska að reisa hér”. — Hvað eru þau mörg? „Það er verið að tala um þrjú skýli”. — „Báðu þeir ekki um að mega reisa sjö eða átta skýli? „Ég vil ekkert segja um það”. — Hvenær áttu von á þvi að eitthvað gerist i þessu mhli og , hvenær væri hægt að hefja byggingu skýlanna? „Það er hægt að hefja framkvæmdir i sumar og bygg- ingatimi þessara skýla er um tvö ár.” — Hvenær áttu von á að ákvörðun verði tekin I málinu? „Ráðherrann hefur verið erlendis að undanförnu og það hefur ekkert gerst i þessu máli á meöan. Hinsvegar hefur hann látið hafa eftir sér að hann hafi ekki leyft annaö en þessi litlu skýli sem talað var um fyrst. En hvort maöur á að fara að gefa þvi undir fótinn eða leggja út frá þvi veit ég ekki. Það breytir auðvitaö engu um þörfina á þessum skýlum.” — Nú er þetta allt miðað við Phantomþotur, hvaö eru þær margar hér á vellinum?? .„Þeir eru með 12 slikar”. „Það er ekki meira um þetta mál að segja. Mesta spurningin varðandi þetta er auðvitað hin pólitiska spurning, sem ólafur Jóhannesson verður að svara”. gk-- Fjármáiaráðuneytið heimiiar 80% laun vegna Þórsiiafnartogarans: „ÉG BÝST VID AÐ HÆGT VERDI AÐ ÚTVEGA VEД - segir stjórnarformaður Útgerðarféiags Norður-Þingeyinga Aöalfundur Samvinnubankans Aóalfundur Samvinnubanka íslands hf. veróur haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavík, á morgun, laugardaginn 14. mars 1981 og hefst kl. 13.30. Auk venjulegra aöalfundarstarfa veröur lögö fram tillaga um heimild til bankaráös um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðgöngumiðar og atkvæðaseölar til fundarins verða afhentir I aðalbankanum, Bankastræti 1, svo og á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands hf. Vörubílstjórar! „Málið er enganveginn leyst svo að vð getum fengið skipið,” sagði Ólafur Rafn Jónsson stjórnarformaður Ctgerðarfélags N-Þingeyinga, þegar fréttamaður Sá sem vinnur helgarskákmótið sem haldið verður á Sauðárkróki dagana 13.-15 mars, fær hvorki meira né minna en 6200 króna verðlaun. Peningaverðlaun eru kr. 3000 en að þessu sinni hafa Flugleiðir h.f. lagt til farseðil til New York að upphæð krónur 3200. Önnur verðlaun verða að venju 2000krónur og þriðju verðlaun kr. bar undir hann fréttir um að f jár- málaráðunetið heimili 100% rikisábyrgð á norsku láni að upphæð 22.4 milljónir norskra króna, til kaupa á „Þórshafnar- 1000. Að þessu sinni munu keppa þeir Friðrik Ólafsson, Guðmundur Sigurjónsson, Jón L. Arnason, Jóhann Hjartarson, Ingvar Ásmundsson, Ásgeir Þ. Arnason, Elvar Guðmundsson, Benóný Benediktsson o.fl. Helgi Ólafsson hefur náð bestum árangri út úr mótunum til þessa. togaranum.” Gert er ráð fyrir að togarinn kosti fullbðinn, með breytingum og lagfæringum, 28 milljónir Nkr. en 22.8 milljónir er 80% þeirrar upphæðar. Ekki er þó veðhæfi skipsins nægilegt i núverandi ástandi þess, til að standa fyrir láninu, en ráðuneytiö hefur heimilað að veð verði tekið i „öðrum þeim fasteignum eða skipum er útgerðarfélagið bendir á og nægilega traust geta talist til veðtöku.” Ólafur Rafn var spurður hvort félagið hefði yfir slikum veðum aðráða.: „Útgerðarfélagiö á eng- ar eignir, en ég býst við að hægt verði aö útvega veð,” sagði óiaf- ur. „Framkvæmdasjóður verður að koma inn i myndina og málið verður ekki leyst endanlega nema með aðstoð hans. Það liggur á borðinu að ef breytingarnar á skipinu verða gerðar i islenskri skipasmiðastöð, getur Framkvæmdastofnun lánað úr þessum sérstaka sjóði, sem á að fara til eflingar skipasmiðaiðnað- arins. Allar þessar tafir eru ekkert smámál. Þó svo að þetta gangi, á eftir að semja viö Norömennina aftur um ýmsa hluti og þá geta komið upp allskonar kröfur, sem ekki koma til ef þetta hefði gengið eins og ráð var gert fyrir,” sagði Ólafur Rafn Jónsson. -SV. AlyKtun öæjarstjórnar Hafnarfjaröar: Hætll vínveltlngum í velslum Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hef- ur gert einróma samþykkt þar sem lýst er yfir stuðningi við framkomna tillögu 10 alþingis- manna um afnám vinveitinga á vegum rikisins, og tekur undir þá skoðun flutningsmanna sem kemur frám i greinargerð með tillögunni. 1 tillögunni segir m.a. að það viðhorf sem riki að ekki sé hægt að koma til mannfagnaðar eða skemmta sér við önnur tækifæri án þessaö áfengi sé á boðstólum. eigi mikinn þátt i vaxandi neyslu áfengis hérlendis. Þvi hljóti gott fordæmiopinberra aðila i þessum efnum að geta orðiö almenningi til eftirbreytni og dregið úr vand- anum i áfengismálum okkar. Bæjarstjórn skorar þvi á Al- þingi að samþykkja tillöguna og rikisstjórnina og aöra opinbera aðíía að hæta vinveitingum i veislum sinum. — Tillagan var samþykkt með 10 samhljóða at- kæðum, einn sat hjá. gk-. Helgarskákmótið á Sauðárkrókí: 6200 í fyrstu verðlaun Vegna mikillar eftirspurnar höfum við tekið heim aöra pöntun af hemlaborðum í Scania, Benz, GMC, Henchel, Man og Volvo Stilling hf. Skeifan 11, símar 31340 og 82740

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.