Vísir - 13.03.1981, Blaðsíða 17

Vísir - 13.03.1981, Blaðsíða 17
vtsnt ...vinsæiustu Iðgin REYKJAVIK 1. ( 2) IMAGINE..................John Lennon 2. ( 6) CELEBRATION...........Kool&TheGang 3. ( 5) WOMAN....................John Lennon 4. ( 3) CAN’T FAKE THE FEELING.Geraldine Hunt 5. ( 4) EVERY WOMEN IN THE WORLD...Air Supply 6. ( 8) I SURRENDER ................Rainbow 7. ( 7) 9TO 5....................Dolly Parton 8. ( 9) DO YOUFEELMY LOVE?........Eddy Grant 9. (ný) DO THE HUCKLEBUCK.......CoastToCoast 10. (ný) JEALOUSGUY ..............Roxy Muxic Gunnar Salvarsson. skrifar. Þaö er fremur fátitt að lög sem hrakist hafa úr efstasæti vinsældalist- anna hafi þrek til þess að fara þangað upp aftur. Slikt hefur þó gerst bæði á reykviska og jórviska listanum, Lenn- onslagiö „Imagine” er aftur á toppn- um hér heima, en hin iturvaxna Dolly Parton hefur komið vinnusöngnum „9 to 5” aftur á toppinn vestur i Jórvik. t Bretlandi er Joe Dolce hins vegar fast- ur fyrir i efsta sætinu með „Shaddup You Face” — gamansöng með itölsk- um hreim. Nýju lögin tvö i Reykjavik eru nokkuð ólik, Coast to Coast flytur hundgamlan rokkara en Roxy Music hugljúft lag John Lennons i virðingar- skyni við látinn meistara. Mauratón- listin eykur fylgi sitt i Bretlandi og tit- illag stóru plötu Adams og mauranna flýgur nú upp listann. Af vinsælustu lögum annarra landa má nefna „Fade To Gray” með Visage i Þýskalandi, „Lady” með Kenny Rogers i Ástraliu og „Don’t Stand So Close To Me” með Police i Danmörku. 1. ( DSHADDUP YOUFACE ..............Joy Dolce 2. ( 2) VIENNA......................Ultravox 3. ( 6) JEALOUSGUY.................Roxy Music 4. ( 3) I SURRENDER .................Rainbow 5. ( 5) ST VALENTINE DAY MASSACRE ...Girlschool/- ...............................Motorhead 6( 17) KINGS OF THE WILD FRONTIERS... Adam & Ants 7. ( 8) DOTHE HUCKLEBUCK .......CoasttoCoast 8. ( 9) SOUTHERN FREEZE ........Southern Freez 9. ( 19) SOMETHING ’BOUT YOU BABY..Status Quo 10.( 7) RETURN OF THE LAS PALMAS 7...Madness 1. ( 2)9T0 5.....................Dolly Parton 2. ( 4) KEEP ON LOVING YOU....REO Speedwagon 3. ( 3) WOMAN....................John Lennon 4. ( 5) THE BEST OF TIMES...............Styx 5. ( 1)1 LOVE A RAINY NIGHT.....Eddie Rabbitt 6. ( 7) CRYING....................Don McLean 7. (12) RAPTURE .....................Blondie 8. ( 9) THE WINNER TAKES IT ALL........Abba 9. (10) HELLO AGAIN..............Neil Diamond 10.( 6) CELEBRATION............Kool & The Gang Dolly Parton — lætur sig ekki muna um að fara I efsta sætið f tvi- gang á Jórvikurlistanum. Svartir hausar svngia Svarthöfðinn okkar, visast eini maðurinn á landinu öllu sem þiggur laun fyrir að hafa allt á hornum sér, hefur borið okkur fávisum þann fróðleik, að popp sé hvarvetna að syngja sitt siðasta nema á tslandi. Sá svarti hefur þó ekki fyrir þvi litilræði að færa nein rök að máli sinu (enda tæpast þörf þegar popp er annars vegar) og lætur nægja að segja það vera sýnilegt á ýmsu.Tiðindin segir hann i beinu framhaldi af vanga- veltum um sönglagakeppni sjónvarpsins þannig að manni býður i grun að karl telji islenska popptónlist hafa verið afhjUpaða i sjónvarpssal. Hafi svo verið, sem ég leyfi mér aðdraga i efa, má auðvitað slá poppið af. En sönglagakeppni er ekki popp fremur en mó- trunta gæðingur þó nokkur sameiginleg einkenni megi tina til. Hins vegar má ég til með að taka undir með þeim svarta varðandi Utsetningar á lögunum i söng- lagakeppninni. Þær voru býsna keimlikar og sist til þess fallnar að draga fram sérkenni laganna. Þessu verður að breyta áður en farið er af staö næst, ella sitj- um við uppi með fleiri svarta hausa sem vilja poppið feigt. En það mun lifa þá alla! Smávægilegar breytingar eru á listunum þremur þessa vikuna og aðeins Islandslistinn sem býöur uppá einhverjar nýjar plötur. Þar eru fjórar á lista sem ekki sáust i siðustu viku og þeirra lengst nær plata Talking Heads, eða uppi fjóröa sætiö. Þá eru bandarisku ris- arnir REO Speedwagon, sem hafa verið efstir á banka- riska listanum siðustu þrjár vikurnar, komnir á kreik hér heima, svo og sambærilegir risar frá Bretlandi, Adam og maurarnir, sem lika eru komnir til metoröa uppá klakanum. Talking Heads — fljúga upp Visislistann. Stray Cats — fyrsta plata þeirra fetar upp listann. Styx — sækir fast að REO Speedwagon. Bandarlkln (LP-piötur) 1. ( 1) Hi Infidelity.REO Speedwagon 2. ( 4) Paradise Theater..........Styx 3. ( 3) The Jazz Singer...Neil Diamond 4. ( 2) Double Fantasy....JohnogYoko 5. ( 5) Zenyatta Mondatta ......Police 6. ( 6) Crimes Of Passion.Pat Benatar 7. ( 7) Autoamerican...........Blondie 8. ( 8) Greatest Hits.....Kenny Rogers 9. (11) Captured...............Journey 10.(10) Celebrate.......Kool & The Gang ísland (LP-piötur) 1. ( 1) Land Of Gold Goombay Dance Band 2. ( 2) Greatest Hits.........Dr. Hook 3. ( 3) Double Fantasy....John og Yoko 4. (11) Remain In Light...Talking Head 5. (ný) Hi Infidelíty..REO Speedwagon 6. ( 4) Making Waves.............Nolans 7. ( 5) Best Of Bowie.....David Bowie 8. (12) Kings Of The Wild Frontier.... ..............Adamog maurarnir 9. ( 7) Sandinista................Clash 10.( 8) Sun Of Jamaica ... Goombay Dance Band Bretiand (LP-piötur) 1. ( 1) Face Value...........Phíl Collíns 2. ( 7) Kingsof The Wild Frontier...... ................Adam og maurarnir 3. ( 4) Vienna.................Ultravox 4. ( 6) The Jazz Singer...Neil Diamond 5. ( 8)DanceCraze................Ýmsir' 6. ( 2) Double Fantasy....John Lennon 7. ( 3) Difficult To Cure......Rainbow 8. ( 9) Stray Cats...........Stray Cats 9. ( 5) Moving Pictures..........Rush 10.(10) Making Movies........Dire Straits

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.