Vísir


Vísir - 13.03.1981, Qupperneq 23

Vísir - 13.03.1981, Qupperneq 23
Föstudagur 13. mars 1981 VtSIR 23 Œímœli \ Jónas Sig- Sigurborg urösson Guðmunds- dóttir 70 ára er i dag, 13. mars, Jónas Sigurðsson skólastjóri Stýri- mannaskólans i Reykjavik. 80áraeri'dag, 13. mars, Sigur- borg Guðmundsdóttir, Njálsgötu 33b, Rvik. Hún tekur á móti gest- um áð Siðumúla 11, Rvik. n.k. sunnudag 15 mars milli 3-7 siðdegis. brúökoup Gefin hafa veriö saman i hjóna- band i Neskirkju af sr. Guðmundi Óskari Ólafssyni, Ingveldur Tryggvadóttir og Gunnar Hilm- arsson. Heimili þeirra er að Vifilsgötu 7, Reykjavik. — Ljós- myndastofa Gunnars Ingimars- sonar, Suðurveri, simi 34852. Nýlega voru gefin saman I hjóna- band Sigrún Hlif Gunnarsdóttir og Sturla Már Jónasson.Þau voru gefin saman af séra Arna Páls- syni i Kópavogskirkju. — Heimili hjónanna er að Bogahlið 11. — Ljósmynd Stúdió Guðmundar 'Einholti 2. Gefin hafa verið saman i hjóna- band i Frikirkjunni i Hafnarfirði, Hjördis Sigurðardóttirog Vilhelm Pétursson. Heimili þeirra er i Tulsa, Oklahoma i Bandarikj- unum. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar, Suðurveri, simi 34852. tilkynningar.... Kvenfélag Breiðholts hefur basar og kaffisölu i safnaðarheimili Bústaðarsóknar sunnud. 15. mars kl. 15.00. Tekið á móti kökum og basarmunum á sama stað kl. 13.00 Allur ágóði af kaffisölunni fer til Breiðholts- kirkju. Sundmót K.R. 1981 Sundmót K.R. 1981 verður haldið i Sundhöll Reykjavikur 18. mars og hefst kl. 20.00. Keppt verður i eftirtöldum greinum: 1. 200 m fjórsund karla Bikar- sund 2. 100 m skriðsund kvenna Bikarsund 3. 50m bringusund telpna 12ára og yngri. 4. 200 m skriðsund karla. 5. 100 m flugsund kvenna 6. 50 m skriðsund sveina 12 ára og yngri. 7. 100 m baksund karla 8. 200 m bringusund kvenna. 9. 100 m flugsund karla. 10. 100 m baksund kvenna. 11. 4x100 m skriðsund karla. 12. 4x100 m bringusund kvenna. Afreksbikar SSÍ verður veittur fyrir besta afrek mótsins samkv. stigatöflu. Þátttökutilkynningar berist til Erlings Þ. Jóhannssonar Sund- laug Vesturbæjar fyrir 14. mars. Þátttökutilkynningar séu á skráningarkortum, skráningar- gjald er kr. 5.00. Dansklúbbur Heiðars . Ástvaldssonar. Dansæfinglaugardaginn 14. mars kl. 21 að Brautarholti 4. Köku- kvöld. Kvenfélag Neskirkju. hefur kaffisölu og skyndihapp- drætti að lokinni guðsþjónustu sunnud. 15. mars um kl. 15.00 i félagsheimili kirkjunnar. Allur ágóði rennur til kaupa á tauga- greini fyrir endurhæfingarstöð Borgarspitalans. Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur bingó i Vighólaskóla v/Digranesveg laugardaginn 14. þ.m. kl. 14.00. Fjölmennið og styðjið gott málefni. Nefndin. Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins I Rvfk. er með félagsvist i Drangey.Siðu- múla 35, sunnud. 15. mars kl. 14.00. Allt spilafólk velkomið. Vinningaskrá happdrættis 4. bekkjar V.i. 1. Utanlandaferð nr. 6210 2. Orgel nr. 2006 3. Hljómtæki n r. 2395 4. Skiðaútbúnaður nr. 6428 5. Alfatnaður frá Gallery nr. 3929 6. Pennasett nr. 6211 7. Armbandsúr nr. 282 8. Matur fyrir tvo nr. 1104 9. Sól-heilsurækt nr. 2436 10. Plötuúttekt nr. 4079 11. Plötuúttekt nr. 2566 12. Plötuúttekt nr. 8389 13. Plötuúttekt nr. 5816 íeiöalög Borgarfjörður um næstu helgi, góð gisting i Brautartungu, sund- laug, gönguferðir, einnig á skiðum. Fararstj. Jón I. Bjarna- son. Farseðlar á skrifst. Útivistar s. 14606. Sunnud. 15.3. kl. 13. Grimmanfell-Reykjafell, létt fjallganga, eða skiðaganga á sama svæði. Verð 40 kr. fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.l vestanverðu. Páskaferðir: Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. Norður-Sviþjóð, ódýr skiða- og skoðunarferð. Útivist. <01 Áætlun Akraborgar i janúar, febrúar, mars, nóvember og desember: Frá Akranesi Kl.8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 i april og október verða kvöld- ferðir á sunnudögum. — i mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275 Skrifstofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050 Simsvari I Rvik simi 16420 Talstöðvarsamband við skipið og afgreiðslur á Akranesi og Reykjavik F.R.-bylgja, rás 2. Kallnúmer: Akranes 1192, Akraborg 1193, Reykjavik 1194. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18 22J Sófasett- hljómflutningstæki Vegna brottflutnings er til sölu sófasett 3ja sæta og 2 sæta sófar og 1 stóll, einnig mjög vönduð hljómflutningstæki, útvarps- magnari, plötuspilari og hátalarar. Uppl. i sima 20060 og 17013 Húsgögn, borð, stólar svefnsófi o.fl. til sölu ódýrt. Uppl. i sima 31384. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Verð frá kr. 750,- Sendum út á land i póstkröfu ef óskað er. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. Video Myndsegulbandsklúbburinn „Fimm stjörnur” Mikið úrval kvikmynda. Allt frumupptökur (original). VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbandstæki i sama kerfi. Hringið og fáið upplýsingar simi 31133. Radióbær, Ármúla 38. Tækifæri: Sony SL 8080 myndsegulbands- tæki. Afsláttarverð sem stendur i viku. Staðgreiðsluverð kr. 12.410.- Myndþjónusta fyrir viðskiptavini okkar. Japis hf. Brautarholti 2, simar 27192 og 27133. Hljómtœki Sportmarkaðurinn GrensásvegT 50 auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm-' tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH: mikil eftirspurn eftir ílestum tegundum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Verið velkomin. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290. Binatone Mark II President sambyggt, plötuspilari, útvarp og segulband ásamt 2 hátölurum til sölu, nýtt tæki sem selst á hálf- viröi. Uppl. i sima 15554 e. kl. 18. 4fxrr‘ ____m Hljódfæri Til sölu: ALTEC Lancing mikrófónar. 'Takmarkaðar birgðir. Þyrill sf. Hverfisgötu 84,simi 29080. • Rafmagnsorgel — hljómtæki Ný og notuð orgel. Umboðssala á orgelum. Orgel stillt og yfirfarin af fag- mönnum,fullkomið orgelverk- stæði. Hljöðvirkinn sf. Höfðatúni 2 simi 13003. <it Verslun Úrval af barnafatnaði einnig fjölbreytt úrval af hann- yrðavörum, lopi, garn, heklu- garn, prjönar, teyja, tvinni og fleiri smávörur. Opið i hádeginu. Versl. Sigrún Alfheimum 4. Bókaútgáfan Rökkur. Útsalaá kjarakaupabókum og til- tölulega nýjum bókum. Af- greiðslan, Flókagötu 15, miðhæð er opin kl. 4—7. Simi 18768. MIÐBÆJAR-BAKARI Brauð & kökuversl. Háaleitisbraut 58-60 Sími 35280. Framleiðum margar stærðir af kransakökum og kransakökukörfum úr hinum þekkta ODENSE marsipan- massa. Einnig lögum við rjóma- tertur og marsipantertur eftir óskum kaupanda. Geymið auglýsinguna. A.H. Bridde bakarameistari. Massif borðstofuhúsgögn, svefnherbergissett, klæðaskþpar, og skrifborð, bókaskapar, lampar, málverk, speglar, stakir stólar og borð, gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. LUKKUSPIL Betri fjárhagur Auðveld og örugg fjáröflun Spennandi leikur Biðjið um myndbækling og sýnis- horn. Einkaumboö á islandi: Kristján L. Möller Siglufirði Simar: 71133 hs. — 71700 vs. Gardinukappar og brautir. útskornir viðarlistar i úrvali Málarabúðin, Vesturgötu 21, simi 21600. Arinofnar. Hafa góða hitaeiginleika og eru fallegir. Tilvaldir inn i stofuna, sumarbústaðinn eða hvar sem er. Sex tegundir. Sýnishorn á staðn- um. Asbúð, Klettagörðum 3. 21 Sundaborg simi 85755. Vetrarvörur Vetrarvörurr Sportmarkaðurinn, Grensásvigj 50auglýsir: Skiðamarkaðurinn 4 fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið höfum einnig nýjar skiðavörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og 1-6, laugardaga kl. 10-12. Tekið á móti póstkröfupönt- unum i simsvara allan sólar- hringinn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50 simi 31290.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.