Vísir - 13.03.1981, Blaðsíða 16

Vísir - 13.03.1981, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 13. mars 1981 VÍSIR Borgarafundur um málefni aldraðra Aldraður skrifar Fyrir skömmu efndi Verslunar- mannafSlag Reykjavikur til borgarafundar um málefni aldraöra. Fundurinn er vel aug- lýstur og á þann hátt, að fólk al- mennt bjóst við því að nií ætlaöi þetta fjölmenna og sterka félag að gera eitthvert stórátak i þvi vandræðaástandi, sem rikir hér i Reykjavik, sérstaklega i sam- bandi við umönnun sjúkra gamal- menna. Þegar fundurinn hófst kl. 2 sl. laugardag i átthagasal Hótel Sögu, var salurinn þéttsetinn og margir voru i anddyri. Framsöguræður stóðu yfir tvo klukkutima og korter. Framsöguræður fluttu, fundar- stjóri Magnús L. Sveinsson, borgarlæknir, Adda BáraSigfúsd. Albert Guðmundsson, Ast- hildur Pétursdóttir og Pétur Sigurðsson alþm. Ræður þessar voru um margt fróðlegar, en of langar og voru fundargestir sem margt var aldurhnigið fólk orðið þreytt á svo löngum setum og smá tindist út. Fundarstjóri leyfði frjálsar umræður i' þrjú kortér, og tóku nokkrir til máls og beindu spurn- ingum til framsögumanna. Fleiri hefðu viljað taka til máls, en til þess vannst ekki timi. Ekki komu fram neinar tillögur til úrbóta á þvi neyðarástandi, sem hér rikir i þessum málum, en berlega kom i ljós að ekki er of- sagt frá basli þvi, sem aldrað fólk á I, þegar það þarfnast hjálpar. Á gamla fólkið að vera heima með börnum, sem þurfa að sjá um sig sjálf? Margir telja að besta lausnin sé sú, að fólk sé á heimilum barna sinna. Hversu mörg skyldu þau heimili vera, þar sem húsmóðirin er heima? í flestum tilfellum vinna konur úti, jafnvel þótt tvö og þrjú börn séu á heimilinu. A mörgum heim- iium koma börnin heim um há- degi úr skólum, fá sér sjálf eitt- hvað að borða, og sjá um sig sjálf, þar til foreldrar koma úr vinnu og hafa lokið innkaupum, en þá er klukkan farin að ganga sjö — þetta þekkja allflestir — Aldrað fólk á rétt á sjúkra- og hjúkrunar- visk þegar þess þarf með, um það eru allir sammála. Opinber gjöld á einstaklingum eru orðin það há, að það hlýtur að vera hægt að taka nægilega upp- hæð af þeim, til þess að unnt sé að ljúka þeim byggingum, sem byrj- að hefir verið á, og hefja nýjar, þannig að hvert einasta gamal- menni geti notið sjúkrahúsvistar og hjúkrunar eftir þörfum. Það á að taka þessi mál úr höndum pólitikusa, og skipa sér- staka nefnd með sérfróðum mönnum i' öldrunarmálum, sem starfar i' samráði við læknasam- tökin, og ber ábyrgð gagnvart skattgreiðendum á þvi sem gert er. Aldraður telur, að nær sé að taka málefni aldraðra úr höndum pólitikusa og setja i hendur sérfróöra manna um öldrunarmái. ... ekki átt það skiliö aö vera kallaðir launahæstu leikarar þjóðar- innar.” „Leiksýnlng” við Austurvðli B-12 skrifar „Leikhúsið við Austurvöll” hefur oft verið á milli tannanna á fólki, sem ber ekki of mikla virð- ingu fyrir stofnun þeirri, sem Alþingi nefnist, og finnst það, sem þar fer fram, oft fremur eiga heima í leikhúsi en elsta þjóðþingi heims. Sennilegt er, að oftar en ekki hafi alþingismenn ekki átt það skilið að vera kallaðir launa- hæstu leikarar þjóðarinnar, en tilþrif þeirra i leiklistinni i gær- kvöldi (þriðjudag) voru þess eðl- is, að þeir ættu allir að fá lista- mannalaun fyrir. Þar var verið að ræða um virkj- unarmál og þá sérstaklega Blönduvirkjun i framhaldi af heimsókn Norðlendinga með undirskriftalista suður um heið- ar. Var málið tekið fyrir utan dagskrár af einum þingmanni þeirra, og siðan var orðið laust. Ég hef aldrei séð annan eins skri'paleik i sjónvarpi eða á leik- sviði eins og þar fór fram. Hver á fætur öðrum komu þeir i ræðu- stól, blessaðir þingmennirnir, og þeir gátu talað timunum saman um nákvæmlega ekki neitt. Það er galdur út af fyrir sig að halda langar ræður um ekki neitt og svo sannarlega tókst þeim að leysa þann galdur af hendi. Þeir þeystu i pontuna i löngum röðum, menn úr öllum flokkum, og voru hinir alvörugefnustu. En hver skyldi hafa verið á- stæðanfyrir þessari ræðugleði og sýndarmennsku? Það var alveg örugglega vegna þess, að sjón- varpið var mætt á staðinn og myndaði leiksýninguna. Allir vildu þeir sýna það sinum um- bjóðendum, að þeir væru á þingi til þess að ræða mál þeirra og hefðu svo sannarlega eitthvaö til málanna að leggja. Otkoman varð þvi miður sú, aö þeir voru brjóstumkennanlegir. ÞEIR SKðPUÐU TÖHLIST 4912-1038 skrifar: Hafnfirðingur skrifar i Visi 4. mars sl. Fyrirsögnin er „Popp er list”. Þarer hann aö svara Þórði Jónssyni. Sá hafði gagnrýnt þau furðulegheit, að skallapoppara varúthlutað listamannalaunum I ár. Hafnfirðingur segir: „Hver H.G. hringdi: Fyrir örfáum vikum fjallaði einn af fréttamönnum sjónvarps nokkuð um orkumál i fréttatima. Sagöi þá alvarlegur og ábúöa- fullur, aö hver maður, sem kynni að lesa, vissi að olia yrði til þurrö- ar gengin i heiminum eftir 20 ár. A dögunum flutti útvarpið þá frétt, aö visindamenn hefðu kom- mótmælir þvi, aö John Lennon eða Paul McCartney séu lista- menn? Þeir eru eöa voru með þeim alhörðustu, sem uppi hafa verið i færibandaframleiöslu á hljómplötum. Ég held aö allir — nema þá ein- staka Hafnfirðingar — hljóti að neita þvi', að John Lennon sé lista- maður. Hann er nefnilega dáinn. ist að þeirri niðurstöðu, aö oliu- birgðir heimsins mundu endast langt fram á næstu öld. Af þessu tilefni langar mig til aö spyrja, hvort fréttastofa útvarps hafi kannað, hvort þessir vísindamenn séu læsir, eða hvort þessi oliusérfræðingur sjónvarps- ins sé tilbúinn til að endurskoða fyrri fullyrðingu sina? Þá held ég aö allir — nema kannski einstaka Hafnfirðingar — viti að John Lennon og McCartney voru ekki listamenn vegna þess, að þeir framleiddu hljómplötur. Þeirvoru listamenn vegna þess, að þeir sköpuðu tón- list. Það vita lika flestir — nema úthlutunarnefnd listamanna- launa og einstaka Hafnfirðingur — að Björgvin hefur aldrei „skapaö” tónlist. Hann hefur ein- göngu framleitt skallapopp fyrir óskalög sjúklinga (hann hefur sjálfur sagt i blaöaviðtali, að hann taki mið af óskalagaþáttum útvarpsins, þegar hann syngur erlenda skallapoppslagara inn á plötur). Hafnfirðingur minnist á söngvakeppnina, sem Björgvin tók þátt i erlendis. Hann hefði betur látið það ógert. Þvi eins og allir vita, þá taka aöeins aumustu skallapopparar þátt i þessari skallapoppkeppni á Irlandi. oilufrétt sjðnvarps „Björgvin hefur aldrei skapað tóniist”, segir bréfritari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.