Vísir - 13.03.1981, Blaðsíða 5
Föstudagur 13. mars 1981
5
VtSIR
Tollverðir i Flórida með 9 smálesta farm af marijúana.
Sömdu við flug
ræningjana
á 11. stundu
Embættismenn i Pakistan
telja, að það geti tekið nokkra
daga að leysa úr fangelsun 55
fanga i skiptum fyrir gislana 100,
sem flugræningjarnir hafa á valdi
sinu.
Samkomulag náðist loks i gær
Við flugræningjana, og verður
gengið frekar frá þvi i dag. Taka
mun þó nokkra daga að koma
gi'slunum, sem verið hafa tólf
daga i flugvélinni, aftur heim til
Pakistans.
Yfirvöld iPakistan féllust loks i
gær á að sleppa 55 föngum, sem
flugræningjarnir höfðu tilgreint.
Höfðu ræningjarnir þá hótað að
taka þrjá Bandarikjamenn, sem
eru i hópi gisla þeirra, af lifi.
Voru aðeins nokkrar minútur til
þess, að fresturinn rynni út, sem
ræningjarnir höfðu sett stjórn
Pakistans.
Upphaflega höfðu ræningjarnir
sent lista með nöfnum 92 fanga,
sem þeir vildu fá látna lausa.
Samkoniulag náðist um 55 fanga,
sem sitja i' ýmsum fangelsum.
Raunar eru yfirvöld Pakistan
ekki viss um 6 fanganna.
50. geimfari Rússa
á lelð upp I Sallul
Sovétmenn hafa sent á loft sinn
50. geimfara, sem er á leiðinni
ásamt félaga sinum i Soyuz-
geimfari i' átt til Saljut-€-geim-
stöðvarinnar, sem enn snýst á
brautu umhverfis jörðu.
Viktor Savinykh er 50. geimfari
Sovétmanna, en með honum i
geimfarinu er Vladimir
Kovalyonok, sem tvivegis áður
hefur verið i geimferðum Rússa.
Þeir eiga að tengja geimfarið við
Saljut-stöðina. Þykir liklegt, að
för þeirra sé i tengslum við til-
raunir Sovétmanna með mara-
þondvöl geimfara úti i geimnum.
Hugsanlegt þykir, þvi, að tvi-
menningarnir verðilátnir dvelja i
nokkra mánuði i geimstöðinni.
1 þessari geimferðaáætlun
Sovétmanna hafa sjö geimfarar
frá öðrum austantjaldsrikjum
verið með i ferðum Soyuz-
geimferjanna.
Frá þvi, að Saljut-6 var sendur
á braut umhverfis jörðu i septem-
ber 1977, hafa tveggja manna
áhafnir verið sendar til dvalar
þar um borð. Hver áhöfn hefur
sett nýtt met i langdvöl. 1 fyrra
dvaldist ein áhöfnin 185 daga úti i
geimnum. Rannsókn Rússanna
hefur gengið út á, hvaða áhrif
þyngdarleysið og dvölin úti i
geimnum hafi á mannslikamann.
Þykir sýnilegt, að þeir stefni að
þvi að hafa stöðugt mannskap um
borð i geimstöð.
Fletl ofan af 14
smyglhringuni
Bandariska dómsmálaráðu-
neytið greindi frá þvi i gær, að
flett hefði verið ofan af 14 meiri-
háttar smy glhringum, sem
smyglað hefðu meir en þriðjungi
alls marijúana, sem flutt er inn til
Bandarikjanna. Um leið var lagt
hald á fikniefni fyrir rúman
milljarð dollara.
1 tvö ár hafa leynierindrekar
fikniefnaeftirlitsins bandariska
(DEA)unnið.-að þessari uppljóstr-
un, sem leiddi i gær til handtöku
120 manna. Um leið náðist 450
smálestir af marijúana og eitt-
hvert magn af öðrum eiturlyfj-
um, en allt var þetta komið til
USA frá Kólombiu.
Leynierindrekarnir voru niu,
sem störfuðu frá Texas, Louisi-
ana, Georgi'u og Flórida. Höfðu
þeir komið sér i sambönd við
smyglarana og unnu við að að-
stoða smyglhringina til þess að
koma ffkniefnunum til Banda-
rikjanna.
Rene Levesque, forsætisráð-
herra Quebec, hefur rofið fylkis-
þingið og boðað til nýrra kosninga
13. aprfl.
Hafa Quebekkingar búist við
þessu nokkra siðustu mánuði og
kannski öllu fyrr. — Tæpt ár er
liðið siðan Levesque og að-
skilnaðarsinnar i Quebec töpuðu
atkvæðagreiðslu meðal fylkisbúa
um, hvort rjúfa skyldi sambandið
við Ottawa-stjórnina.
Frjálslyndi flokkurinn i Quebec
Til viðbótar við fikniefnin lagði
lögreglan hald á 30 haffær skip og
báta og tvær flugvélar.
hefur mjög sótt i sig veðrið eftir
formannsskiptin vorið 1978, þegar
Claude Ryan tók við. Hefur
flokkurinn unnið allar auka-
kosningar siðan (11).
Claude Ryan hefur margkrafist
nýrra þingkosninga i Quebec og
fullyrt, að kjósendur hafi hafnað
aðskilnaðarsinnum i atkvæða-
greiðslunni fyrir ári. — Að-
skilnaðarsinnar fengu i kosning-
unum 15. nóvember 1976 alls 71
þingsæti (af 110).
Kosningar I Quebec
io miiiiónir á flótta
Yfirmaður flóttamannahjálpar
Sameinuðu þjóðanna, Daninn
Poul Hartling, sagði i gær, að
fjöldi afganskra flóttamanna i
Pakistan væri kominn upp i 1,7
milljónir manna. Þar með væri
það orðið stærsta flóttamanna-
vandamál heimsins i dag.
Hann sagði á blaðamannafundi
i gær, að fjöldi Afgana heföi þar
að auki flúið til Irans eftir innrás
Sovétmanna i land þeirra, en
þaðan lægju ekki fyrir neinar
ákveðnar tölur.
Byltingarstjórn trans lagði ný-
lega fram beiðni við Sameinuðu
þjóðimar um aðstoð vegna flótta-
fólks frá Afganistan.
Flóttamannnahjál{v S.þ. telur
um 10 milljónir flóttamanna vera
i reiðileysi i heiminum i dag.
Helmingur þeirra er i Afriku.
Stærstu flóttamannabúðirnar.
(fyrir utan Afganina) eru i Sóma-
liu. en þangað hafa flúið ein og
hálf milljón manna frá Eþiópiu.
Um 1/2 milljón flóttamanna frá
Eþiópi'u, úganda, Zaire og Chad
eru nú i Súdan.
eftir sér hafa núna i vikunni, aö
rikisstjórn hans mundi fagna þvi,
ef Sameinuðu þjóðirnar sendu
sérstakiegan erindreka til lands-
ins að rannsaka morð og hryöju-
verk, sem þar hafa veriö unnin.
„Það mundi lciða bctur i ljós,
hverskonar óhæfuvcrk vinstri
öfgaöflin vinna hcr,” sagöi
Garcia.
Mannréttindanefnd Sameinuðu
þjóðanna samþykkti nýlega
ályktun í Genf, þar sem formanni
nefndarinnar var faliö að skipa
erindreka til þess að rannsaka
hvað hæft væri I fréttum um
morð, mantrán og dularfuil
mannshvörf, hryðjuverk og al-
varanleg mannréttindabrot i E1
Salvador.
Flðldamorð I
uganda
Uganda-Times, sem gefið er út
af þvi opinbera þar i landi, sagði
frá þvi i vikunni, að þjóövarðliðar
stjórnarinnar hefðu gengiö ber-
serksgang og framið fjöldamorð i
þorpum i norðurhluta Uganda.
I héruðunum Adjumani og
Pakelle voru talin búa 50 þúsund
manns, en þar finnast ekki lengur
lífs fleiri en um 8 þúsund, eftir að
varðliðar fóru þar um brenndu
kofa, eyðilögðu verslanir og skutu
íbuana.
Þessar fullyröingar eru studdar
frásögnum kaþólskra trúboðs-
presta á þessum slóðum, og eins
herforingja, sem krafist hefur
þess, að foringjar, scm beitt hafi
varöliðinu til hefndaraðgerða og i
auðgunarskyni, verði drcgnir fyr-
ir rétt.
Svíar I Uganda
Sænskt hjálparfólk er komið til
Uganda til þess aö aöstoða við
dreifingu matvæla og sæðiskorns
á Vestur-Nilarsvæðinu, þar sem
um 250 þdsund manns býr viö sult
.og scyru.
Er þetta 24 manna hópur, sem
starfará vegum Sameinuðu þjóð-
anna i norðvesturhlula landsins,
þar sem stjórnarherinn hefur
haldiö uppi hefndaraðgerðum
gegn heimaættflokknum, Af
þeirra ættbálki var Idi Amin,
fyrrum cinræðisherra Uganda.
Atvinnuleysi á
Spáni
Atvinnuleysi á Spáni jókst á
siðasta ársfjóröuhgi 1980. Fjölg-
aði atviimulausum um 125.800,
eða upp i 1.6 miiljónir sem er
12.6% vinnuaflsins i landinu.
Höfnuðu hækkun
á launum
pingmanna
Bandarikjaþing hafnaöi I gær
tillögu um 16.8% hækkun þing-
launa. Hafði Jimciy Carter fyrr-
um forseti lagt þessa hækkun til,
en báöar deildir fclldu hana.
Tekur þessi launafrysting
einnig til varaforsetans, dómara
og ýmissa háttsettra embættis-
manna þings og rikis.
Nokkrir þingmenn létu i ljós
áhyggjur af þvi, hvaöa áhrifþetta
hefði á mannkostaval til hárra
embætta þess opinbera. l.aun
þessara manna hafa hækkað um
43% frá þvi 1970 meðan verðbólg-
an hefur nuntið 130%.
Meöallaun þingmanns i Banda-
ríkjunum eru 60.662 dollarar á
ári.
Utiendingar fá
ekkl ókeypis
læknlsaöstoö
l uretiandi
Bresk hciibrigðisþjónusta og
sjúkrasamlag ætla að hætta að
veita útlendingum, stöddum I
Bretlandi, ókcypis læknisaðstoð
og spitalavist.
Frá og með næsta október
vcrða útlendingar að greiða fyrir
sjúkrahjálp i Bretlandi, seni
verður i fyrsta sinn, siðan al-
inanna tryggingakerfið var tekið
þar upp 1948.