Vísir - 13.03.1981, Side 24

Vísir - 13.03.1981, Side 24
24 vtsnt Föstudagur 13. raars 1981 útvarp FÖSTUDAGUR 13. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæu.7.15. l.eikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Morgunorð: Ingunn Gisla- dóttir talar. 8.55 Daglegt mál. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna; Fcrðir Sindbaðs farmanns. 9.20 I.eikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 tslensk tónlist. 11.00 ..Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Hermundarfellí sér um þáttinn. Ottar Einarsson og Steinunn Sigurðardóttir lesa Ur bókirini „Undir fönn” eftir Jónas Arnason. 11.30 Þjóðdansar og þjóðlög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynni ngar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni. Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15 00 Innan stokks og utan. Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Cagskrá. 16.15 Veðurfregni r. 16.20 Siðdeeislóuleikar. 17.20 Lagið mitt, 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.40 A vettvangi. 20.05 Nýtt undir ndlinni. 20.35 Kvöldskammtur.Endur- tekin nokkur atriði Ur morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónleikum i iláskóla- biói 31. mars i fyrravor. 21.45 Nemendur með sérþarfir. Þorsteinn Sigurðsson flytur fyrri hluta 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (23). 22.40 Jón Guðmundsson rit- stjóri og Vestur-Skaftfell- ingar. 23.05 Djassþáttur 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglvsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Allt I gamni með Ilarold I.loyd s/h Gamanmynda- flokkur f 26 þáttum, unninn upp Ur gömlum Harold Lloyd-myndum, bæöi þekkt- um og Öðrum, sem falliö hafa i gleymsku. Fyrsti þáttur. Þessir þættir verða á dagskrá annan hvern föstudag. 21.15 Fréttaspegill Þáttur um innlend og erlend málefni á liðandi stund. Umsjónar- menn Ingvi llrafn Jónsson og Ogmundur Jónasson. 22.25 Hættumerki (Red Alert). Bandarisk sjónvarpsmynd, byggð á sögu eftir Harold King. Aðalhlutverk William Devane, Michael Brandon, Ralph Waite og Adrienne Barbeau. Bilun verður i kjarnorkuveri, og óttast er aðallt lif á stóru svæði um- hverfis verið eyðist. Þýöandi Bogi Arnar Finn- bogason 23.55 Dagskrárlok 1 I I I I I I I I Slðnvarp kl. 20,50: HAR0LD LLOVD A FULLRI FERB Jæja, i kvöld rennur loks upp sú stund að gamanmyndaflokkur- inn sem Sjónvarpið ætlar að sýna með Harold Lloyd hleypur af stokkunum, en hann átti reyndar að hefjast fyrir háifum mánuði. Þá þurfti hann að víkja af dag- skrá vegna a heimsóknar forseta íslands til Danmerkur, 1 kvöld er engu svoleiðis til að dreifa, og kl. 20 eiga þeir að vera búnir að stilla sér upp við sjónvarpstækin sem vilja berja þennan snilling aug- um. Hér er um að ræða myndaflokk i 26 þáttum sem verður á dagskrá hálfsmánaðarlega, og er þvi gert ráð fyrir að Lloyd verði á skján- um af og til í heilt ár. — Vissulega fagnaðarefni, enda Harold Lloyd sérlega skemmtilegur og hress náungi sem átti sér og á sjálfsagt enn þann dag i dag stóran hóp á- hangenda. Harold Lloyd vakti ekki hvað sist athygli fyrir drepfyndin stór- hættuleg atriði i myndum sinum, og hann tók þannig á þeim að hann lék þau atriði öll sjálfur án nokkurra tæknibragða. En það er fyndnin sem i fyrirrúmi situr hjá snillingnum, og ekki að efa að Harold Lloyd á eftir að gera það gott á skjánum hjá okkur. I I I I I I I I » I I I _! Harold Lloyd, i einni af myndum sinum. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 18-22 Fyrir ungbörn Ódýr barnarimlarúm til sölu. Uppl I sima 52375 Gamli góði barnastóllinn kominn aftur. Birki-brúnn — hvitur. Opiö laugardaga kl. 9-12. Nýborg h.f. Húsgagnadeild Armúla 23. íLiíLfl. Barnagæsla Fóstrur 3ja ára telpa i Hólahverfi, þarfnast góðrar dagvistunar sem fyrst. Uppl. i sima 20970. Tapaó - f undió Gullarmband tapaðist 7. mars s.l. hugsanlega á Oldugötu, við Blindraheimiliö Hamrahliö eða á Tómasarhaga. Vinsamlega hringið i sima 21600 eða 18037. Fundarlaun. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar tekur að sér hreingerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum, og stofnunum. Menn með margra ára starfs- reynslu. Uppl. i sima 11595 milli . kl. 12 og 13 og eftir kl. 19. Tökum aðokkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gólfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. GólfteDDahreinsun - Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki ög sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt '3em stenst tækin okkar. Nú eins og aíltaf áður, tryggjurr við fljóta og vandaða vinnu. Ath. afsláttur á •fermetra i tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. c Dýrahald Kettlingar fást og kettlingar óskast. Við útvegum kettlingum góð heimili. Æskilegur aldur 9-10 vikna, Komið og skoðið kettlinga- búrið. Gullfiskabúðin, Aðalstræti 4, Fischersundi, talsimi 11757. Carter & Brézhnev ásamt systrum þeirra, einnig af angórukyni, fást gefins gegn góðri umönnun. Sérlega fallegir kettlingar, nú 3ja vikna. Hafið samband við Siggu eða Jónu i síma 73990 næstu daga. Collie hundur, fæst gefins Er mjög fallegur og góður, gul- brúnn og hvitur Collie hundur, 14 mánaða gamall, og vill helst komast á gott heimili i sveit. Uppl. í si’ma 99-3597. Sumarbústaóir Vantar þig sumarbústað á lóðina þína? t afmælisgetraun Visis er sumar- bústaður frá Húsasmiðjunni einn af vinningunum. ERTU ORÐINN ASKRIFANDI? Ef ekki, þá er siminn 86611 Til byggingé-p; Jón Loftsson hf. Allt undir einu þaki. Húsbyggjendur — verkstæði. . Milliveggjaplötur, plasteiningar, glerull, steinull, spónaplötur, grindarefni, þakjárn, þakpappi, harðviður, spónn, málning, hrein- lætistæki, flisar, gólfdúkur, lofta- plötur, veggþiljur. Greiðsluskil- málar. Jón Loftsson Hringbraut 121 simi 10600. Spákonur Les i lófa og spil og spái i bolla, alla daga. Uppl. i sima 12574. Geymið auglýsinguna. Efnalaugar Efnalaugin Iijálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. Fomsala Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Svefn- bekkir, eldhúskollar, eldhúsborð, sófaborð, borðstofuborð, blóma- grindur, stakir stólar og margt fleira.Fornverslunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Þjónusta Glerisetningar — Glerisetningar. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum margar gerðir af hömruðu og lituðu gleri. Uppl. i sima 11386 og e.k. 18 i sima 38569. Óðal við öll tækifæri. Allt er hægt i Óðali. Hádegis- eða kvöldverður fyrir allt að 120 manns. Einréttað, tviréttað eða fjölréttað, heitur matur, kaldur matur eða kaffiborð. Hafðu sam- band við Jón eða Hafstein i sima 11630. Verðið er svo hagstætt, að það þarf ekki einu sinni tilefni. Þetta er hnakkurinn og beislið. Baldvin og Þorvaldur Hliðarvegi 21, Kópavogi. Simí 41026. Er ferming hjá þér á næstunni? Ef svo er, þá bjóðum við þér veislukost. Einnig bjóðum við fjölbreyttan mat fyrir árshátíðir, stórafmæli og alls konar starfs- mannakvöld. Okkur er ánægjan að veita þér allar upplýsingar i sima 4-35-96 kl. 9 til 12. f.h. HáiifreiLslustoíán Perla Vhastíg 18a Opið mánudaga — föstudaga kl. 9- 18. Laugardaga kl. 9-12. Meistari: Rannveig Guðlaugsdóttir. Sveinn: Birna ólafsdóttir. Múrverk, flisalagnir, steypun. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viðgerðir, steypun, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn simi 19672. Tek að mér að skrifa afmælis- og minningargreinar. Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlið 50, simi 36638. Feröafólk til vesturheims. Fræðist um ættingja áður en haldið er i ferðalagið. Helgi Vig- fússon, Bólstaðarhlíð 50, simi 36638. Pípulagnir Viðhald og viðgerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hita- kerfi og lækkum hitakostnað. Er- um pipulagningamenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsinguna. Vörumóttaka til Sauðárkróks og Skagafjarðar daglega hjá Landflutningum, Héðinsgötu/Kleppsveg. Bjarni Haraldsson. Ódý'rar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar I úrvali. Innbú

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.