Vísir - 13.03.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 13.03.1981, Blaðsíða 11
Föstudagur 13. mars 1981 VÍSIR 11 Ljósmyndasamkeppni Vísis, Liósmyndara- félags islands og Hans Petersen ii/f: „VIRKILEGA GAMAN AO FAST VIÐ ÞETTA” - segir Páii A. Páisson, llósmyndarl á Akureyri. elnn belrra sem tekur pált í keppninni ,,Það heíur verið virkilega gaman að fást við þetta”, sagði Páll A. Pálsson á Ljósmyndastofu Páls á Akureyri er Visir ræddi við hann i gær, en Páll er einn þeirra ljósmyndara sem taka þátt i keppni Visis, Ljósmyndarafélags íslands og Hans Pedersen h/f um „Skemmtilegustu barnamyndina 1981”. — Þessi keppni hefur staðið yfir 6undanfarnar vikur og er þannig háttað að mánudagarnir eru notaðir til töku mynda i keppnina á stofum viðkomandi ljósmynd- ara. Sex mánudagar eru af- staðnir og tveir næstu verða þeir siðustu i keppninni. Sérstök dómnefnd skipuð þeim Bryndisi Schram umsjónarmanni „Stundarinnar okkar" i Sjón- varpinu, Leif Þorsteinssyni ljós- myndara og Gunnari V. Andrés- syni ljósmyndara Visis. Þessi dómnefnd mun velja 24 myndir sem keppa til verðlauna. Það er sem betur fer allur gangur á þvi" sagði Páll er við spurðum hann hvernig for- eldrarnir kæmu meö krakka sina klædda til myndatöku. ,,Þau eru ekki öll i' sparifötum, enda er það oft þannig að krakkar verða þvingaðir þegar þeir eru komnir i þau og ekki eins auðvelt að eiga við þau". — Nú er fólkið ekki skuldbundið aðkaupa þessar myndir, er mikið um að það geri það ekki? ,,Ég get ekkert dæmi nefnt um það að fólk hafi ekki keypt mynd, það eru að visu nokkrir sem eiga eftir að koma og sjá myndir sin- ar”. — Páli sagði að þátttaka hefði aukist jafnt og þétt þá mánudaga sem myndataka hafi verið fyrir keppnina og ástæða er til að minna fólk á að nú eru aðeins tveir myndatökudagar eftir — tveir næstu mánudagar. gk-. Lattu ekki blekkjast á malbikinu Hugsaóu til þjóðveganna Wartburg er eins 09 byggður fyrir íslenska vegakerfiö NTJUNG! with honey or royal jelly natural cosmetics snyrtivorur Þær eru framleiddar úr náttúrulegum hrá- efnum og með hunangi eða hinu dýrmæta drottningarhunangitil þess að færa húð- inni öll þau náttúrulegu næringar- og öætiefni, sem í þeim er að finna og geta haft undraverð áhrif á húðina. Lepo vörurpar eru fram leiddar af austurlenskum meisturum, sem virða náttúruna og kunna að nýta efni hennarog beita bæði aldagamalli kunnáttu austursins og nýjustu þekkingu vísindanna og tækni nútímans. AFBRAGÐSGÓDAR VÖRUR OG ÓDÝRAR Við bjóðum nú: ROYAL JELLY CREAM næringar- og rakakrem með drottningarhunangi. ROYAL JELLY N/GHT CREAM feitt næringar- og andhrukkukrem með drottningarhunangi. ROYAL JELLY PACK hreinsimaska með drottningarhunangi, sem hreinsar, nærir og styrkir húðina. HONEY CREAM næringar- og rakakrem meöhunangi, gott undir förðun, ein tegund fyrir feita húð, önnur fyrir þura. HONEY LOT/ON næringar- og rakamjólk með hunangi, til notkunar undir förðun. HONEY CLEANS/NG LOTION hreinsimjólk með hunangi. HONEYAND PEARL CLEANSING FOAM hreinsifroða með hunangi. HAIR TON/C styrkjandi hárvatn með kamfóru, sem nærir og styrkir hárið og vinnur gegn flösu og kláða. DEODORANT svitalyktareyði, sem nærir húðina og dregur úr kláða, inniheldur kam- fóru. LÍTIÐ INN 0G LÍTIÐ Á LAUGAVEGS APÓTEK SNYRTIVÖRUDEILD Þið eigið alltaf leið um Laugavegi Skemmtilegasta barnaljósmyndin'81 Ókeypis myndataka á mánudaginn kemur Við tökum þátt í samkeppninni um skemmtilegustu barnamyndina. Effect Ijósmyndir, Rvík. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimars, Rvík. Stúdío Guðmundar, Rvík. Litljósmyndir, Rvík. Ljósmyndastofa Þóris, Rvík. Nýja myndastofan, Rvík. Leó-ljósmyndastofa, ísafirói. Ljósmyndastofa Öskars, Vestm.eyjum. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. Norðurmynd, Akureyri. Ljósmyndastofa Péturs, Húsavík. Ljósmyndastofa Suóurlands, Selfossi. Ljósmyndastofa Suöurnesja, Keflavík. Myndasmiðjan, Kópavogi. Stefán Pedersen, Sauðárkróki. Fyrirsætan á verðlaunamyndinni fær 5.000.- króna verðlaun Barnaljósmynda sqmkeppniW

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.