Vísir - 13.03.1981, Side 25

Vísir - 13.03.1981, Side 25
25 Föstudagur 13. mars 1981 mmmmmmmmmmmmm*. *mmmm SlMfeaiagi 'ZSkæSS^. öskjuhllöarskóli. Skóli fyrir nemendur meö sérþarfir. útvarp ki. 21,45: NEMENDUR MEB SERÞARFM Nemendur meö sérþarfir nefnist erindi sem Þorsteinn Sigurösson, sérkennslufuiltrúi Reykjavikurborgar flytur. „Þetta er fyrra erindi af tveim- ur sem ég flyt um kennslu og upp- eldi nemanda meö sérþarfir og aöild þeirra að samfélaginu,” sagði Þorsteinn. „í fyrra erindinu reyni ég aö skyra hvað er átt viö með sér- kennslu og hvaða nemendur það eru sem á henni þurfa að halda. Siðan ræöi ég almennt um blönd- un og aðgreiningu nemanda meö sérþarfir. Ég skýri málið frá hug- myndafræöilegu og sögulegu sjónarmiöi. 1 seinna erindinu heldég áfram að ræða um blöndunar að- greiningu í ljósi reynslunnar sem fengist hefur erlendis, af tilraun- um þeirra til blöndunnar á árun- um 1960-’80. Ennfremur fer ég nokkrum orðum um aðstæðurnar hér á landi,” sagði Þorsteinn Sigurðsson. „Góð ráó fyrir pá sem viifa iremur lúra en skúra” Innan stokks og utan, þáttur um heimiliö og fjölskylduna. Stjórn- endur eru Sigurveig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson. „Við ætlum að hyggja svolitið að vorinu. Fáum til okkar Auði Sveinsdóttur, garðarkitekt sem fræðir okkur um skiplag garða, vorvinnu og fleira. Margrét Jóns- dóttir verslunarmaður fra versl- uninni Sonju flytur pistil vikurnar um vor og sumartiskuna. Einnig fjöllum við meira um fullorðins- fræðslu. Birna Bjarnadóttir, skólastjóri bréfaskólans segir frá starfsemi hans. Ennfremur ræð- um við um frumvarp að full- orðinsfræðslu. Auk þess segjum við frá bókinni „Super woman” eftir Shirley Conran, breskan blaðamann og dagskrárhöfund. Bókin fjallar á dálitið sérstakan hátt um heimilisstörf. Gefur góð ráð fyrir þá sem vilja fremur lúra en skúra”, sagði Sigurveig Jónsdótt- ir. f Smáauglýsingar — simi 86611 ~") Tek aö mér klippingar á trjám, limgerði og runnum. Ingvi Sindrason, garðyrkjumað- ur, dagsimi: 75437, kvöldsimi 10029. Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima^ Ger- um tilboð i 'nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. V Meiraprófsbilstóri óskar eftir at- vinnu nú þegar, hefur rúmlega 3já ára reynslu i akstri leigubila. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 12574. Kjötiönaðarmaður óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 42067. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst við afgreiðslu- eða verksmiðjustörf. Uppl. i sima 75540 i dag og á morgun. % Atvinna óskast Ung kona . óskar eftir atvinnu nú þegar (ekki vaktavinnu). Margt kemur til greina, get byrjað strax. Uppl. i sima 28508 e. kl. 19. Atvinnaiboói 2 vana menn vantar á togbát. Uppl. i sima 98-2330 e. kl. 19. Duglegur karlmaður ekki yngri en 16 ára óskast til verksmiðjustarfa. Uppl. i sima Í2400. Háseta vantar á 12 tonna bát. Aðeins vanir menn koma til greina. Uppl. i sima 83125 e. kl. 20. Ath. Tek að mér að semja og vélrita ensk verslunarbréf. Uppl. i sima 45302. Fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu, helst við útkeyrslustörf, margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 34603. Háseti óskast á m.b. Hvalsnes, sem er á neta- veiðum, aðeins vanur maður. Uppl. i sima 92-2687 Abyggileg og reglusöm hjón um þritugt óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúð. Fyrir- framgreiðsla ef óskaö er. Uppl. i sima 27804 e. kl. 20 á kvöldin. Hús með þrem ibúðum óskast i miðbænum. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 19524 á kvöld- in og 16825 á daginn. Farmaður i millilandasiglingum óskar eftir góðu herbergi til leigu. Uppl. i sima 18387. Ung stúlka með 4ra mánaða barn óskar eftir litilli ibúð strax, i ca. 6 mánuði. Uppl. i sima 30134. Menn óskast til starfa i trésmiðju. Uppl. i sima 86822. Húsnæði óskast Reykjavik — Keflavik Er einhver sem vill skipta á 200 ferm. parhúsi i Keflavik og ibúð eða einbýlishúsi á stór:Reykja- vikursvæðinu. i ca. 2 ár.2 Uppl. i sima 92-2687 2ja herb. íbúð óskast til leigu strax, fyrir ungt barnlaust par. Erum i byggingar- félagi. Skilvis mánaðargreiðsla. Góð umgengni. Helst i vesturbæ en þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 33484 e. kl. 7. Óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð i Kefla- vik. Uppl. i sima 92-3857 og 42033. 2 systkin utan af landi óska eftir 2ja, 3ja eða 4ra herbergja ibúð til leigu. Skilvisi og reglusemi heitið. Uppl. i sima 11753 e. kl. 17 á daginn og um helgina. Vantar ibúð. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð til leigu á stór-Reykjavikursvæöinu. Uppl. i sima 71256. Ung hjón með ungabarn óska eftiribúð fyrir20. mai. Uppl. i sima 14929 e. kl. 15 á daginn. Húsnæðiíboði Til leigu eru tvö herbergi meö aögangi að eldhúsi nálægt Hlemmi, fyrir reglusama konu, gegn þvi aö sjá um reglusaman eldri mann.sem er einn i 4ra her- bergja ibúö. Tilboð með nafni og aldri sendist augld. Visis, Siðu- múla 8fyrir 25. mars. n.k. merkt. „2 hertfergi — húshjálp”. ( ■ — A Atvinnuhúsnæði Óska eftír að taka á leigu 200-220 ferm. sal fyrir hreinlegan atvinnurekstur, helst i Hafnar- firði eða jafnvel i Reykjavik. Til- boð sendist augl.deild Visis Siðu- múla 8, fyrir 13. mars merkt „Hreinlegur rekstur”. ,jfnSÍ-t Ökukennsla r---------- ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiösla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simj 36407. (Smáauglýsingar ) ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Eiður H. Eiðsson, Mazda 626. Bif- hjólakennsla. 71501. Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980. 33165. Sigurður Gislason, Datsun Blue- bird 1980. 65224. Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980. 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980. 15606 — 12488 Guðbrandur Bogason, Cortina. 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980. 18387. Gunnar Sigurðsson, Toyota Cressida 1978. 7-7686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980. 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979. 81349. Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1979. 27471. Helgi Sessiliusson, Mazda 323. 81349. Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978. 32903. Kristján Sigurðsson, Ford Mu- stang 1980. 24158. Magnús Helgason, Audi 100 1979. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660. Ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt '80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. Okuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðii nemandi aðeins tekna tima. öku* skóli ef óskað er. ökukennsU Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna ,tima. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH. Með breyttri kennslutilhög- un verður ökunámið ódýrara, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. ökukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. i sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son, lögg. ökukennarí. ’ Ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki iæra á Ford Capri ? Otvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið v alið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatimar. Nú er rétti timinn til að hefja öku- nám. Kenni á Saab 99, traustur bfll. Hringdu og þú byrjar strax. ökukennsla Gisla M. Garðars- sonar, simi 19268. Bílaviðskipti VW Golf L árg. ’76 til sölu. Silfurgrár, 4ra dyra. Uppl i sima 21897 e. kl. 17.30. Opel Record árg. ’71 til sölu. Uppl. i sima 92-8139 eða 92-8159 VW 1300 árg. ’72 til sölu.ekinn 80 þús.,skoðaður ’81,sami eigandi frá upphafi. Gott Þessi glæsilega Toyota Hi-Lux 4x4 árg. ’80 til sölu. Ekinn 6 þús km. Klæddur, sterió- útvarp og kasettutæki. 'Breið dekk. Uppl. i sima 40398 e. kl. 18. til sölu. Skráður ’79. Góður bill. Verð kr. 55 þús. Uppl. i sima 20836. Ford Mercury Comet árg. ’74 til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur, vökva- stýri, og powerbremsur. Billinn er i góðu lagi með nýuppteknar bremsur og mjög fallegur að innan. Ctvarp. Uppl. isima 10220 milli kl. 1-6. Oft auglýsir góður, þá getið er. Felgur óskast Vantar 5 stk. 15” Bronco-felgur. Uppl. I sima 53196 eftir kl. 18. Dekurbill Mercury Comet árg. ’74 til sölu sjálfskiptur i gólfi, stólar og power stýri. Uppl. i sima 51707. Toyota Hiace árg. ’76 til sölu sendibill, ekinn 90 þús. km. Vél, girkassi og kúpling nýupptekið. Reikningar fylgja. Bill i góðu lagi. Ber 1100 kg. Til sýnis og sölu á Borgarbilasölunni simi 83150. Bensínmiðstöð! Óska eftir bensinmiöstöð i VW. Simi 51793. Wartburg station árg. ’80 til sölu. Uppl. i sima 51793 eftir kl. 18. Vantar allar tegundir af nýlegum bilum á skrá strax. Bilasalan. Höfðatúni 10, simar 18870 og 18881 Toyota ’73 — VW ’71 Toyota Corolla árg. ’73 til sölu einnig til sölu á sama stað VW árg. ’71. Góður staðgreiðslu- afsláttur. Uppl. i sima 73204. Mazda 323 árg. ’79 til sölu sumar- og vetrardekk, útvarp og segulband fylgja. Uppl i sima 76348 e. kl. 18.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.