Vísir - 13.03.1981, Side 6

Vísir - 13.03.1981, Side 6
6 Þessi salur er leigður út fyrir hverskonar mannfagnaði og fundarhöld. ATH! Hagstætt irrfi á mat <hj rritimjnm. emjin leiija fw'ir salinn Opnum íyrir 10 manns salurinn tekur 40 manns. • Föstudagur: STEIK DAGSINS Kryddlegnar aligrísalundir að hætti Marie Antoinette • Lavgardagur: Versala-hlaðborð með heitum pottréttum kl. 12-15. Verð kr. 85.— pr. mann. Boráapantanir i sima J+ndSS Siuinudagvr: Danskt kaffihlaðborð frá kl. 15-18 á sunnudögum. Steikhúsið Versalir Hamraborg TILKYNNING TIL FÉLAGA FÉLAGS ÍSLENSKRA BIFREIÐAEIGENDA Samkvæmt 9. grein laga FIB er hér meö auglýst eftir uppástungum um fulltrúa og varafulltrúa til fulltrúa- þings, úr umdæmum scm merkt cru með oddatölu. Þó skal i 1. umdæmi kjósa sem næst helming fulltrúa ár- lega. Uppástungur um fulltrúa og varafulltrúa, sem félags- menn vilja bera fram, skulu sendar félagsstjórninni eöa aöalumboðsmanni i viökomandi umdæmi, i ábyrgöar- bréfi, simskeyti, eða annan sannanlegan hátt fyrir 15. mars 1981. Fjöldi Umdæmi Aðalumboð fulltrúa 1. Höfuðborgarsvæðið Framkvæmdastjóri FÍB Nóatún 17, Reykjavik 5 3. Brciðafjarðarsvæðiö Bernt H.Sigurösson Stykkishólmi 2 5. Húnaflóasvæðið Framkvæmdastjóri FiB Nóatún 17, Reykjavik 2 7. Eyjafjarðarsvæðið Sigurður Sigurðsson Akureyri 4 9. Noröaustursvæöið Friörik A. Jónsson Kópaskcri 2 11. Suðaustursvæðið Sigþór Hermannsson Höfn Hornafirði 2 13. VestmannaeyjasvæðiðBjarni Jónasson Vestmannaeyjum 2 15. Reykjanessvæðið Guðmundur Ólafsson Keflavik 4 Frekari upplýsingar veittar á skrifstofu félagsins, Nóatúni 17, simi 29999. vísm Föstudagur 13. mars 1981 Háskólinn með sterka sveít í borðtennis • GUNNAR FINNBJÖRNS- SON... leikur i sveit Háskól- ans. Framha Idsskolakeppni i borötennis lauk um siðustu helgi. Þar léku til úrslita sveitir frá Háskóla islands og íþrótta- kennaraskólanum á Laugar- vatni og lauk þeim leik meö sigri Háskólans 3:1.1 þriðja sæti varö svo sveit úr Fjölbrauta- skóla Suöurnesja. Sveit Háskólans var skipuð þeim Gunnari Finnbjörnssyni, Hjálmtý Hafsteinssyni og Tómasi Guðjónssyni. I sveit IK voru aftur á móti þeir Hjálmar Aöalsteinsson og Stefán Snær UM.SJÖN: t Kjartan L. Pálsson og Sigmundur Ó. Steinarsson Konráðsson, en fyrir Fjöl- brautaskólann kepptu þeir Bjarni og Hafliði Kristjánssyn- ir. Þessir kappar verða sjálfsagt allir i' fremstu viglínu i Laugar- dalshöllinni um næstu helgi, en þá fer Islandsmótið i borðtennis þar fram... —klp— Fram mætlr kr Framarar og KR-ingar mætast i Laugardalshöllinni í kvöld — i keppninni um fallið. Alfreö Gislason leikur með KR- liöinu. Leikurinn hefst kl. 19.00. Aðrir handboltaleikir I kvöld cru Þór-HK á Akureyri, Breiða- blik—Afturelding aö Varmá og ÍR—Armann i Höllinni — allt leikir i 2. deild kvenna í Höllinni i kvöld, Fram—Haukar og Valur—KR... Þær leika gegn Horðmðnnum.. Kvennalandslíðíð í handKnattleík valið í gærkvðldi Kvennalandsliöið i hand- knattleik æfir nú á fullum krafti fyrir leikina gegn Noregi i undankeppni HM. i gærkvöldi voru endanlega valdar 16 stúlk- ur til aö taka þátt i lokaundir- bdninginum, en fyrst veröur leikiö gegn Norömönnum i Noregi siðar i þessum mánuöi Keflavík stððvaði ekki Þrðtt Þróttarar komu sér nokkuð auö- veldlega áfram i bikarkeppninni I handknattleik karla i gærkvöldi. Þá mættu þeir 3. deildarliði Keflavíkur i hinu nýja og glæsi- lcga iþróttahdsi þeirra Keflvik- inga og sigruðu þá þar með 28 mörkum gegn 21, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 15:7 Þrótti I vil. A þriðjudagskvöldið kemur verða tveir ieikir á dagskrá i bikarkeppni karla. KA fær ts- landsmeistara Vikings i heim- sókn norður og i Laugardalshöll- inni leika Armann-Afturelding. Að þeim leik loknum verða tveir leikir i bikarkeppni kvenna, Fylkir-Fram og Armann-FH... —klp— og seinni leikurinn verður i Reykjavik i byrjun april. Sigurbergur Sigsteinsson er þjálfari landsliðsins, sem hefur æft 3—5 sinnum i viku að undan- förnu og hefur verið mikill áhugi hjá stdlkunum. Ef þeim tekst að leggja Norðmenn að velli, komast þær i lokakeppni HM, sem verður i Danmörku i nóvember. Eftirtaldar stúlkur voru vald- ar i gær fyrir lokaundirbUning- inn: MARKVERÐIR: KolbrUn Jóhannsd., Fram Gyða úlfarsdóttir, FH Jóhanna Pálsdóttir, Val AÐRIR LEIKMENN: Katrin Danivaldsd., FH Kristjana Aradóttir, FH Margrét Theódórsd., FH Guðrfður Guðjónsd., Fram Oddný Sigsteinsd., Fram Jóhanna Halldórsd., Fram SigrUn Blomsterberg, Fram Erna LUðviksd., Val SigrUn Bergmundsd., Val Ingunn Bernódusd. Vikingi. Eirika Ásgrimsd., Vikingi. Erla Rafnsdóttir, tR Olga Garðarsd., KR A leið sinni til Noregs mun landsliðið koma við i Danmörku og leika þar einn landsleik. -SOS Jðhann ingi ekki lengur á bekknum... Jóhann Ingi Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari i liandkna ttleik, sem verið hefur aðstoðarþjálfari Vals- liðsins i 1. deildinni i hand- knattleik karla i vetur, var ekki á bekknum hjá Val i leiknu m við FH á iniðvikudag- inn. llann sat i áhorfenda- pöllunum. og aðspurður sagð- ist liann vera hættur i aðstoöarþjálfarastarfinu hjá Valsliðinu.. —klp—

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.