Vísir - 16.03.1981, Page 8

Vísir - 16.03.1981, Page 8
8 Mánudagur 16. mars 1981. VÍSIR Otgefandi: Reyk|aprent h.f. Ritstjóri: Ellert B. Schram. Ritstiórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson. Fréttastjöri erlendra frétta: Guðmundur Pétursson. Blaóamenn: Axel Ammendrup, Árnl Slg- fússon, Frlða Astvaldsdóttir, Gylfl Krlst|énsson, lllugl Jökulsson, Jóhanna Slg- þórsdóttlr, Krlstln Þorsteinsdóttlr, Péll Magnússon, Sigur|ón Valdimarsson, Svelnn Guð|ónsson, Sæmundur Guðvinsson, Þórunn Gestsdóttlr, Blaðamaður é Akureyri: Gfsll Slgurgelrsson. Iþróttir: Kjartan L. Pálsson, Slgmundur 0. Steinarsson. Ljósmyndir: Bragl Guðmundsson, Emil Þór Slgurðsson, Gunnar V. Andrésson. Otlitsteiknun: Gunnar Traustl Guðb|örnsson, Magnús Olafsson. Safn- vörður: Elrlkur Jónsson. Áuglýsingastjóri: Péll Stefénsson. Dreifingarstjóri: Slgurður R. Pétursson. Ritstjórn: Slðumúll 14, slmi 8óóll, 7 llnur. Aug lýsingar og skrifstofur: Slðumúla 8, Simar 86611 og 82260. Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611. Askrlftargjald kr. 70 á mánuði innanlands og verð I iausasölu 4 nýkrónur elntaklð. Vlslr er prentaöur I Blaðaprentl, Slðumúla 14. HERNAÐARLEYNDARMAL Enn berast fréttir um fyrirhugaftar framkvæmdir á Keflavikurflugvelli. Þær fréttir koma utan úr heimi, enda viröast isiensk stjórnvöid ein um þaö aö lfta siikar upplýs- ingar sem hernaöarleyndarmál. Mesta hernaöarleyndarmáliö er þó, hvort leynisamningur um varnarmáiin hafi verið geröur viö myndun stjórnarinnar. Þaö leyndarmál þarf aö upplýsa næst. Aðalfrétt útvarpsins í gær- kvöldi var frásögn af því, að Atl- antshafsbandalagið hefði á síð- asta ári samþykkt fjárveitingu til byggingar sprengjugeymslna á Keflavíkurflugvelli. Ekki kom fram, hvort íslensk stjórnvöld hafi þurft að taka afstöðu til þessara bygginga, eða hafi yfir- leitt fengið málið til meðferðar. Ekki liggur heldur fyrir, hvort hér sé um f ramkvæmdir að ræða, sem eru til endurnýjunar á eldri geymslum eða útþensla og auk- inn viðbúnaður af hálf u Nato hér á landi. Þessi frétt kemur í kjölfarið á umræðum um sprengjuheld flug- skýli, nýja flugstöð, oliutanka í Helguvík og lendingarleyfi fyrir eldsneytisf lugvélar. Fæst af þessum málum geta talist til hernaðarleyndarmála, en engu að síður hafa upplýs- ingar í flestum tilvikum fengist eftir hvíslingaleiðum utan úr heimi. Hér heima eru þessi mál meðhöndluð af slíkri varfærni, að einföldustu útreikningar klúðrast vegna þess pukurs, sem haft er í frammi. Þótt f lugskýlamálið sé á hvers manns vitorði, fást ekki birtar teikningar eða kostnaðaráætlanir fyrir nokkurn mun. Ekki virðast sprengjugeymslur vera meira trúnaðarmál í augum Bandaríkjamanna en svo, að varnarmálaráðuneytið þar vestra gef ur upplýsingar um þær án nokkurra vafninga. Það er eins og öllum komi þessi mál við öðrum en islendingum sjálf um. Slík þagmælska er misskilinn trúnaður við bandamenn og mál- stað. fslenska þjóðin styður að miklum meirihluta þátttöku okkar f Nato og vill. að landið sé varið. En þjóðin, einnig stuðn- ingsmenn Atlantshafsbandalags- ins, vill vita hvers eðlis varn- irnar eru: hvað sé að gerast í varnarmálum síns eigin lands. Því miður hefur mjög skort á upplýsingar þar að lútandi. Vitn- eskja íslendinga um varnarmátt og viðbúnað Nato hér á landi er i lágmarki. Fyrir vikið hefur and- stæðingum Nato tekist að búa til grýlur og magnað upp áróður með rökum, sem enginn veit, hvort eru rétt eða röng. Nú geta menn rétt spáð f það hvort herstöðvarandstæðingar gefi ekki út yfirlýsingu þess efnis, að fyrirhuguð sprengju- skýli séu ætluð kjarnorku- vopnum. Og því verður auðvitað ekki mótmælt fyrr en seint og síðar meir, ef þeirri stefnu verður áfram fylgt að tala um varnarmál í hálfum hljóðum. Af þessu tilefni vaknar upp önnur og ekki siður áleitin spurn- ing; Ef það er mat utanríkis- og varnarmálanefnda, utanríkis- ráðherra og lýðræðisaflanna í ríkisstjórninni, að áætlanir Nato séu eðlilegar í þágu varnanna, getur Alþýðubandalagið þá stöðvað þær framkvæmdir? Sá orðrómur hefur ekki verið kveð- inn niður, að gerður hafi verið leynisamningur við myndun stjórnarinnar milli forsætisráð- herra og Alþýðubandalagsins. Forsætisráðherra hefur ekki borið á móti þeim fullyrðingum, hann hef ur tekið þann kostinn að svara út í hött. Hvað sem stuðningsmönnum vestræns varnarsamstarfs getur sýnst um vígbúnaðarkapphlaupið og hlutverk varnarstöðvarinnar hér á landi, þá eru þeir allir sam- mála um, að aldrei komi til greina að láta Alþýðubandalagið ráða ferðinni, hvað þá hafa stöðvunarvald um stefnuna i varnarmálum. Ef forsætisráð- herra hefur gert eitthvert slíkt samkomulag, þá hefur hann selt æru sína fyrir ráðherrastól og ríkisstjórn. Því verður ekki trúað að óreyndu. Hér með er skorað á forsætisráðherra að taka af öll tvímæli og vísa svo alvarlegum áburði afdráttarlaust á bug. N éýtéhdásá ímdk gégii rétlTæti ? ] Þetta er sii forskrift, sem yfir- stjorn Pósts og sima hefur frá Alþingi og eftir henni ber aö fara, hvað sem liöur smákónga- áliti einstaklinga, hvort sem þeir teljast forsvarsmenn neyt- endasamtaka eöa verkalýðs- fólaga. Furðuleg ónáttúra Það veröur aö teljast furöuleg ónáttUra, ef Neytendasamtökin eöa einstakir forsvarsmenn þeirra telja þaö frumskyldu sina aö viðhalda þvi óréttlæti og ójöfnuöi, sem rikir ekki bara I þessu máli, heldur og mörgum fleiri, milli höfuöborgarsvæðis- ins og landsbyggðarinnar.og viö landsbyggöarfólk hljótum aö spyrja, hvort Neytendasamtök- in hafi i þessu tilfelli falið Gisla Jónssyni aö berjast fyrir við- haldi þessa óréttlætis? Er það skoöun Neytendasamtakanna aö landsbyggöarfólk skuli hér eftir sem hingað til bera tvisvar tilþrisvar sinnum hærri kostnaö af sima heldur en simnotendur á Stór-Reykjavikursvæöinu? Ef svo er, þá hafa þessi sam- tök eöa einstakir forsvarsmenn þeirra, siglt undir fölsku flaggi hingaö til og ti'mi til kominn aö draga þaö falska flagg niöur og hiö rétta aö hUn. Við landsbyggöarfólk viöur- kennum a.m.k. ekki þau Neyt- endasamtök, sem berjast gegn réttlæti og vilja viöhalda ójöfn- uði. Aðalheiðar þáttur Bjarnfreðs Einn þeirra einstaklinga, sem Þaö linnulausa moldviöri sem upp hefur veriö þyrlað af tals- mönnum Ney tendasamtak- anna, einstaka verkalýösfor- ingja á Reykjavikursvæöinu, Gulu pressunni og rikisfjöl- miölunum, gegn þvi aö réttur verði hlutur landsbyggöarfólks varöandi simakostnaö. .Stefnumörkun Alþingis frá 1974. Engin þarf aö velkjast i vafa um vilja Alþingis I þessu máli. Vilji þess var staöfestur meö ályktun 28. mars 1974, en i þeirri ályktun er lögö megináhersla á aö haga endurskoöun gjald- skrár Landssimans þannig, aö sem fyrst veröi náð sem mest- um jöfnuöi meö landsmönnum i kostnaði viö notkun simans og dreifbýli og höfuöborgarsvæöi beri hlutfallslega sömu byröi hinna sameiginlegu heildar- simaútgjalda. Simgjöld innan eins svæðisnilmers eöa lands- hluta, veröi hin sömu um land allt. Aö gjöld fyrir simtöl ilr dreifbýli til höfuöborgarsvæöis- ins hækki verulega. inni hata oröiö aö gera í ára- raöir. Slikt er nil hugarþel formanns Sóknar til heimilanna úti á landi. Hvflikt göfuglyndi, sem mætir okkur landsbyggðarfólki Ur hjarta þessarar að mörgu leyti ágætu konu. Þaö er ekki að sjá, aö hUn beri fyrir brjósti hag heimilanna á landsbyggðinni og hlýtur i' ljósi þessarar afstööu að telja kjör launafólks i dreifbýl- inu vel þola þaö aö borga tvisvar tilþrisvar sinnum meira fyrir simanotkun en launafólk i Reykjavik. Lítilmagnanum beitt fyrir áróðursvagninn Þeir, sem mest hafa hamast gegn þvi, aö réttur veröi hlutur landsbyggðarfólks varöandi simakostnað, hafa gripið til þess óhæfuverks aö beita litil- magnanum, þaö er elli- og ör- orkuli'fey risþegum, fyrir áróðursvagn þeirra, sem viö- halda vilja óréttlætinu. Þaö er hrein blekking aö halda þvi fram, aö skrefa- talning muni bitna á ellilifeyris- þegum og öryrkjum. Engin tæknileg vandkvæöi eru á þvi aö þessir aöilar fái notiö friöinda viö notkun sima. Slik frlðindi eru nU þegar og ekkert þvi til fyrirstööu aö auka þau i rlkum mæli. Þaö er þvi lööurmannlegt af oddvitum óréttlætisins, sem berjast fyrir viðhaldi þess aö beita þessum þjóðfélagsþegnum fyrir áróöursvagninn og reyna meö þeim hætti aö glepja fólki sýn og fá þaö til fylgis viö vond- an málstað. Karvel Pálmason Karvel Pálmason alþm./ skrifar um símaskrefa- gjaldið og bendir á þann ójöfnuð sem ríkir í sima- gjöldum/ eftir því hvar menn búa á landinu. Tel- ur Karvel það mikið rétt- lætismál að gjaldið nái fram að ganga, enda sé það f samræmi við vilja alþingis. mikiö hefur haft sig I frammi og barist gegn þessu réttlætismáli er formaöur Sóknar, Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir, og hefur hUn kallaö þetta „Arás á hagsmuni heimilanna”, sem sagt árás á hagsmuni heimilanna i Reykja- vik, ef þau eiga nU aö fara aö borga svipaö fyrir notkun sima áns og heimili Uti á landsbyggö-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.