Vísir - 16.03.1981, Page 9

Vísir - 16.03.1981, Page 9
Mánudagur 16. mars 1981. Indriði G. Þorsteinsson fjallar um bókamarkað- inn og segir skemmtilega frá sérstæðum persónum úr „Landpóstunum"/ sem var ein þeirra bóka sem hann rakst á að nýju á markaðnum. Nýlega var efnt til árlegs bókamarkaðar i stórhýsi á Bæjarhálsiog mátti greina þar, að enn er mikill áhugi á bókum, _ þvi eflaust er bókamarkaður | fjölsóttasti staður á höfuð- borgarsvæðinu meöan hann || stendur og hefur svo jafnan I verið. Það sem gerir markaðinn | svo eftirsóttan er, að alla jafnan ■ má þar finna þau verk, sem B horfin eru úr almennri bóksölu I fyrir löngu. Þau fást jafnframt I mörg hver á sinu gamla verði, I sem manni finnst varla vera ' fyrir einni örk bókar hvað þá I meira. Þetta ástand varð til 1 þess að þeir sem annast bóka- markaðinn, Lárus Biöndal, bók- sali og Jónas Eggertsson, bók- sali, fundu upp á þvi snjallræöi . að auglýsa bókamarkaðinn með | því, aö þar væri gamla krþnan I enn i fullit gildi. Það mátti til | sanns vegar færa, en nú hefur I myntbreytingin fariö meö þetta I ágæta slagorð til eflingar bók- ' sölu í bili, þótt enn fáist töluvert I fyrir peningana hjá þeim Lárusi ■ og Jónasi. I Það er i raun alveg furðulegt ■ hvert úrval bóka berst á ■ markaðinn á hverju ári. Virðist ■ þar hvorki verða þrot né lát á, ■ þótt markaður þessi hafi nú ■ staðið ifjölda ára. Og vist er um ■ þaö, að fjölmörg heimili hafa | sótt stóran feng til þessara * markaða á liðnum árum og mun I svo enn verða I framtiöinni. 1 Þess þarf þó að gæta tilhins ýtr- I asta, að jafnan berist á þessa * markaði eins mikið af fágætum I verkum og unnt er að fá, og er þá ekki átt viðeitt og eitt eintak, I heldur nokkurt safn eintaka af . hverju verki. Með tilkomu nýrr- I ar tækni i prentun er orðið ■ auðveldaraen áður aðbæta inn i | safnrit þannig, að hægt er að ■ fullgera þau. En oft liggja slik | rit hjá útgáfum án þess aö nokk- ■ uð sé að gert aöeins ef vantar I eitt eða tvö hefti inn i heildar- ■ safnið. Bókamarkaðurinn á þaö I hreinlega skilið að útgefendur ■ geri meira að þvi en hingað til ■ að fara i' kjallarana eða á háa- I loftin tilaðhuga að slikum ófull- * gerðum útgáfum með það fyrir I augum að ganga frá þeim á ný * og koma þeim á framfæri. Ljósprentun Og það er einmitt á bóka- markaði eins og nú hefur veriö efnt til, sem menn hafa rekist á heildarútgáfur af verkum, sem þeir hafa lengi leitað að en hvergi fengið vegna þess að vantað hefur inn i eitt eða tvö hefti, sem auðvelt hefur verið að ljósprenta. Að visu þykir bóka- söfnurum það ómerkileg aðferð og einungis við alþýöuhæfi, en við sem viljum gjarna eiga eitt- hvaðtilað lesa látum gott heita, og skiptum okkur ekki svo mikið af þvi, þótt um ljósprentun að hluta sé að ræða. Við fljótlega yfirferð á bókamarkaði nú varð ekki séð að gripið hefði verið til þess ráðs aö koma ófullgerðum fágætum á framfæri meö ljósprentun og má vera að eitt- hvaö af sliku sé uppuriö. Þarna var samt Rauðskinna á ferðinni, en virtist seld ófullgerö. Annars er ómögulegt að segja til um öll llífi liÍÍl Sigfús Eymundson og Daniel póstur slfk atriöi nema með mikilli yfirlegu. Fróðleikur án ,,skot- sölu” Þótt furöulegt sé, aö hægt skuli að halda úti bókamarkaði á borð við þann, sem nú hefur staðið i Arsölum um stund, fer ekki hjá þvi' að maður rekst á gamla kunningja ár eftir ár. Við því er ekkert að segja. Það hef- ur alltaf gengið heldur misjafn- lega fyrir einstökum bókum að seljast, hversu sem sá hugur er góður.sem að baki þeim liggur. Sumir safna sér fróðleik, aðrir ljóðum og enn aðrir skáldsög- um. Og þegar sögnin að safna er notuð er átt við að safna sér til lestrar. Fróðleikurinn er alltaf fyrirferöarmikill á bóka- iðer fremur lauslega unniö. Ber ritið með sér, aö erfitt hefur veriðum upplýsingar um ferðir og hætti sumra þeirra manna, sem fluttupóstinn og virðist það fara nokkuð eftir héruðum. Sagnirnar ná allt aftur til 1937, en eftir það er enn nokkur saga af landpóstum og má vænta þess að Landpóstarnir verði einhverntifna fullritaöir, eða fram aðþvi'aðbilar og flugvélar , hafa alfarið tekið við póst- flutningum. Héðan af veröur varla hægt að rekja slóöina frekar aftur i ti'mann og verður þvi' við þaö aö sitja sem við höf- um. Engu að siður mætti hugsa sér, að þegar viðbótin verður tekin fyrir veröi reynt aö auka við suma þá þætti, sem eru heldur rýrir eins og þeir liggja fyrir nú. sögur af þeim, eins og Hallgrimi pósti (Krákssyni), en hann var sagður kvenhollur. Bar svo til i Eyjafiröi á ónefndum bæ, þar sem griðkona var, sem Hall- gri'mur var sagður þekkja vel, að heimapiltar komu að lokaðri skemmu að morgni dags. Heyrðist þrusk inni og vatt einn sér aö hurðinni og hratt henni upp og spurði meö þjósti hver væri þar, og hvort einhver hel- vitis þjófur væri kominn i skemmuna. Svarar þá Hall- gri'mur meö hægö innst úr dimmunni: Það er bara Hall- gri'mur póstur aö dytta aö reið- skap si'num. Þessi saga hefur verið heimfærö upp á marga pósta, en hún er sett hér til aö taka af allan vafa um viö hvern er átt. Um Daniel á Steinsstöö- um segir að hann hafi veriö svo og taldi Jón sig þá skilja aö hann segði skyr. Matthias skáld var siðar i för með Gisla pósti og orti þá m.a. annars: Fjögur við erum i för og fremstur hinn þjóðkunni póstur, kappinn sem klungur og fjöll klifrar sem rennsléttan völl-, hetjan sem villtist í hrlð á Hólsfjöllum, matlaus, I viku, hitti loks heimili og dyr, hljóp inn og kallaði „skyr”. Já, þannig gekk þaö nú stund- um til hjá landpóstunum. En harðfengastur hefur aö likind- um Niels Sigurðsson veriö, frændi Daniels,en eftir honum er höfð saga, sem slöan hefur gengiö aftur i ótal myndum, og Póstlest i djúpu vatni. 1 ktmt- - markaði sem þessum og stafar það m.a. annars af þvi að hann lendir aldrei i „skotsölu” eins og þaö er kallað, þegar hann kemur út. En innan um og saman viðer aö finna fágætlega góöan texta og svo aö sjálfsögðu mikil fræöi um liðinn tima. 1 þetta sinn var m.a. hægt aö fá Söguþætti landpóstanna og Skruddu Ragnars Asgeirssonar með galdrastaf af Ströndum á kápunni. Eftir aö hafa flett og gripið niður i' Landpóstana, i annað sinn meö löngu millibili, verður aö segjast eins og er, að safnrit- Hallgrimur Kráksson Dyttað að reiðskapnum Frægustu póstarnir hafa ef- laust veriö þeir Núpsstaðar- menn, Jón og Hannes og svo Stefán á Kálfafelli og Gisli Gislason. Þeir áttu það allir sammerktað gli'ma við Skeiðar- ársand i póstferðum sinum. En auðvitað eru til frægöarsögur af fjölmörgum öðrum póstum eins og Daniel Sigurössyni og Niels austanpósti, en þeir voru syst- kinasynir. Flestar sögur af þessum mönnum eru hetjusög- ur. En svo voru aðrir póstar, sem voru næsta kynlegir i hátt- um, og þaö eru sagöar gaman- Niels Sigurðsson heitfengur, aö hann hafi þýtt hverja ól berhentur i frosthörk- um um leið og hann girti á hest- um sfnum. Kallaði ,,skyr” Þá sýnir sagan af Gisla Ei- rikssyni að stundum hefur verið kaldsamt i póstferðum. Eitt sinn haföi hann legiö úti i þrjá sólarhringa, kom aö morgni að Skjöldólfsstöðum fannbarinn mjög og samfrosta skeggiö. Heyröi Jón Skjöldur bóndi aö hann rak upp öskur, en skildi ekki i málið. Rak þá GIsli upp annaö öskur og sýnu ógurlegra Gisli Eiriksson m.a. i' sögusögnum um Björn Eysteinsson. Hann gekk jafnan léttklæddur hvernig sem veður var og vildi hafa vettlinga sina frosna. En eitt sinn i vitlausu veðri á Breiðamerkursandi hélt hann að hann væri að drepast, og brá á þaö ráö að skera póst- hest sir,n, hleypa innan úr hon- um og stinga höföi og efrihluta likamans inn iholið. Viö þær að- stæður liföi hann hriöina af. Lik saga þessari er til frá gömlum tima og færö upp á Hólamenn. Betra að selja en höggva Þanmg varð nú bóka- markaöurinn til þess i þetta sinn að rifja upp gamla vitneskju um landpósta. Og þegar manni veröur að auki hugsaö til þess mikla fjölda bóka sem aldrei vinnst timi til aö lesa til hlitar og jafnvel ekki timi til aö vita hvort fáanlegar eru, má geta nærri hvað árlegur bóka- markaður hefur að segja. Þess vegna er ástæöa til aö leggja fulla rækt við hanp I framtiöinni og freista þess að draga þar fram i' dagsljósið gleymd og hálfgleymd verk, sem skipta máli fyrir sögu okkar og uppeldi. Bókalagerar eru viöa til og margir gamlir. Sagt er aö ein útgáfan hafi átt svo gamlan lager aö neðstu lög bókastæða hafa orðið aö höggva meö Skóflu út úr húsinu. Nær hefði nú verið að koma þeim eintökum á bóka- markaö i tima. IGÞ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.