Morgunblaðið - 01.02.2004, Síða 68

Morgunblaðið - 01.02.2004, Síða 68
68 SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ HJ. MBL  ÓHT. Rás2 Tónlist myndarinnar er eftir Hilmar Örn Hilmarsson MEG RYAN JENNIFER JASON LEIGH Nýjasta mynd leikstjóra „THE PIANO“ JANE CAMPION Sýnd kl. 9. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás2 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Stórskemmtileg og sprenghlægileg gamanmynd með Eddie Murphy sem kemst í hann krappann ásamt fjölskyldu sinni þegar þau gista á gömlu draugasetri! Sýnd kl. 3 og 5.  VG DV  Roger Ebert 4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna Sýnd kl. 1.50. Íslenskt tal. Sýnd kl. 5.40. B.i. 16. Erótísk og örgrandi. Leikur Óskarsverðlaunahafanna er magnþrungin. Byggð á verðlaunaskáldsögu eftir Philip Roth. í i i l f i . l l f i ili . Sýnd kl. 1.45. Íslenskt tal. Sannkölluð stórmynd sem hlotið hefur frábæra dóma og viðtökur um allan heim. Tom Cruise hefur aldrei verið betri! Kvikmyndir.is DV  ÓHT Rás 2 i i .i 4 Tilnefningar tilóskarsverðlauna Ein vinsælasta myndin á Íslandi 9 vikur í röð! EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 10 EPÓ Kvikmyndir.com Roger Ebert  The Rolling Stone KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10. b.i. 14 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6.10, 8 og 10. b.i. 14 ára. STÓRFYRIRTÆKIÐ Disney hef- ur glatað samningum við tölvu- teikningafyrirtækið Pixar sem hef- ur staðið að nokkrum af vinsælustu teiknimyndum síðari ára; Pöddulífi, Leikfangasögu, Skrímslum HF og nú síðast Leitinni að Nemo. Disney hefur séð um að dreifa þessum afurðum Pixar og óhætt að segja að þetta sé áfall fyrir Disney. T.d. er myndin um Nemo vinsælasta teikni- mynd frá upphafi – sé mið tekið af innstreymi fjármagns. Pixar fór fram á meiri hlut í ágóða, þar sem myndirnar hafa verið þetta vinsælar. Disney hafnaði þessu og með því rifti Pix- ar samningum. Steve Jobs, yf- irmaður Pixar og fyrrum frum- kvöðull Macintosh segir að eftir tíu mánaða fundasetu séu þeir búnir að gefast upp og ætli að snúa sér annað. „Samstarfið hefur verið einkar farsælt – líklega það farsælasta í sögu Hollywood,“ segir Jobs. „Það er leitt að Disney muni ekki taka þátt í framtíðarsigrum okkar.“ Pixar mun klára þær tvær myndir sem það á eftir að fram- leiða fyrir Disney. Hina ótrúlegu (The Incredibles) sem kemur út á þessu ári og svo Bíla (Cars) sem kemur út 2005. Eftir það ætlar Pix- ar að vera algerlega á eigin vegum. Pixar riftir samningi við Disney Leikfangasaga var fyrsta myndin sem Pixar gerði. Verður sjálfstætt RAPPARINN Jay-Z lýsti því yfir í vikunni að hann og kærasta hans og jafnframt ein skærasta stjarnan í heimi poppsins, Beyoncé Knowl- es, myndu gifta sig innan tíðar. Þessu lýsti hann yfir á nætur- klúbbinum Taj á Manhattan í veislu sem haldin var til heiðurs framkvæmdastjóra Island Def Jam-plötufyrirtækisins, Lyor Coh- en. Eftir kveðjuræðu Lyors greip Jay hljóðnemann með Beyoncé sér við hlið og lýsti yfir: „Þessi kona við hliðina á mér er besti vinur minn. Ég elska hana mjög mikið og ég ætla að kvænast henni innan tíðar.“ Breska dagblaðið Daily Mirror hafði eftir gesti í samkvæminu að þetta hefði verið óvænt: „Þetta var mjög óvænt og allir á staðnum byrjuðu að hrópa og gleðjast með. Beyoncé stóð við hliðina á honum og virtist alveg ástfangin upp fyrir haus. Hún gat vart falið gleði sína. Þetta var mjög falleg stund.“ Fyrr í vikunni játaði Beyoncé að hún vildi að Jay-Z bæði hennar. Aðspurð hvort hún myndi í staðinn biðja hans á hlaupársdegi, 29. febrúar, en þá er hefð fyrir því að konur biðji karla, svaraði hún: „Aldeilis ekki, ég er af gamla skól- anum, þannig stelpa sem vill bíða eftir að strákurinn fari niður á annað hnéð.“ Jay-Z yfir sig ástfanginn Bráðum í hjóna- band með Beyoncé? Beyoncé á tónleikum í Cannes í Frakklandi fyrr í vikunni. Reuters BANDARÍSKA sjónvarps- töðin NBC hefur í hyggju að framleiða bandaríska út- gáfu af Skrifstofunni, breska grínþættinum sem sló í gegn á Golden Globe og verður tekinn til sýn- inga hérlendis innan skamms. Grínleikarinn Steve Ca- rell hefur verið orðaður við hlutverk yfirmannsins óþolandi en einhverjir ættu að kannast við hann úr myndinni Bruce hinn al- máttugi, þar sem Jim Carrey er í aðalhlutverki. Yfirmenn NBC segja að þeirra útgáfa verði byggð lauslega á hinum sigur- sæla breska þætti, fremur en að þeir ætli að „afrita“ frumgerðina. Handritsgerð verður í höndum Greg Daniels, þess sama og var heilinn á bakvið þættina King of the Hill. Hann hefur einnig unnið að Sein- feld og Simpsons. Bandarísk Skrifstofa Steve Carell.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.