Morgunblaðið - 29.02.2004, Page 52

Morgunblaðið - 29.02.2004, Page 52
52 SUNNUDAGUR 29. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ Amerísk barnahúsgögn Rúm, náttborð, fataskápur, vönduð og falleg húsgögn frá Marco hentug fyrir stelpur 3ja-11. Verð 30.000. Upplýsingar í síma 661 0344. Kærleikslína Júlla - julli.is - 9041001 Þarftu að tala við ein- hvern? Léttu á þér - Draumaráðn- ingar - Spilaspá - 100% trúnaður og nafnleynd - Áralöng reynsla - Sími 904 1001 - julli.is Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá, draumaráðningar og huglækningar. Er við frá hádegi til kl. 2.00 eftir miðnætti. Hanna, s. 908 6040. SHAR-PEI hvolpar til sölu Frábærir heimilishundar og gull- fallegir, ættbók HRFÍ. Allar uppl. í síma 895-8031 og hvolpur@hotmail.com Ný hundarúm frá Puppia Tokyo. DÝRABÆR– Hlíðasmára 9, Kóp. s. 553-3062, opið 13–18, mán. – fös. og 11-15, laugard. Merktu gæludýrið Hundamerki - kattamerki, margir litir. Kr. 990 með áletrun (t.d. nafn og sími). Fannar verðlaunagripir, Smiðjuvegi 6, Kóp., s. 551 6488. Hundaræktunin Dalsmynni Auglýsir, erum með hreinræktaða Boxer hvolpa til sölu. Uppl. í síma 566 8417. Hundaræktunin Dalsmynni Auglýsir, erum með hreinræktaða Chihuahua hvolpa til sölu. Uppl. í síma 566 8417. Trjáklippingar. Tek að mér að klippa limgerði og fella tré. Jónas Freyr Harðarson garðyrkjufræð- ingur, s. 697 8588. Flauelsjakkaföt fyrir ferminguna frá versluninni Sautján til sölu. Eins og ný, nr. 42. Litur grár. Kosta ný 15.900, fást á hálfvirði. Upplýsingar í síma 698 9190. Fyrir fólk sem vill gæði! Á besta stað á Mallorca, Port d'Andratx: Íbúðir og raðhús: www.la-pergola.com Hótel: www.hotelmonport.com Frábærir veitingastaðir og sund- laugagarðar. Fjórhjólaferðir í Haukadalsskógi www.atvtours.is Símar 892 0566 og 892 4810. Gisting - 28 fm einb. við Skóla- vörðustíg. Eldunaraðstaða, örbylgjuofn, sjónv., dvd, sturta, salerni. Fyrir 1-4 persónur. Geymið auglýsinguna. Símar 861 0557 og 551 7006. Gistiheimili Halldóru Hvidovre/ Köben. Vetrartilboð www.gistiheimilid.dk . Býður upp á ódýra og góða gistingu. S. 0045-24609552/36778886, em- ail@gistiheimilid.dk Frábær hús til leigu 4 fullbúin heilsárshús: 16 manna, 6 manna og tvö fjögurra manna. Heitir pott- ar við húsin. 1 klst. akstur frá Reykjavík. Hellirinn, Ægissíðu 4 við Hellu, Obba og Ægir s. 868 3677. Nýbýlavegi 20, s. 554 5022 Súpa og fjórir réttir. Verð 1.390 á mann. Tekið með, verð 1.250. Heimsendingarþjónusta Crépes-frönsku pönnukökurnar Vinsælar með ýmsum fyllingum, t.d. skinku, grænmeti eða karrý- hrísgrjónum með rækjum. HEIL MÁLTÍÐ AÐEINS 690! CAFÉ SÓL, Smáratorgi hjá Rúmfatalager/Lyfju/Bónus. Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 30 kg, Ægir um 7,5 kg. á 6 vikum. Ég um 25 kg og Dóra um 15 kg. www.diet.is Hringdu núna! Margrét, s. 699 1060. Innri vitundar málverk eftir Helgu, unnið persónulega fyrir hvern og einn. Styrkjandi og leið- beinandi í senn. Pantaðu viðtals- tíma í s. 691 1391. Greiðslukjör við allra hæfi. being@vortex.is. Hugarfarsbreyting/ tilfinningafrelsi Einkatímar með Viðari Aðal- steinssyni, dáleiðslufræðingi, þjálfara í EFT, sími 694 5494. Færð þú nóg prótein? Nýr soja- próteindrykkur frá Herbalife. Plain próteinið er komið aftur. Fáðu heilsuskýrslu og prógram sniðið að þínum þörfum. Jonna, s. 562 0936 og 896 0935, www.heilsufrettir.is/jonna Barnshafandi konur! Yogatímar fyrir ykkur í Yogastöðinni Heilsu- bót. Tímar kl. 14.30 og 19.00 mán. og mið. og fös. kl. 17.00. Upplýsingar í síma 588 5711. veffang: www.yogaheilsa.is . Eldunargræjur 2 keramikhellur og 2 gashellur í stálramma. Flott útlit. Verð kr. 19.000. Upplýsingar í síma 699 1179. Píanó óskast Óskum eftir notuðu, vel með förnu píanói. Upplýsingar í síma 868 3973. Sófi frá Indónesíu (Bali) Þriggja sæta leðursófi (útskorinn/nauts- leður) ásamt hægindastól m/skemli til sölu. Verðhugmynd 220 þús. Nánari uppl. í s. 820 4090, Elfa. Skrifstofustólar í úrvali. Við erum sérfræðingar í stólum. E G Skrifstofuhúsgögn, Ármúla 22, sími 533 5900 www.skrifstofa.is Skrifstofuhúsgögn í úrvali Skoðið úrvalið og leitið tilboða. E G Skrifstofuhúsgögn, Ármúla 22, sími 533 5900 www.skrifstofa.is Bakstóllinn frábæri Capisco er á tilboði kr. 59.400 Við erum sérfræðingar í stólum. E G Skrifstofuhúsgögn, Ármúla 22, sími 533 5900 www.skrifstofa.is Til leigu í 101 Reykjavík lítil og snyrtileg risíbúð með öllum húsbúnaði. 49 þús. pr. mánuð. Laus 1. mars. Upplögð fyrir rólegt námsfólk. Uppl. húsaleiga@hotmail.com Til leigu hergbergi. Góð að- staða. Eldh., borðsalur, setu- stofa, þvottah., Stöð 2, Sýn, fjöl- varp. Gistiheimilið Berg. S. 565 2220 frá kl. 13 til kl. 18 www.gestberg.is Til leigu er tveggja herbergja íbúð á svæði 101. Leiga 55.000 kr. á mánuði. Trygging er 55.000 krónur. Meðmæli skilyrði. Uppl. í s. 561 4467 og 553 5124. Sumar og sól á Spáni og Portú- gal. Einbýlishús og íbúðir til sölu á Costa del Sol. 4.600 eignir á skrá hjá Intercim Scandinavia. Sími 697 4314. www.intercim.is. Nýtt timburhús í Vogum. Vand- að hús til sölu á hagstæðu verði, 180 fm, með bílskúr. Tilb. að utan, rúmlega fokh. að innan. Upplýs- ingar í síma 695 4067. Leigi út sumarhús og íbúðir í Flórens og Greve in Chianti allan ársins hring. Sé einnig um sölu fasteigna í Flórens. begga@inwind.it sími 0039 348 87 16986. Iðnaðarhúsnæði/vörugeymsla Til leigu á besta stað í Reykjavík 250-400 fm með góðri lofthæð. Hagstæð leiga. Laus strax. Hafið samband við Völustein, s. 588 9505/863 1233. foj@ojk.is Búslóðageymsla og búslóða- flutningar, píanó- og flyglaflutn- ingar. Gerum tilboð hvert á land sem er. Uppl. í s. 822 9500. Barcelona. Íbúð til leigu í mið- borg Barcelona, einnig á Menorca. S. 899 5863. Húsnæði óskast. 4ra-5 herb. íbúð óskast til leigu, við erum 4 í fjölsk. og vantar íbúð til leigu sem fyrst, helst í Garða- bæ, Kópavogi, Hafnarf. eða á svæði 108, leigutími 1-2 ár. Erum reyklaus, reglusöm og skilvísum greiðslum er heitið. Meðmæli ef óskað er. Sími 865 4312 Hildur. Atvinnuhúsnæði - ódýrt. Erum með glæsilegt 560 fm húsnæði til leigu í hjarta borgarinnar á hlægilegu verði. Húsnæðið er allt nýtekið í gegn og öll aðstaða er á svæðinu. Uppl. gefur Elín í s. 898 2666, elinmjoll@msn.com. ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta Geymið auglýsinguna Sími 893 1733 og 562 6645 JÓN JÓNSSON löggiltur rafverktaki jon@netpostur.is Skolphreinsun Ásgeirs sf. s. 892 7260 og 567 0530 Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki Stórhöfða 27, sími 552 2125 GÍTARINN EHF. Opið virka daga 10-18 Laugardaga 11-16 www.gitarinn.is 20 þúsund gefins! Gjafabréf til Kanaríeyja með Plúsferðum að verðmæti kr. 80.000 til sölu á kr. 60.000. Uppl. í s. 587 6225 og 896 6141. Antíkhúsgögn og fleira gamalt! Eikarborðstofusett (mynd) nýyfir- farið með 6 stólum. Einnig sófa- borð, skenkir, kirkjukróna, lampar og fleira. Gott verð. S. 663 4665.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.