Morgunblaðið - 29.02.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 29.02.2004, Blaðsíða 57
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. FEBRÚAR 2004 57 YOGA •YOGA • YOGA YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, sími 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is Líkamsæfingar, öndunaræfingar, slökun og hugleiðsla. Morguntímar, hádegistímar, síðdegistímar og kvöldtímar. Nýtt í yogastöðinni Heilsubót - KRAFT YOGA Sértímar fyrir byrjendur og barnshafandi konur Fyrirtæki til sölu Upplýsingar um fyrirtæki ekki veittar í síma Við sölu fyrirtækja er gagnkvæmur trúnaður mikilvægur og við gefum því ekki upplýsingar um fyrirtæki í síma. Við viljum fá kaupendur til okkar og kynnast þeim, en með því móti getum við einnig þjónað þeim betur. Vinsamlega hringið áður og pantið tíma. Síminn er 533 4300, en einnig er hægt að nota tölvupóstinn: jens@husid.is . Eftirfarandi eru stuttar lýsingar á nokkrum fyrirtækjum sem eru fáanleg, en við auglýsum ekki nema brot af þeim fyrirtækjum sem höfum til sölu:  Rekstrarleiga með kauprétti. Þekkt dekurstofa. Nudd, Eurowave, hljóð- bylgjutæki, leirpottur, ljós og naglaborð. Góð staðsetning.  Flottur sportbar í góðu hverfi með nýjum innréttingum og tækjum, m.a. þrjú breiðtjöld. Velta 2-3 m. kr. á mánuði. Tilvalið fyrir samhent hjón.  Lítið og arðbært sjálfsalafyrirtæki. Hentugt sem aukavinna eða með öðrum rekstri. Góðir vaxtamöguleikar.  Heildverslun með byggingavörur. Ársvelta 160 m. kr.  Söluturninn Hagamel. Auðveld kaup.  Álgluggaverksmiðja með miklum tækjakosti. Tilvalið til sameiningar. Meðeign kemur til greina.  Blóma- og gjafavöruverslun í Glæsibæ. Verð aðeins 1,3 m. kr.  Matvöruverslun, bensínsala og veitingarekstur í Búðardal. Eigið hús- næði. Ársvelta er nú tæpar 200 m. kr. og hefur farið vaxandi með hverju ári. Góður hagnaður um margra ára skeið og mjög heilbrigður rekstur. Sérstaklega hentugt fyrir stóra fjölskyldu eða tvenn hjón.  Arðbært þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði með góða verkefnastöðu. Ársvelta 60 m. kr. Tilvalið til sameiningar við fyrirtæki tengd bygg- ingariðaði.  Söluturn í tengslum við bensínstöð í Grafarvogi. Mikil grillsala.  Rekstraleiga með kauprétti. Stórt samkomuhús í nágrenni Reykjavíkur með góðri aðstöðu fyrir dansleiki, veislur og fundi. Ársvelta 30 m. kr. Gott tækifæri fyrir fagmenn.  Maraþon í Kringlunni. Sportvöruverslun með þekkt merki og mikla sölu. Rekstrarhagnaður 11 m. kr. á ári.  Vitum af mörgum sérverslunum, heildverslunum og iðnfyrirtækjum í ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100—1000 m. kr.  Kringlubón. Ein þekktasta og besta bónstöð landsins. Sami eigandi í 16 ár.  Þekkt vefnaðarvöruverslun. Ársvelta 60 m. kr. Góð framlegð. Tilvalið fyr- ir „saumakonur“ með góðar hugmyndir.  Gallery bón. Lítil bónstöð í Skeifunni. Gott byrjendafyrirtæki. Auðveld kaup.  Lítið landflutningafyrirtæki með föst viðskipti um fiskflutninga. Heppileg viðbót við annað álíka.  Lítil rótgróin prentsmiðja með góð tæki og föst verkefni. Tilvalið til sam- einingar eða fyrir duglega menn sem vilja vinna sjálfstætt. Auðveld kaup.  Hárgreiðslumeistarar/-sveinar óskast til samstarfs í nýrri heilsu- og dek- urlind í Faxafeni. Gott tækifæri fyrir hæfileikafólk.  Spennandi tískuverslun í Kringlunni.  Lítil heildverslun með iðnaðarhráefni. Gagnlegur fróðleikur á heimasíðu fyrirtækjadeildar: www.husid.is . Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen), sími 533 4300, GSM 820 8658. ÚTSÖLUMARKAÐUR í versluninni hefst mánudaginn 1. mars Mikill afsláttur af vetrarvörum v/Laugalæk • sími 553 3755 Úrval af nýjum sumarvörum Utanlandsferðir í boði á næstunni: Budapest - Vínarborg 24. apríl - 1. maí. Flogið til Vínarborgar og gist þar 2 nætur, þaðan er svo ekið til Budapest og gist þar 5 nætur. Verð kr. 92.900. Innifalið í verði er flug, flugvallaskattar, gisting í tveggja manna herbergi, morgunverður, akstur milli flugvallar og gististaða, akstur milli Budapest og Vínarborgar, skoðunarferðir um Vínarborg og Budapest og íslensk fararstjórn. Að auki verða í boði skoðunarferðir meðan dvalið er í Budapest. Fararstjóri Emil Örn Krisjánsson. Berlín 19.-26. maí Flogið til Kaupmannahafnar og ekið þaðan til Berlínar. Í Berlín er gist í 6 nætur en á 7. degi er ekið aftur til Kaupmannahafnar og gist þar síðustu nóttina. Verð kr. 89.900. Innifalið í verði er flug, flugvallaskattar, gisting í tveggja manna herbergi, morgunverður, akstur milli Kaupmannahafnar og Berlínar, skoðunarferð um Berlín, skoðunarferð til Potsdam, skoðunarferð um Kaupmannahöfn og íslensk fararstjórn. Auk þess verður í boði dagsferð til Dresden. Fararstjóri Emil Örn Kristjánsson Norðurlandaferð 17.-24. júní. Flogið til Kaupmannahafnar, ekið um Svíþjóð og Noreg til Bergen. Þaðan er siglt með Norrænu þann 22. júní um Hjaltland og Færeyjar og komið til Seyðisfjarðar 24. júní. Ekið til Reykjavíkur. Verð kr. 83.700. Innifalið í verði er flug, flugvallarskattar, gisting í tveggja manna herbergjum (í fjögurra manna klefum í Norrænu) og allur akstur. Einnig er áætluð ferð í september með siglingu til Danmerkur, akstri um Danmörku og Þýskaland og flugi heim frá Frankfurt. Berlín - Dresden - Prag 1.-7. ágúst. Flogið til Berlínar og gist þar 2 nætur, þaðan er svo haldið til Dresden og gist eina nótt og svo áfram til Prag þar sem gist er 3 nætur. Verð kr. 81.900. Innifalið í verði er flug, flugvallaskattar, gisting í tveggja manna herbergi, morgunverður, akstur Berlín-Dresden-Prag, skoðunarferð um Berlín, skoðunarferð um Dresden, skoðunarferð um Prag, skoðunarferð um Terezín með hádegisverði og íslensk fararstjórn. Fararstjóri Emil Örn Kristjánsson. Beint flug til Prag 25. júlí-7. ágúst. Verð kr. 18.900. Innifalið í verði er flug og flugvallaskattar. Stangveiðiferðir til Grænlands Fjögurra og fimm daga stangveiðiferðir til Suður-Grænlands í júní, júlí og ágúst. Verð frá kr. 74.900. Borgartúni 34, sími 511 1515 www.gjtravel.is STÚDENTARÁÐ HÍ harmar ákvörðun heimspekideildar að hætta kennslu í táknmálstúlkun. „Mikil þörf er fyrir slíka kennslu þar sem aðeins örfáir táknmálstúlk- ar starfa á landinu og sár þörf er fyr- ir fleiri. Í ljósi þess að eftirspurn eft- ir túlkum hefur aukist er það samfélagsleg skylda Háskóla Ís- lands að bjóða upp á kennslu í tákn- málsfræðum. Háskóli Íslands gegnir margþættu menningarlegu og aka- demísku hlutverki. Til að skólinn geti staðið undir þeim kröfum sem til hans eru gerðar ber stjórnvöldum skylda til að tryggja traustan rekstr- argrundvöll allra deilda. Stúdentaráð skilur fyllilega þau rök sem liggja að baki þessari ákvörðun en heimspekideildin hefur átt í fjárhagserfiðleikum árum sam- an. Þrátt fyrir það gerir Stúdentaráð þá kröfu til háskólayfirvalda og stjórnvalda að ákvörðun um niður- fellingu kennslu í táknmálstúlkun verði endurskoðuð þegar í stað.“ Ákvörðun um niðurfell- ingu verði endurskoðuð Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.