Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 4
4
VÍSIR
Laugardagur 25. april 1981
íUfmt
* ■ - .
■' :■' ■-• ■
' ■ ■>■'.■■■■
■ '
• .-v-
> •' r :- " .
»««»«»!)«•
r'c/+»? »*:*'&?■
«<4 . * ‘ " *
SAMT
->- r S$nP&/á8hi •' -í ' £
GÆSA
HU
Leikfélag Reykjavíkur frumsynir leik-
ritið Barn i gardinum eftir banda-
riska höfundinn Sam Shepard i
næstu viku. Eiginlega má alls
ekki segja frá þessu leikriti.
Þaö má enginn vita á
hverju hann á von segja
þeir i Iðnó. Og þó —
kannski svona undan
og ofan af því.
Og ff rá höf undinum
' ;;,V
„Barn I garöinum” cftir Sam
Shepard veröur frumsýnt 1 Iönó þ.
30. aprll.
Stefán Baldursson er leikstjóri,
Þórunn Sigrlöur Þorgrlmsdóttir
hefur gert leikmynd. Þessir leik-
arar koma fram: Steindór Hjör-
leifsson, Margrét ólafsdóttir,
Þorsteinn Gunnarsson, Siguröur
Karlsson, Hjaiti Rögnvaldsson,
Hanna Marfa Karldsóttir og
Guömundur Pálsson.
Höfundur leikritsins situr á aft-
asta bekk I auöu leikhúsinu. Hann
er i köflóttri skyrtu og galla-
buxum og hefur slengt löppunum
upp á njesta stólbak fyrir framan
svo negld kúrekastlgvelin blasa
við framan úr salnum. Hann er á
milli þritugs og fertugs, grannur
mjósleginn I andliti, myndarleg-
ur. Mér er sagt aö hann sé annar
mest leikni leikritahöfundurinn i
Bandarikjunum (næstur á eftir
Tennessee Williams) og aö I
Evrópu sé hann álitinn amerisk
nútímaleiklist holdi klædd Mér er
lika sagt aö hann sé upprennandi
kvikmyndastjarna. Hann afþakk-
aöi aöalhlutverkiö I Urban Cow-
boy svo John Travolta fékk þaö I
staöinn. Warren Beatty bauö hon-
um annaö aöalhlutverk, sem
hann afþakkaöi lika en Jack
Nichols fékk þaö. Hann lék á móti
Ellen Burstyn I Resurrection og I
myndinni Days of Heaven. Sem
stendur er hann aö leika á móti
Sissy Spacek I mynd sem heitir
Raggedy Man.
Barn i garðinum
Leikfélag Reykjavlkur er aö
æfa leikritiö Barn I garöinum
eftir Sam Shephard. Stefán
Baldursson leikstjóri og Þórunn
Sigriöur leikmyndahöfundur sitja
i miöjum sal og fylgjast meö. Þaö
er „rennsli” eins og þaö er kall-
aö: leikritiö rennur án ihlutunar
leikstjórans. Fyrir miöju sviöi
situr ung kona á kolli og hreinsar
gulrætur ofan i skjólu. Maöur
meö báöar hendur I vösum stend-
ur yfir henni og hefur ekki augun
ai uuuuuiium a uen-ii. íviaourinn
er eitthvaö undarlegur. Til hægri
viö þau liggur gamall maöur uppf
I sófa. Hann heitir Dodge. Undar-
legi maöurinn meö báögr hendur
djúpt I vösunum heitir Tilden.
Unga konan heitir Shelly.
Sviöiö er stofa. Veggirnir eru
svartir og þaö liggur óendanlega
langur stigi upp, — upp. Sviöiö er
felustaöur. Eins og leynistaöur og
Tilden þurfti aö laumast gegnum
rifu á veggnum til aö komast
þangaö inn. Eöa var hann
kannski að koma úr öörum felu-
staö? Allt nema sviðiö er á laun —
eöa öfugt.
Tilden grefur höndunum ofan I
vasana og gengur I kring um
Shelley. Hann segir:
„Ég er fulloröinn núna”.
„Fulloröinn?”
„Ég er ekki krakki.”
„Maöur þarf ekki aö vera
krakki til aö aka.”
,,Ég ók ekki þá.”
„Hvaö geröiröu?”
„IliIIIHJU, Eig IUI Ulll dlU.
„Þú getur enn þá gert þaö.”
„Ekki núna.”
„Hvers vegna ekki?”
„Ég var aö segja þér þaö. Þú
skilur ekkert. Ef ég segöi þér svo-
litiö myndiröu ekki skilja þaö.”
„Segöir mér hvaö?”
„Segöi þér svolltiö sem er
satt.”
„Eins og hvaö?”
„Eins og barn. Eins og agnar-
litiö barn.”
„Eins og þegar þú varst HtiII?”
„Ef ég segöi þér þaö þá
myndiröu láta mig skila káp-
unni.”
„Ég skal ekki gera þaö. Ég lofa
þvl. Segöu mér þaö.”
„Ég get þaö ekki. Dodge leyfir
mér þaö ekki.”
„Hann heyrir ekki til þin. Þér
er alveg óhætt.”
— Þögn. Tildan einblinir á
Shelley. Þokar sér dálltiö nær
henni.
— Blaöamaöurinn i heimsókn
er með gæsahúö. Stefán og Þór-
unn Sigrföur eru ekki meö gæsa-
hiiö en þau hafa llka séö þetta allt
áöur. Þau eru aö hugsa um sáriö
á hausnum á Dodge. Sést þaö
nógu vel utan úr sal?
Höfundurinn
Sam Shephard er aö fylgjast
meö æfingu á eigin leikriti. Hann
lét tilleiöast aö yfirgefa sveitabæ-
inn sinn, konuna, barniö tengda-
mömmu og tengdastjúpfööur,
hestana og köttinn. Ef hann væri
ekki á æfingunni, væri hann llk-
lega á rodeo — sýningu. Hann
heföi keyrt Ford pikkuppinn meö
hestinn á pallinum á næsta rodeo.
Eöa hann heföi fariö á æfingu hjá
þorpshljómsveitinni. Hann vildi
frekar vera heima en i þessu leik-
húsi.
— „Ég nenni ekki I leikhús, ég
fei frekar á rodeo. Þaö mætti
kannski segja aö menningar-
þorsti minn sé dáldiö takmarkaö-
ur.” Svo glottir hann.