Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 15

Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 15
Laugardagur 25. auril 1981 15 ÚTLITSTEIKNARI Óskum eftir oð ráðo útlitsteiknara til starfa sem allra fyrst. Upplýsingor um storfið gefur ritstjóri VÍSIR w m 1^5 VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig ityttur fyrir flestar greinar íþrótta. Leltid upplýsinga. Magnús E. Baldvinssoo Laugsvegi 8 - Reykiavík - Simi 22804 •> blaðburðar- HRÍÍcl8M\l Í5SS3 'U-i3rÆ?- -v Fossvogshverfi III K-L og N lönd Nes III Faxaskjól Sörlaskjól Sel braut Sæbraut Stigahlið Bogahlíð Grænahlíð Leifsgata Felllll Eiríksgata Yrsufell Þorfinnsgata Unufell Leifsgata Völvufell ÚTBOÐ Sildarvinnslan h.f. Neskaupstað óskar eftir tilboðum í gerð f rystigeymslu/ hxbxi=6x20 x 48 m. útboðsgagna má vitja á Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen h.f. Ármúla 4, Reykjavík gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opn- uð mánudaginn 25. maí 1981. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. Ármúla 4, Reykjavík BH| FRÁ GRUNN- |g| SKÓLUM REYKJAVÍKUR Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1975) fer fram í skólum borgarinn- ar mánudaginn 27. og lýkur þriðjudaginn 28. aprfl n.k./ kl. 15-17 báða dagana. Það er mjög áríðandi að foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tíma eigi þau að stunda forskólanám næsta vetur. Fræðslustjóri. fKYNNING Á AÐALSKIPULAGI REYKJAVÍKUR Opnuð hefur verið að Kjarvalsstöðum sýning á tillögu að aðalskipulagi fyrir austursvæði Reykjavíkur. Sýningin verður opin til n.k. þriðjudags# kl.2 - 10 alla dagana. Laugardag og sunnudag kl.4 verður tillagan kýnnt og fyrirspurnum svarað. Boðið verður i stutta skoðunarferð um ný- byggingarsvæðin. Einnig eru til sýnis eldri skipulagsuppdrættir og dei liskipulag þeirra svæða/ sem nú eru í út- hlutun í eldri borgarhlutum. Verið velkomin. Borgarskipulag Reykjavíkur. Á vegi án gangstéttar gengur fólk vinstra megin - Á MÓTI AKANDI UMFERÐ ÉUMFERÐAR Snekkjan OPIÐ TIL KL. 3 í NÓTT Hin vinsæia hljómsveit DANSBANDIÐ skemmtir SNEKKJAN Victor Kortsnoi í opnuviðtali Olafur Ragnar Grímsson sjúkdómsgreinir stjórnarandstööuna Húsastríð og reiðir unglingar Purkur Pillnikk í hverri persónu Kvenleg reynsla og bókmenntir Árni Bergmann skrifar SUN NUDA6S BLADID

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.