Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 29

Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 29
Laugardagur 25. aprn 1981 vrsm (Smáauglysingar — simi 86611 29 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 1822J __________ Ökukennsla ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. Finnbogi G. Sigurösson, Galant 1980 simi 51868. Friðbert P. Njálsson, BMW 320 1980 simi 15606-12488. Guðbrandur Bogason, Cortina simi 76722. Guðjón Andrésson, Galant 1980 simi 18387. Gunnar Sigurðsson, Toyota Cressida 1978 simi 77686. Gylfi Sigurðsson, Honda 1980 simi 10820. Hallfriður Stefánsdóttir, Mazda 626 1979 simi 81349. Hannes Kolbeins, Toyota Crown 1980 simi 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980 slmi 27471. Helgi Sesseliusson, Mazda 323 simi 81349 Hjörtur Eliasson, Audi 100 LS 1978 simi 32903 Kristján Sigurðsson, Ford Mustang 1980 simi 24158 Magnús Helgason, Toyota Coroila 1980, bifhjólakennsla. Hef bifhjól, simi 66660. Ragnar Þorgrimsson, Mazda 929 1980 simi 33165. Sigurður Gislason, Datsun Bluebird 1980 simi 75224. Ökukennsia — endurhæfing — endurnýjun ökuréttinda. ATH! með breyttri kennslutilhög- un minni getur ökunámið orðið 25% ódýrara en almennt gerist, betra og léttara i fullkomnasta ökuskóla landsins. Okukennslan er mitt aðalstarf. Sérstaklega lip- ur kennslubill Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Uppl. I sima 83473 og 34351. Halldór Jóns- son lögg. ökukennari. Kenni á nýjan Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli.ef óskað er. Ath. aðeins greitt fyrir tekna tima. Páll Garðarsson, simi 44266._______________________ Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslu- bifreið Toyota Crown ’80 með vökva- og veltistýri. Ath. nem- endur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar, ökukenn- ari simi 45122. ÖKUKENNSLA VIÐ ÞITT HÆFI. Kenni á lipran Datsun (árg. 1981) Greiðsla aðeins fyrir tekna tima. Baldvin Ottósson, lögg. ökukenn- ari simi 36407.________________ Ökukennsia — æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg ’79. Eins og venjulega greiðii nemandi aðeins tekna tima. öku> skóli ef óskað er. ökukennslt Guðmundar G. Péturssonar, sim ar 73760 og 83825. ÖKUKENNSLA — SAAB 99 öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Ath. nemendur greiða aðeins fyrir tekna tima. Gisli M. Garðarsson, lögg. ökukennari, simar 19268 og 82705. ökukennsla-æfingatimar. Hver vill ekki læra á Ford Capri? Útvega öll gögn varðandi öku- prófið. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari simar: 30841 og 14449. Ökukennsla — æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt ’80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýir nemendur geta byrjað ■j strax og greiða aðeins tekna tima. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 25796. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Bílaviðskipti J Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsinga- deild Visis, Siðumúla 8, rit- stjórn, Siðumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakk- holti 2-4, einnig'bæklingurinn „Hvernig kaupir maður not- aðan bil?” Volga árg. ’73 til sölu, þarfnast smáviðgerðar. Verðhugmynd kr. 4-5 þús. Uppl. I sima 53188. Fiat 127 árg. ’74 til sölu i góðu standi skoð- aður ’81, verð kr. 13 þús., stað- greiðsluverð kr. 11 þús. Uppl. i sima 51269. Vil kaupa jeppakerru. Þarf að vera i góðu ástandi og lipur. Uppl. i sima 26808 Til sölu Austin Clubman árg. ’76 Uppl. i sima 75108 e.kl. 3. BMW 1800 árg. ’66 til sölu. Skoðaður ’81. Uppl. i sima 15443. Cortina ’72 — Varastykki. Til sölu varastykki i Cortina ’72. Uppl. i síma 32101. VW Golf Gullfallegur dekurbill til solu. Útvarps og transistorkveikja. Vetrar og sumardekk. Litur gul- orange. Ekinn 53000 km. Til sýnis að Sigtúni 1, eftir hádegi simi 14444. Mazda 929 sölu. • Gulsanseraður, silslistar. Ekinn aðeins 8.500 km. Uppl. I sima 43559 eftir kl. 19. Fiat 127 árg. ’72 til sölu, gangfær og ekinn 65 þús. km. Tilboð óskast. Uppl. i sima 77234. Til sölu rússajeppi frambyggður árg. ’68 i ágætu lagi. Diselvél og stór raf- geymir getur fylgt. Uppl. i sima 45448 e.h. Skodi til sölu árg. ’77 ekinn 48 þús. km Selst ódýrt Uppl. i sima 24745. Dodge Charger árg. ’74 til sölu. Toppbill, 8 cyl, sjálfskiptur. Til sýnis og sölu i Bilabankanum, Borgartúni 29. Cortina 1600 árg. ’76 til sölu. Góður bill. Uppl. I sima 16558. Bifreiðaseljendur athugið. Nú vantar á skrá ýmsar gerðir bifreiða, bæði vinsælar og minna vinsælar. Einnig er mikil eftir- spurn eftir bilum á mánaðar- greiðslum. Hringið og látið okkur skrá bifreiðina, það eiga allir leið hjá okkur. Bilasala Garðars, Borgartúni l.simar 18085 og 19615. Til sölu varahlutir i: Volvo 144 ’68 Bronco ’66 Mini ’76 Toyota Carina ’72 Land Rover ’66 Austin Allegro ’77 Cortina ’67-’74 Escort ’73 VW 1300 og 1302 ’73 Citroen GS og DS ’72 Vauxhall Viva ’73 Fiat 600, 124, 125, 127, 128, 131, ’70-’75 Chrysler 160 GT og 180 ’72 Volvo Amazon og Kryppa ’66 Sunbeam Arrow 1250, 500 ’72 Moskvitch ’74 Wiilys ’46 ofl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Staögreiðsla. Bilvirkinn, Siöumúla 29, simi 35553. Til sölu Chevrolet Nova árg. ’70, 8 cyl, 307 cub, 3ja gira skipting. Upptekin vél og skipting fyrir ári siöan. Uppl. i sima 93-7619 e.kl. 19. Cortina árg. ’71 til sölu, ryðlaus og góður bill. Uppl. i síma 83945. Datsun 100 A árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 42902. Daihatsu árg. ’79 til sölu, grár, ekinn 17 þús. km. Mjög vel með farinn. Uppl. i sima 27121. Jeep Cherokee árg. 1974 igóðu standi til sölu, upphækkað- ur, nýjir demparar ofl. ofl. Breið dekk og felgur. Verð 59 þús. Ath. bfl upp I. Uppl. i sima 75030 fyrir kl.6 54294 eftir kl.6,30. fólksbill árg. 1979 er til sölu. Ekinn tæplega 22 þús. km. Sum- ar- og vetrardekk, öll á felgum. Gott verð. Uppl. i sima 39541. Til sölu Opel Record árg. ’7l I mjög góöu lagi. Uppl. i sima 17758 e.kl. 2. Til sölu VW árg. ’71, skiptivél ekin 8 þús. km. boddý þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 93-1784 á kvöldin. Austin Allegro árg. ’77 til sölu, dökkrauður, 4ra dyra, 5 gira, framhjóladrifinn, höfuðpúðar og Utvarp. Uppl. i sima 73797. Til sölu Fiat 124 árg. ’73, sem þarfnast lagfæringar, mjög hag- stætt verð. Uppl. i sima 83945. Óska eftir að kaupa Ford Fiesta, helstárg. ’79. Uppl. i síma 41610 e.kl.16. Höfum Urval notaðara varahluta i: Volvo 142 ’71 Volvo 144 ’69 Saab 99 ’71 og 74 Bronco ’66 og ’72 Land Rover ’71 Mazda 323 ’79 Mazda 818 ’73 Mazda 616 ’74 Toyota M I,L ’72 Toyota Corolla ’72 Skoda Amigo ’78 Skoda Pardus ’77 Dasun 1200 ’72 Citroen GS ’74 Taunus 17 M ’70 Cortina ’73 Lancer ’75 Ch. Vega ’74 Hornet ’74 Volga ’74 Willys ’55 A-Alegro ’74 M-Marina ’74 Sunbeam ’74 M-Benz ’70 D Mini ’74 Fiat 125 ’74 ’Fiat 128 ’74 Fiat 127 ’74 VW ’74 ofl. o.fl. Allt inni, þjöppum allt og gufuþvegið. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. — 97, laugardaga frá Kl. 10-4. Sendum um allt land. Hedd hf. Skemmuvegi 20 Kópavogi simar 77551 og 78030 Reynið viðskiptin. Vil kaupa Lödu 1500 eða 1600, árg. ’79-’80. Aðeins litiö ekinn og fallegur bill kemur til greina. Uppl. i sima 45503. Bílskúr óskast til leigu ica. hálfan mánuð. Má vera upp- hitaöur, en þaö er samt ekki skil- yrði. Uppl. i sima 32069 e.kl.19 Ilúsbyggjendur Til sölu Cortina ’70 1600 cc. 4ra dvra, gott kram mikið upp- gert, dráttarkrókur. Vetrar -I- sumardekk. Uppl. i sima 82298 milli kl.5 og 8. Bílabjörgun — varahlutir. Til sölu notaðir varahlutir i eftir- taldar bifreiðar: Morris Marina, Benz árg. ’70, Citroen, Plymoth, Malibu, Valiant, Rambler, Volvo 144, Opel, Chrysler, VW 1302 Fiat, Taunus, Sunbeam, Daf, Cortina, Peugeot, o.fl. bilar. Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að flytja bila. Opið frá kl. 10-18, lokað á sunnudögum. Uppl. I sima 81442, Rauðahvammi v/Rauðarvatn. Ford Escort árg. ’76 til sölu ekinn 65 þús. km. Uppl. I sima 77544 e.kl.18. Bilapartasalan Höfðatúni 10: Höfum notaða varahluti í flestar geröir bila t.d.: Peugeot 204 ’71 Fiat 125 P ’73 Fiat 128 Rally árg. ’74 Fiat 128 Rally, árg. ’74 Cortina ’67 - ’74 Austin Mini ’75 Opel Kadett ’68 Skoda 110 LAS ’75 Skoda Pardus ’75 Benz 220 ’69 Land Rover ’67 Dodge Dart ’71 Fiat 127 ’73 Fiat 132 ’73 VW Valiant ’70 Austin Gipsy ’66 Toyota Mark II ’72 Chevrolet Chevelle ’68 Volga ’72 Morris Marina ’73 BMW ’67 Citroen DS ’73 Höfum einnig úrval af kerruefn- um. Opiö virka daga frá kl. 9 til 7 laugardaga kl. 10 til 3. Opið i há- deginu. Sendum um land allt. Bflapartasalan Höfðatúni 10, sim- ar 11397 og 11740. Vorum að fá þennan stórglæsi- lega Audi 100 LS árg. ’77 á sölu, ekinn aðeins 44 þús. km. Skipti möguleg á ódýrari. Höfum ennfremur til sölu: Simca 1100 ’77 Rússajeppi ’71 Lada 1500 ’77 Mazda 323 ’77 ’78 ’79 ’80’ 81 Mazda 626 ’79 ’80 Benz ’74-’79 Datsun diesel ’77 ’79 Datsun Cherry ’80 Volvo 244 ’78 Bronco ’66 ’74 Willys ’53 ’63 ’73 Plymouth Volare ’77 ’78 Datsun 1500 pick-up ’77 ARO 4x4 pick-up ’79 Citroen GS Palace ’77 Buick Skylark ’77 Galant 1600 ’79 Vegna mikillarsölu vantar okkur nú þegar bfla i sýningarsal og á sýningarsvæði okkar. Sé billinn á staðnum selst hann strax. Bflasala Alla Rúts Hyrjarhöfða 2, simi 81666. Chevrolet Chevette 1979 til sölu. Litill ameriskur með 4 strokka vél. Beinskiptur, 5 dyra, útvarp. Ekinn aðeins 16.000 km. Mjög gott | útlit og ástand. Kjörið tækifæri til að eignast sparneytinn amerisk- an bfl. Verð kr. 70.000. Simi 2 03 84. Peugeoet 304 special árg. ’74 til sölu. Gulur að lit. Verð 20.000 Staðgreiöslu af- sláttur. Simi 34303. Mazda 818 coupé de Luxe árg. ’78 til sölu. Ekinn 47 þús. km. Mjög fallegur bill. Verð 57 þús. kr. Uppl. i sima 52567 e.kl. 2i dag og allan sunnudaginn. Lada 1600 ’78 Góð kjör og greiðsluskilmálar. Uppl. I sima 52533 og 51070. Til sölu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.