Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 28

Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 28
M ______________ VÍSIR (Smáauglýsingar — sími 86611 Fyrir ungbörn Til sölu vandaður barnabllstóll (kr. 250) hdr barnastóll (kr. 250) hvitt barnarímlarUm (kr. 350) 3 eldhUsstólarUrstáli (kr. 150 stk.) og svefnbekkur (kr. 150). Uppl. I sima 73768 eða 27736. Til sölu kerruvagn (Streng), með inn- kaupagrind, verð 1700 kr., telpu- reiðhjól fyrir 7-10 ára, verð 700 kr. Myndsegulband (Philips), með 14 spólum. Uppl. i sima 72032. _______---------------- [ Barnaggsla Vesturbær. Tek að mér börn i gæslu. Simi 13702. í Tölvur ) Vantar konu til að passa 4ra ára dreng fyrir hádegi frá 1. mai, i nágrenni við Nökkvavog. Uppl. i sima 31843. FX-310 Býöur upp á: Aigebra og 50 visindalegir mögu- leikar. Slekkur á sjálfri sér og minnið þurrkast ekki Ut. Tvær rafhlöður sem endast i 1000 tima notkun. Almenn brot og brotabrot. Aðeins 7 mm þykkt i veski. 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón- usta. Verð kr. 487. Casio-umboöiö Bankastræti 8 Simi 27510. ff t' Fasteignir Vogar — Vatnslcysuströnd. 4ra herb. ibUð i tvibýlishUsi til sölu. Útborgun aðeins 200 þUs. Simi 92-6507. JÉL Sumarbústaðir SumarbUstaður á afskekktum staö við Þingvallavatn i skiptum fyrir bUstað vestan við vatnið, sem hægt er að aka að. BUstaðurinn er 45 ferbm. v/tvö- földu gleri og álklæddur, báta- skýli fylgir. Landið er ca. 3 þUs. ferm. með miklum fullvöxnum trjágrdðri. Uppl. I sima 31576. Sum arbUstaðalönd á fallegum stað i nágrenni Reykjavikur til sölu. Lysthafend- ur leggi inn nafn og simanUmer á augl. deild Visis merkt: „Sumar- bUstaðalönd”. M02— Hreingerningar Tökum að okkur hreingerningar á IbUðum, stigagöngum og stofn- unum. Tökum einnig að okkur hreingerningar utan borgarinnar og einnig gölfhreinsun. Þorsteinn, simi 28997 og 20498. Hreingerningastööin Hólmbræður býöur yður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl til teppa- hreinsunar.'Uppl. I sima 19017 og 77992 Ólafur Hólm. Gólfteppahreinsun — hreingern- ingar Hreinsum teppi og húsgögn i i- bUðum og stofnunum með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullar- teppi. ATH. að við sem höfum reynsluna teljum núna þegar vor- ar, rétta timann að hreinsa stiga- gangana. Erna og Þorsteinn, Simi 20888. Sogafl sf. hreingerningar Teppahreinsun og hreingerningar á IbUðum, stigagöngum og stofn- unum. Einnig teppahreinsun með nýrri djUphreinsivél, sem hreins- ar ótrúlega vel, mikið óhrein teppi. Vant og vandvirkt fólk. Uppi. i sima 53978. Siminn er 32118. Gerum hreinar Ibúðir, stiga- ganga, fyrirtæki og stofnanir. Við erum bestu hreingerningamenn tslands. Höfum auglýst I VIsi i 28 ár. Björgvin Hólm. (Kennsla Batiknámskeiö Batiknámskeið byrjar aftur 4. mai. Uppl. i sima 12619. ____ Dýrahald________________, Nokkrir fallegir hvolpar til sölu. Seljast ódýrt. Uppl. i sima 81563. Hestamenn Reiðhestar til sölu. Uppl. að Amarstöðum simi 99-1030 og 99- 1031. ÍEinkamál W ) Halló stúlkur Er þritugur og óska eftir f jörug- um leikfélaga. Mega vera tvær. Tilboð merkt „Fantasy” sendist augld. Visis SiðumUla 8. Vill drengilegur maður leigja konu á besta aldri ibúð, strax eða frá 1. júni. Reglusemi og góöri umgengni heitið. örugg- ar greiðslur. HUshjálp ef óskaö er. Vinsamlegast leggið tilboð inn á augl. deild Visis merkt 1981. Þjónusta JaSt Pipulagnir. Viðhald og viögerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hita- kerfi og lækkum hitakostnað. Er- um pipulagningarmenn. Simar 86316 og 32607. Geymið auglýsing- una. HÚSDÝRA- ÁBURÐUR Við ______ hagstæðu verði og önnumst dre ingu hans ef óskað er. Garöaprýöi simi 71386. Tökum að okkur girðingarvinnu alls konar, allt þaulvanir menn. Gerum til- boð ef óskaö er. Uppl. I sima 99-- 6861. Hlifiö lakki bilsins. Selogfesti silsalista (stállisía), á allar gerðir bifreiða. Tangar- höfða 7, simi 84125. Dyrasimaþjónusta. önnumst uppsetningar og viðhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. I sima 39118. Vantar þig sólbekki? Sendum um land allt. Simar 43683 - 45073. Múrverk-flisalagnir-steypur. Tökum að okkur múrverk, flisa- lagnir, viögerðir, steypur, ný- byggingar. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i Urvali. Innbú, hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Húsdýraáburður Garðeigendur athugiö: að nU er rétti timinn til að panta og fá hUs- dýraáburðinn. Sanngjarnt verð. Geritilboö ef óskaðer. Guðmund- ur simi 37047. Höfum jafnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, bor- vélar, hjólslagir, vibratora, slipi- rokka, steypuhrærivélar, raf- suöuvélar, juðara, jarðvegs- þjöppur o.fl. Vélaleigan Lang- holtsvegi 19, Eyjólfur Gunnars- son, simi 39150. Heimasimi 75836. Traktorsgrafa til leigu I stærri og smærri verk. Uppl. I sima 34846. Jónas Guömundsson. Dyrasimaþjónusta. Viðhald-nýlagnir. Einnig önnur raflagnavinna. Simi 74196. Lögg.rafv.meistari. Laugardagur 25. april 1981 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. T8 ‘1 -22 J Efnalaugar 1 Efnalaugin Hjálp, Bergstaðastræti 28a. Simi 11755. Fljót og góð þjónusta. íX Safnarinn Frimerkjaskipti. Ungur norskur frimerkjasafnari óskar aö komast I samband við is- lenzka frimerkjasafnara til þess aö skiptast á frímerkjum viö þá. Er meö nýrri norsk og erlend fri- merki og óskar eftir að fá Islenzk merki án tiilits til aldurs þeirra. Jan Ivar Rödland, Vestlivegen 23, N-5260 INDRE ARNA, Norge. ------------ \ Atvinnaiboói Vantar vanan strák i sveit 13-16 ára gamlan. Simi 77745. Hrafnista — Reykjavik StarfsstUlkuróskast til afleysinga i sumar. Uppl. hjá brytanum i sima 35133 eða 43008 á kvöldin. Hafnarfjörður. Karlar og konur óskast til starfa við frystingu og fiskverkun. Sjólastöðin hf„ óseyrarbraut 5-7, Hafnarfirði, simi 52727. Sölufélag A-Húnvetninga Blöndu- ósi, óskar að ráða vélstjóra til starfa viö frystihús félagsins. Æskilegt er að viðkomandi hafi vélstjóra- menntun eða aðra sambærilega menntun. Upplýsingar um starfið gefnar á skrifstofunni I sima 95- 4200. Umsóknarfrestur er til 7. mai 1981. Sölufélag A-Húnvetninga, Blönduósi. Vanur háseti óskast á 150 lesta netabát, sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. i simum 99-3395 og 99-3364. Slmasölufólk óskast til starfa strax. Starfið býður upp á góöa tekjumöguleika fyrir duglegt og áhugasamt fólk. Föst iaun og bónus. Starfið fer fram á kvöldin. Tilboð sendist með upplýsingum um aldur og fyrri störf á auglýs- ingadeild VIsis merkt „Sima- sala” sem fyrst. Atvinna óskast Ræsting. Ung kona óskar eftir starfi við ræstingar. Hefur meðmæli ef ósk- að er. Uppl. i sima 72661. Húsn«ói óskast Húsaleigusamningur ókeypis. Þeir sem auglýsa I hús- næðisauglýsingum VIsis fá eyðublöö fyrir húsa- leigusamningana hjá auglýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyllinguog allt á hreinu. Vlsir, auglýsingadeild. Síðumúla 8, simi 86611. Mjög róleg og reglusöm f jölskylda óskar eftir 3ja—4ra herb. ibúð til leigu frá 1. júni. Fyrirframgreiösla ef óskað er. Uppl. i sima 45829. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. IbUð. Má þarfnast viðgerðar eða innréttingar. Uppl. I sima 14819. Ungan tillitssaman mann vantar 2—3 herb. ibúð strax. Reglusemi og öruggum mánaðargreiöslum heitið. Simi 77692. Tveir bræður, háskólastúdentar óska eftir 2ja- 3ja herb. ibúð, gjarnan i Hafnar- firði. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 53385. Systkyni óska eftir 4-5 herb. ibúð á leigu frá 1. júni n.k. helst i vesturbænum, þó ekki skilyrði. Einhver fyrir- framgreiðsla möguleg. Heitum fyllstu reglusemi og hreinlegri umgengni. Þeir sem vilja sinna þessu vinsamlegast hringið i sima 22533 i kvöldog næstu kvöld. Hjálp Fullorðin hjón vantar ibúð. Hringið i sima 39789 e.kl. 20. Óska eftir að taka á leigu 3ja-5 herbergja ibdð sem fyrst. Helst i Hólahverfi i Breiðholti. Uppl. I sima 83945. Kona á miðjum aldri óskar eftir notalegri ibúð helst I Kópavogi eða Hafnarfirði gegn smávegis húshjálp. Uppl. i sima 41865 frá kl. 18 til 20 næstu daga. 3ja-4ra herbergja ibúð eða raðhús óskast á leigu sem fyrst. Helst i Arbæjarhverfi, Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 78149. Vil taka á leigu 4ra herbergja ibúð i Hafnarfirði eða Garðabæ. Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 53310. Einstæð móðir með barn á þriöja ári óskar eftir ibúð i Keflavik eða nágrenni. Uppl. i sima 92-2487. 4ra—5 herb. ibúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 71758. óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. ibúð i Kópavogi eða Reykjavik fyrir 15. mai. Erum tvö i heimili. Reglusemi og skil- visar mánaðargreiðslur. Vinsam- lega hringið i sima 84842. Litil Ibúð óskast I Arbæjarhverfi. Einar Ólafsson, simi 74048. tbúð, 2ja-3ja hcrbergja óskast, helst miðsvæðis i borginni. Allar nánari uppl. i sima 45169. Reglusöm barnlaus hjón: Vantar 2ja til 3ja herb. ibúð i Reykjavik frá 1. jUni n.k. Einhver fyrirframgreiðsla og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. allan daginn i sima 82020 og 31979 á kvöldin. Kennarióskar eftir 4ra herb. ibúð á leigu, helst I Breiðholti frá 1. júni n.k. I ca. 8 mánuði. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Hringiö I sima 76563 e.kl.19 á kvöldin. Fámenn fjölskylda óskar eftir 2-3 herb. ibúö til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. Vin- samlegast hringið i sima 20265 milli kl.18 og 20 á kvöldin. 3ja-4ra herberg Ibúð óskast á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 14659. 3-4 herb. Ibúö óskast til leigu. Tvennt fullorðið i heimili. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Simi 25712. 3ja-4ra herbergja Ibúð óskast. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 20629 e.kl.19. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu, sem fyrst. Góð fyrir- framgreiðsla. Uppl. I sima 77721 Kenni á Toyota Crown árg. ’80 með vökva- og veltistýri. Otvega öll prófgögn. Auk öku- kennslunnar aöstoöa ég þá sem af einhverjum ástæöum hafa misst ökurettindi sin að öölast þau að nýju. Geir P. Þormar ökukenn- ari. Simar 19896 og 40555.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.