Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 25
Laugardagur 25. april 1981
25
vtsm
t dag kl. 3 mun Garöaleikhiisið sýna Galdraland eftir Baldur Georgs I
Kopavogsleikhúsinu. Hér á myndinni eru þeir Skraili (Aöalsteinn
Bergdal) og Tralli (Magnús ólafsson) aö plata hvor annan.
A sföari árum hefur kerfisbundin
jazzkennsla i siauknum mæli
skapaö sér sess i æöri tónmennta-
stofnunum hins siömenntaöa
heims. Þannig hefur jazztónlist
veriö skipað á bekk meö sigildri
tónlist og nauðsyn menntunar-
framboös á þessu sviöi endanlega
viöurkennt. Þessi nauðsyn kemur
nú skýrast fram i miklum eld-
mdði nemenda tónlistarskóla
F.l.H. ogþeim góða anda sem þar
rikir.
Tónlistarskdli F.l.H. hóf starf-
semi sina þann 6. október s.l. i
vetur stunduðu rúmlega 100 nem-
endur nám I skólanum þar af um
60 I almennri deild en 40 i jazz-
deild. Fulloröinsfræðslunámskeiö
var haldið fyrir áramót og stóö
það i 9 vikur. A námskeiöinu leið-
beindu 4 kennarar en nemendur
voru 13 talsins.
Alls leiðbeindui almennri deild og
jazzdeild 17 kennarar. 1 kjölfar
tónleikanna fylgja vorpróf, en
skdlinn tekur aftur til starfa
mánudaginn 14. september næst-
komandi.
Samkdr Trésmiöafélags Reykja-
vikur heldur sina árlegu tónleika
laugardaginn 25. april kl.14 i Fé-
lagsstofnun stúdenta viö Hring-
braut. Stjórnandi kórsins er ung-
ur tónlistarmaður, Guðmundur
Óli Gunnarsson. Gestur kórsins
aö þessu sinni veröur Arneskór-
inn.
Buxtehude-tónleikar i Háteigs-
kirkju
Sunnudaginn 26. april, kl.5 siö-
degis veröa tónleikar I Háteigs-
kirkju.
Viðfangsefnin eru eingöngu eftir
Ditrich Buxtehude. Hann var einn
af kennurum J.S. Bach og jafn-
framt einn mesti orgelsnillingur
samtiðar sinnar.
Flytjendur eru Hubert Selow,
kontratenor, sem syngur kantöt-
una, Jubilate Deo. Sesselja ósk-
arsdóttir leikur undir á cello.
Orthulf Prunner leikur á orgel
Samkdr Trésmíðafélags Reykjavíkur.
armanna fyrsti tónlistarskólinn
hér á landi, sem auk almennrar
tónlistarfræðslu starfrækir jazz-
braut innan veggja skólans en þar
er boðið uppá kerfisbundið nám i
jazztónlist. Fyrri hluti tónleik-
anna er helgaöur almennu deild
skólans og koma þar fram nem-
endurýmistieinleik eða samleik.
A siðari hluta tónleikanna munu
sex jazzhljómsveitir sem kennar-
ar skólans hafa æft, leika þekkt
jazzlög. Einnig mun hljómsveit
úr skdlanum leika nokkrar út-
setningar sem nemendur skólans
hafa gert.
Háteigskirkju praeludiur og fúg-
ur eftir D. Buxtehude.
Myndlist
Listasafn ASI, Grensásvegi: Sýn-
ing Textilfélagsins
Norræna húsið: Blaðaljósmynd-
arar sýna fréttamyndir og aðrar
myndir. Opið frá kl.14.
Stúdentakjallarinn: Ingibjörg V.
Friðbjörnsdóttir sýnir vatnslita
og olíumyndir.
Kjarvalsstaði r: 47 konur frá
Norðurlöndunum sýna teikningar
og oliumyndir. Eirikur Smith
opnar sýningu i dag.
Suðurgata 7: Danskur hópur,
Kanal 2, sýnir verk með bland-
aðri tækni.
Mokka: Landslagsmyndir eftir
Mariu Hjaltadóttur
Nýlistasafniö: Birgir Andrésson
sýnir. Opið 14-19.
Ferdaiög
1. kl. 10 Botnssúlur (1086 m)
Fararstjóri: Torfi Hjaltason
2. kl. 10 Skiðaganga — Kjölur i
Botnsdal Fararstjóri: Þorsteinn
Bjarnar
3. kl. 13 Gönguferð um Brynjudal
yfir Hrisháls i Botnsdal. Farar-
stjóri: Sigurður Kristinsson Verð
kr. 70-. Farið frá Umferðamiö-
stöðinni austanmegin.
Fcröafélag tslands
Um helgina opnar Edda Jónsdóttir litla sýningu f Gallerí Langbrók
við Amtmannsstig i Reykjavfk. Sýningin samanstendur af collage
myndum og klipptri og fléttaöri graffk.
Edda stundaöi nám viö báöa Myndlistaskólana I Reykjavfk og Ríkis-
akademfuna i Amsterdam, hún hefur haldiö tvær einkasýningar og
tekiö þátt i fjöilmörgum sýningum vföa um heim.
Sýningin veröur opin virka daga frá kl. 12—18 og um helgar frá kl.
14—18. Sýningunni lýkur 11. maf.
(Bílamarkaóur VÍSIS — simi 86611
H!1
Ch. Monte Carlo.............’79 140.000
AudiGL 5E...................'77 75.000
Ch.Malibu station ..........’79 120.000
Ch. Malibu Sedan............’79 105.000
Buick Skvlark Coupé.........’78 95.000
Oldsm. Delta Roval D........'78 100.000
Mazda 929 L .................’80 98.000
Ch. Citation 6 cyl. sjálfsk.’80 142.000
Ch. Chition 4d, 4 cyl. sjálfsk... ’80 119.000
Ch. Malibu Landau 2d........’78 95.000
Toyota Oressida GL 5 gfra .... ’80 113.000
Ch. Pick-up V-8 4x4.......... ’79 135.000
Peugeot504 st. 7 manna......’78 89.000
Saab 96.....................’74 35.000
Ch. Malibu Classic '79 110.000
Ch. Blazer V-8 sjálfsk...... ’78 150.000
Ch. Capri Classic............’77 115.000
M. Benz 300sjálfsk. vökvast.D.’77 110.000
Opel Record 4d L............’77 65.000
Scout II beinsk. vökvast....’74 48.000
OpclDelvan .................'77 17.000
AudilOOLS...................’77 65.000
Land Rover diesel...........'76 60.000
Ch.lmpala....................’78 90.000
Daihatsu Charmant........... ’79 66.000
Mazda 121 ..................’77 64.000
Lada 1600 ..................’78 39.000
Lada Sport..................'79 80.000
Ch. Chevi Van lengri........’74 45.000
Mazda 626 1600 4d...........'80 79.000
Saab 99 GL..................’79 88.000
Opel Kadett................. ’76 30.000
Daihatsu Charade............’79 55.000
Mazda 929 station............'77 59.000
OpclCaravan.................'77 55.000
Ch. Nova sjálfsk............’77 65.000
Fiat 127....................'80 52.000
Ch. Citation beinsk.........’80 120.000
Mazda929 ....................38.000
Datsun diesel...............’73 35.000
Ch. Nova sjálfsk............’78 73.000
Ch.Chevette.................’79 70.000
VauxhallViva De Luxe........’74 20.000
Datsun diesel 220 C.........’77 70.000
Mazda 626 4d................’79 69.000
Plymouth Volare 2d.6cyl ....'77 80.000
Scout IIV-8 sjálfsk.........’n 90.000
GMC Astro 95 yfirb..........’74 260.000
Ch. Vega....................’75 35.000
Ch. Chevi Van m. gluggum... ’74 60.000
Bronco beinsk. 6cyl.........’74 50.000
Samband
Véladeild
3*900
Egill VHhjá/msson hf. Sími
Davíð Sigurðsson hf. 77200
Jeep Cherokee “S” 4-Door
Eagel 4x4 1980 160.000
Toyota Corolla hard
top 1980 88.000
Honda Accord 1978 90.000
Toyota Cressida 1980 90.000
Fiat 127 Top 1980 65.000
Fiat 127 CL 1980 58.000
Citroen CX 2400 Pal-
ace 1978 95.000
Allegro Special 1979 48.000
Concord DL Autom. 1978 85.000
Concord DL station 1978 85.000
Datsun 120 AF 1978 48.000
Fiat 127 CL3d 1978 40.000
Datsun 180 B station 1978 57.000
Fiat 128 station 1978 40.000
Fiat 125 Pstation 1980 48.000
Fiat 125 Pstation 1978 30.000
Lancer 1977 37.000
Wagoneer 1974 50.000
Dodge Dart 1975 57.000
Audi 100 LS 1974 40.000
Ford Bronco 1972 38.000
Fiat 126 1975 12.000
ATHUGIÐ:
Öpið laugardaga kl. 1-5
Sýningarsalurinn
Smiðjuvegi 4 — Kópavogi
Siaukin sa/a sannar
öryggi þjónustunnar
Buick Skylark '80, ekinn 5 þús. km.
Subaru 4x4 '80
Ch. Ma libu '79 4ra dyra, ekinn 5 þús. km
Ch. Ma libú 78, 4ra dyra, ski pti á ódýrari koma
til greina.
Citroen GS Pallas 79,. Mjög vel með farinn.
Galant 1600 árg. '80 ekinn 9 þtis. km.
Passat 78 4ra dyra. Bíll í algjörum sérflokki.
Volvo 244, 78 Sjálfskiptur. Skipti.
Cortina 79 4 dyra ekinn 5 þús km.
Volvo244 77 ekinn 23 þús. Takið vel eftir.
Lancer '80, ekinn 14. þús. km
Honda Civic 79 ekinn 18 þús. km.
Ch. Nova 78 ekinn 24. þús. km. 6 cyl. sjálf-
skiptur.
AM C Hornet station 76 m. öllu ekinn 51 þús.
Audi 80 GLS 79 Mjög fallegur bíll.
W>agoneer 79 8 cyl., sjálfskiptur, ekinn 25
þús. km.
Ch. Malibu station '80, ekinn 800 km.
Datsun diesel 79. Góður bíll.
Mazda 626 2d. 79 sjálfskiptur
Mustang 72 8 cyl.
Mazda 1300 75, ekinn 48 þús. km. Bíll í sér-
f lokki.
Lada station '80. Skipti möguleg á ódýrari.
'<s^ bilasala
GUOMUNDAR
Bergþórugötu 3 — Reykjavík
Simar 19032 — 20070
I NY DILASALA I
I 8B I
BILASALAN BLIK s/f
SÍÐUMÚLA 3-5-105 RE.YKJAVÍK
X SÍMI: 86477