Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 30

Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 30
30______________________VÍSIR (Smáauglýsingar — sími 86611 Laugardagur 25. april 1981 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. ld-22 3 [Bílaviðskipti Tii sölu varahlutir i Bronco ’76 Chevrolet Malibu Classic ’79 Saab 96 ’74 Passat ’74 Cortina 1,6 ’77 Ch. Impala ’75 Datsun 180 B ’78 Datsun 220 disel ’72 Datsun 160 J ’77 Mazda 818 ’73 Mazda 1300 ’73 Datsun 1200 ’73 Skoda Pardus ’76 Pontiac Bonnewille ’70 Simca 1100 GLS ’75 Pontiac Firebird ’70 Toyota Mark II ’72 og ’73 Audi 100 LS '75 Datsun 100 ’72 Mini ’73 Citroen GS ’74 VW 1300 ’72 Escort ’71 Uppl. i sima 78540, Smiöjuvegur 42. Opiö frá kl. 10-7 og laugardaga ki. 10-4. Kaupum nýlega blla til niöurrifs. Land Rover árg. ’73. til sölu Land Rover diesel árg. ’73 mjog góður og litið ekinn diese'l bíll. Skoðaður ’81 engin skipti möguleg. Uppl. i sima 39637 á kvöldin. Datsun 120 A árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 16558. VW 1300 árg. '72 til sölu, ekinn 92 þús. km. Uppl. i sima 76962 e. kl. 20 á kvöidin. Saab árg. ’69 til sölu. Göður bill á góðu verði. Uppl. I sima 26817. Til sölu Audi 80 LS árg. 1977. Lipur, vandaður, spar- neytinn blll. Uppl. I sima 30184. Tii sölu Mazda 818 árg. ’75. Boddý skemmt eftir árekstur. Uppl. milli kl. 2 og 6 að Hábæ 35 og I sima 71023. Óska eftir að kaupa Volvo eða amerlskan bll, árg. ’75 eða yngri. Otborgun 30 þús. með 3 þús. kr. mánaðargreiðslum. Simi 28516. Til sölu Honda SS 50 árg. ’79 Litur vel út. Lltið notuð. Uppl. I sima 78207 e. kl. 5. óska eftir að kaupa bílá mánaðargreiðslum. 5 þús. á mánuði. Má þarfnast lagfær- ingar. Alltkemur til greina. Uppl. i slma 77054. Tii sölu Mazda 616 árg. 72. Skemmdur eftir árekst- ur. Selst jafnvel i varahluti ef óskað er. Uppl. I sima 81917 e.kl. 6. Til sölu Ford Escort árg. ’73, skoðaður ’81 I góðu lagi. Uppl. I si'ma 78251. Til sölu Toyota Mark II árg. '72 GM 350 blokk og sveifar- ás. Uppl. i sima 54129. Land Rover árg. ’73 Til sölu Land Rover diesel árg. 73, mjög góður og litið ekinn diesel bi'll. Skoðaður ’81 engin skiptimöguleg. Uppl. i sima 39637 á kvöldin. Vörubilar Tilboð óskast i 6 tonna Bedford diesel árg. ’61. Orbræddur á einni legu, en að öðru leyti I góðu lagi. Pallur og sturtur I góðu lagi. Uppl. i sima 99-1159. Til sölu Volvo M 1023, árg. ’80, ekinn 30þús. km. Krani og skófla geta fylgt. Uppl. i sima 95-5541 e. kl. 20. Bíla og vélasalan As auglýstir Miðstöð vinnuvéia og vörublla- viöskipta er hjá okkur. Hvergi meira úrval á einum stað. Commer árg. ’73 góður bill I góöu lagi. Upplagður i sveitina eða fyrir smærri útgerð. Gott verð,bila- og vélasalan As, Höfðatúni 2 simi 24860. 6 hjóla bilar: Scania 85s áre. ’72 framb. Scania 1105 árg. ’71 m/krana Scania 76 árg. ’69 m/krana Scania 66árg. ’68m/krana Volvo N7 árg. ’77 og ’80 Volvo F86 árg. ’71, ’72 og ’74 VolvoF85sárg. ’78 M. Benz 1513 árg. ’68, ’70 og ’72 M. Benz 1418 árg. ’66, ’67 og ’68 M. Benz 1413 árg. ’67 m/krana MAN 9186árg. ’69framb. MAN 15200 árg. ’74 Commer árg. ’73 f Þjónustuauglysingar J Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrva) af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 696.- Greiðsluskilmálar Trésmiðja Þorvaldar O/afssonar hf. Ijðavöllum 6 — Keflavik — Sími: 92-3320 V" v TraktorsgrafQ Til leigu í minni eðo stærri verk. Góð vél og vonur moður. Uppl. í símo 72540 > ER STIFLAÐ? Niðurföll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. / Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3já mánaða ábyrgð. SKJAR/NN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- simi 21940. Smiðum eldhúsinnrétt- ingar og skápa. Breytum og lagfærum eldri innréttingar. Tökum að okkur við- gerðir og breytingar á húsum. » Uppl. i sima 24613. Ásgeir Halldórsson < SLOTTSL/STEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83618 o-------------—< Baðskápar úr furu og hurðasmiði Handofnar tágahurðir og hurðir úr massívri furu. Sérsmíði á skapahurðum. Möguleiki á mörgum viðarlitum. Húsgagnaverkstæði Ólafs Garðarssonar Laufásvegi 58, slmi 12980. ____________________A. n Er stíflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aðalsteinsson. 10 hjóla bilar: Scania 111 árg. ’75og ’76 Scania 140 árg. ’74á grind Scania llos árg. ’72 og ’73 Scania 85s árg. ’71 og ’73 Scania 76árg. ’66og ’67 VolvoFl2árg. ’79 Volvo 10árg. '77 og ’78 Volvo 88 árg. ’67, ’68 og ’69 Volvo F86 árg. ’70, ’71, ’72, ’73 og ’74 M. Benz 2232árg. ’73og ’74 M.Benz 1618árg.’67 M. Benz 1418 árg. ’66 MAN 30240árg. ’74m/krana Ford LT 8000 árg. ’74 GMC Astro árg. ’74 á grind Til sölu M. Benz 1217 árg. ’80 ekinn aðeins 17 þús. km. Góður flutningakassi lengd 6,30 metr. með lyftu 1800 kg. Allt i topplagi. Blla-og vélasalan As, Höfðatúni 2 simi 24860. Einnig vöruflutningabilar, traktorsgröfur, jarðýtur, belta- gröfur, brtíyt.pailoderar og bil- kranar. Bila og vélasalan As, Höfðatúni 2, simi 2-48-60. Bilaviðgerðir Bilaþjönustan Laugavegi 168, Brautarholtsmegin Þvoið og bónið bilinn sjálf hjá okkur. Mjög góð aöstaða til við- gerða. Opið kl. 9-22 alla daga nema sunnudaga til kl. 18. Simi 25125. Bílaþjónusta Gerið við bilinn sjálf. Hlýtt og bjart húsnæði. Aðstaða til spraut- unar. Höfum kerti, platinur, per- ur og fleira. Berg sf. Borgartúni 29 simi 19620. Enskt fljótþornandi , oliulakk. ' ' Bifreiðaeigendur takið eftir: Blöndum á staðnum fljótþornandi oliulökk frá enska fyrirtækinu Valentine. Erum einnig með Cellulose þynni og önnur undir- efni. Allt á mjög góðu verði. Kom- ið nú og vinnið sjálfir bilinn undir sprautun og sparið með þvi ný- krónurnar. Komið i Brautarholt 24 og kannið kostnaðinn eða hringið i sima 19360 (og á kvöldin i sima 12667). Pantið tima timan- lega. Opið daglega frá 9-19. Bila- aðstoð hf. Brautarholti 24. Vélastiííing, I hjólastilling og ljósastilling með fullkomnum stillitækjum. Véla- A nóttu sem degi er VAKA á vegi. Slmi 33700. Bílaleiga S.H. bllaleigan. Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og stationblla, einnig Ford Econo- line sendibíla með eða án sæta fyrir 11 farþega. Athugið verðið hjá okkur, áður en þið leigið bil- ana annars staðar. Simar 45477 og 43179 heimasimi 43179. B & J bflaleiga c/o Bilaryövörn Skeifunni 17. Simar 81390 og 81397. Nýjir bilar Toyota og Daihatsu. Bilaleigan Vik Grensásvegl 11 (Borgarbilasalan). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Cor- olla station — Daihatsu Charmant — Mazda station. Ford Econoline sendibilar, 12 manna bilar. Simi 37688. Opið allan sólarhringinn. Sendum yður bilinn heim. Umboð á tslandi fyrir inter-rent car rental. Bllaleiga Akureyrar Akureyri, Tryggvabaut 14, slmi 21715, 23515, Reykjavik, Skeifan 9, simi 31615, S6915. Mesta úrvalið, besta þjón- ustan. Við útvegum yður afslátt á bilaleigubilum erlendis. Bátar 3ja tonna trilla til sölu er með 18 ha. disel- vél Verð kr. 22-25 þús. Uppl. i sima 72570. Nýlegur plastbátur 2 1/2 tonn til sölu. Uppl. I slma 23186. 4 ha. Johnson utanborðsmótor, árg. ’77, til sölu. Einnig 3ja manna gúmmibátur. Uppl. I sima 76099. Til sölu sem nýr 8 feta PIONEER plastbátur og litið notaður 2. ha. Jonson ut- anborðsmótor. Selst helst saman eða sitt I hvoru lagi. Uppl. i sima 36432 I dag og næstu daga. Til söluV/B Skarphéðinn RE-132, sem er 4,6tonn. Báturinn er allur nýuppgerður og vel útbúinn. Selst með nýju haffærisskirteini. Uppl. i sima 38650 á daginn og eftir kl.6 i sima 11031. Tjöld Hústjald 5 manna, Nýtt hústjald til sölu, verð kr. 5 þús. Uppl. I slma 92-2692. Stlmplaoerð Fðlagsprentsmlðjunnar hf. Spitalastíg 10— Simi 11640

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.