Vísir - 25.04.1981, Síða 18

Vísir - 25.04.1981, Síða 18
18 Laugardagur 25. aprll 1981 vtsm á móti mér, hann vissi ekki neitt aö ég var aö koma, vissi alls ekk- ert af mér frá þvf striðiB byrjaði og ég lét töskurnar á gangstéttina til aö faðma hann. Það voru dá- samlegir fagnaöarfundir”. — Og það hefur verið mikill skorturá öllu i Vin eins og annars staðar i Evröpu? ,,Já, aldeilis voðalegur. Matur varla nokkur til. Ég man eftir mömmu að steikja kartöflur, það voru helst kartöflur og hitt og þetta grænmeti sem hægt var aö ná I. HUn steikti þær upp Ur lýsi, það var ekki önnur feiti til. Okkur þötti þetta ágætt. Lýsiö? Það kom að heiman, Rauði krossinn sá til þessaðhægtvar aðsenda vinum i Þýskalandi pakka.” Hálft svín fyrir vetrar- frakka Kjöt var alveg ófáanlegt. Lýsið hefur h'klega séð okkur fyrir nokkrum vitaminum. Fólk borg- aði hvað sem var fyrir kjötbita eða reyndar fyrir hvaða mat sem var. Þegar ég fékk vinnu, gat ég keypt eitt kg. af feiti fyrir mánaðarlaunin. En það var nU eftir aö striðinu lauk. Ég var þarna I Vín og varð öðru hverju fyrir aðkasti fyrir það að vera ekki I hermannabUning. Þá fór ég tilBerlinar til að fá pappira upp á að hafa verið I fangelsi i Eng- landi. Maður þurfti jU alltaf að vera aö sýna skilrlki. Eftir að striðinu lauk, komu RUssarnir, þá byrjaði svarti markaöurinn. Og Frakkarnir voru lika i Vin. Þeir fóru strax að opna næturklUbba og ég fékk nóg að gera. Þá var það sem ég keypti feitina fyrir mánaðarlaunin. KlUbbarnir voru aðeins opnir að degi til i fyrstu, en Frakkarnir vildu gjarnan halda áfram og þá var maður beðinn um að koma með heim og leika undir þar. Þetta voru litlir peningar, sem fengust enda þótti nóg að fá mat i staðinn. Okkur hljóðfæra- leikurunum var boðið að borða og „ÞETTA VAR EKKl MÍTT STRÍД póstur, engar samgöngur fyrir óbreytt fólk. Ég var alltaf að hugsa um að komast heim og að geta hitt Þuru aftur. Einu sinni t.d. bað ég Frakka að taka bréf Ut Ur Vín og senda það frá Paris. Hann lét mig segja sér hvað ég ætlaöi að skrifa því hann þorði ekki að smygla bréfinu Ut og svo skrifaði hann Þuru heim sjálfur. Það var fyrsta bréfið sem hUn fékk frá mér siðan jólabréfið 1944 sem hUn sagði þér frá.” Skilaboöin voru að segja Þuru að koma á vörusýningu i Vin. Þá var Þura verslunarstjóri i Feldin- um hér I Reykjavik. ,,En það hlógu auðvitað allir að mér þegar ég fór að biöja um pappira til að komast á vörusýningu i Vlnar- borg — þU getur nU rétt imyndað þér, á þessum timum!” segir Þura. Astin hreif á Frakka Það er reyndar efni I bók að segja frá þvi þegar Þura Billich ,,Mér þótti dálitið hart að vera tekinn svona”. þá var um aö gera að koma sem mestu i vasana til að fara með heim til mömmu og pabba. Þau vöktu oft eftir mér til að geta boröaö sig södd. Það var allt gert fyrir matarbita. Einu sinni man ég ftir að hafa kynnst RUssa, sem hafði samskipti viö Ungverja- land, hann fór oft yfir Dóná til Budapest i einhverjum erinda- gjörðum og ég spuröi hann einu sinni hvort hann gæti ekki Utveg- að mér svinakjöt og dálitiö hveiti þvi maður heyrði aö það væri hægt aö fá þetta i Ungverjalandi. Og hann gerði það, hann kom um miðja nótt I jeppa fullum af korn- vöru og með hálft svin. Ég átti vitaskuld enga peninga en ég átti forláta vetrarfrakka með flauels- kraga og Ur, gullUr sem ég hafði fengið I fermingargjöf, það var ættargripur en reyndar hætt að ganga. En hann skoðaði Urið og mátaði frakkann og það varö Ur aö hann tók hvort tveggja fyrir matinn. Efst í huga að komast heim til islands Það var ekkert samband hægt að hafa við umheiminn, enginn ákvað að ná Carli heim til Is- lands. Þá var Utilokaö fyrir flesta að komast Ut Ur herteknu svæðun- um, Utilokað að fá leyfi til að koma til Islands og Utilokað fyrir flesta að komast inn á herteknu svæöin. Þura lét það ekki á sig fá. HUn hætti ekki fyrr en hUn fékk þriggja mánaða dvalarleyfi fyrir Carl á Islandi og gafst ekki upp fyrireinum néneinum heldur hélt áfram þangað til hUn loksins komst alla leiö til Vinarborgar. „Blessuð vertu, það var alls staðar hlegið að mér. Þegar ég sagðist ætla til Austurrikis, þegar ég sagðist ætla aö fá Carl heim — alls staðar. Einhvern tlmann ætla ég aö skrifa þá ferðasögu niður. Enég getsagt þér það t.d. að þeg- ar ég var bUin að hafa það af að komast til Parisar, þá þurfti ég enn eitt feröaleyfið. Þá ákvað ég að Játa reyna á rómantlkina I Frökkum, fór beint á einhverja franska bækistöð og vildi fá að tala viö yfirmanninn. Ég var með íslenskt dvalarleyfi handa Carli I höndunum og ég sagöi sem var, að viö heföum veriö gift I eitt ár þegar hann var sendur til Eng- lands og aö slðan hefðum við ekki sést. Þaö væru liöin sex ár. Og þessi ástarsaga hreif — þeim fannst þetta óskaplega raunalegt og ákváðu að hjálpa okkur til að ná saman aftur. Fyrir rest komst ég alla leið en þá tók við annar slagur, að fá burtferðarleyfi fyrir Carl. Það var nU ekki áhlaupa- verk.” „Manstu þegar við fórum að fá eyðublaðið? Við Þura fórum á einhverja skrifstofu sem átti að gefa Ut eyðublöð fyrir fólk sem vildi komast Ut Ur landinu. Það var bara skellt á okkur hurðinni og sagt, þetta þýðir ekkert, það kemst enginn burt, hér eru engin eyöublöð. Þau áttu að vera til sölu þarna. Það var fullt af fólki og flestir sneru bara aftur. Þura krafðist þess aö fá að kaupa eyðu- blaðið, hUn sagöi að sér væri al- veg sama þótt það væri tilgangs- laust að fylla þaö Ut. Og svo feng- um við þetta blessaða blað. Ég þurfti að svara hundrað spurn- ingum, hvar ég hefði verið þegar stríðið braust Ut, hvort ég hefði verið I flokknum, hvort ég hefði setið inni, hundrað spurningar. Ég svaraði þeim öllum. Maður vissi ekki hvað skipti máli. Það var spurt hvort ég hefði verið handtekinn, af hverjum og ég hugsaði sem svo, æ, skyldi borga sig að segja frá þessu, veit nokkur um þetta, nU eru öll skjöl sprengd I loft upp hvort eð er. Mað- ur sem ég þekkti og sem var aö reyna að komast hingaö til Is- íarids, svaraði þvi neitaði að hann heföi verið I flokknum, hann hélt að enginn gæti vitað neitt um hann, allir pappfrar höfðu týnst I Berlin. Svo hann neitaði. En þeir stóðu hann að rangindunum og hann komst ekki burt í það skiptið. NU en ég fékk faraleyfið, þá var ekki annað eftir en að fá far. Og ég flaug frá Vín með einni fyrstu flugvélinni, sem fór þaðan. Þura var þá farin á undan mér, hennar leyfi til að dvelja I Vin, var Utrunnið og þeg- ar hUn fór, vissi hUn ekkert hvort þetta tækist hjá mér. Ég flaug til London. Þar var ég nokkra daga, gat m.a. heimsótt verksmiðjueigandann þýska, sem haföi verið með mér i fanga- bUðunum, hann var enn i Brixton fangelsinu. Og þegar ég loksins kom heim, byrjaði ég strax með Birni R. EinarssyniIBreiöfirNngabUð. Þá var það liðin tlð sem hafði rikt á Hótel Islandi fyrir strið. Gestirnir voru yngri og þeir drukku meira. Ég var aðeins 3 mánuði með Bimi, fór þá á Hótel Borg með eigin hljómsveit, svo var ég I SjálfstæðishUsinu. En lengst var ég I Naustinu, þar var ég 118 ár Lengst af hefur Carl Billich nU bara vórið á kafi i tónlistinni, hvort sem það var á Naustinu, á Hótel Islandi, með Leikbræðrum, MA kvartettnum eöa Fóstbræðr- um, með Alþýðukórnum eða i ÞjóðleikhUsinu. Hann Utsetur, semur,spilar undir, kennir og æf- ir. Alls staðar stafar af honum mUsik, hvort sem það er fyrir samfanga I Bretlandi, franska offisera I Vin eða Islendinga, landa hans hér heima. Þegar þessu óendanlega samtali er að ljUka, kemur ljósmyndarinn og biður Carl að setjast við flygilinn. Carl spilar Beethoven og siöan Is- lensk lög á meðan ljósmyndavélin reynir að festa á filmu eitthvað Ur fari hans. Honum ferst betur að leika á flygilinn heldur en segja sögur af sjálfum sér og ég er að velta þvi fyrir mér hvort ekki hefði veriö ráðlegra að láta tón- skáld skrifa þetta viðtal. Stefiö yrði að vera glettnislegt og grip- andi, undirtónninn djUpur en litil- látur og einhvern veginn þyrfti að vera hægt að sameina mið- evrópska menningu, gamaldags rómantik og islenska sönghefð. Svo gæti Carl spilaö þetta af fingrum fram þangaö til allur heimurinn er farinn að dilla sér I iöandi valsi, þvl auðvitað yröi að vera valstaktur I verkinu. Og Carl myndi kikja yfir planóið, I þeirri von að ekki sjáist til hans og brosa við öllu saman. Ms Nauðungaruppboð annað og slðasta á eigninni Langafit 36, Garðakaupstað, þingl. eign Aldisar Ellasdóttur, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. april 1981 kl. 13.00 Bæjarfógetinn í Garðakaupstað. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 107. 111. og 114. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1980 á eigninni Selbraut 24, Seltjarnarnesi, þingl. eign Halldórs Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Lands- banka tslands og Kristins Sigurjónssonar, hrl., á eigninni sjálfri miðvikudaginn 29. april 1981 kl. 14.30. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð annað og siðasta á Sæviðarsundi 38, þingl. eign Vilhjálms Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri miðvikudag 29. aprll 1981 kl. 15.15. Borgarfógetaembættið IReykjavIk. Nauðungaruppboð annað og slðasta á Óðinsgötu 8B, þingl. eign Marlu Sig- urðardóttur fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eigninni sjálfri þriðjudag 28. aprll 1981 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið IReykjavík. Nauðungaruppboð sem auglyst var I 2„ 6. og 10. tbl. Lögbirtingablaðs 1981 á hluta i Skipasundi 24, þingl. eign Glsla Jakobssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri þriðjudag 28. april 1981 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið IReykjavík. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Njörvasundi 27, þingl. eign Hjartar Grímssonar ferfram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk, innheimtust., sveitarfél. og Borgarsjóðsi Reykjavikur á eigninni sjálfri miðvikudag 29. apríl 1981 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið IReykjavIk. Nauðungaruppboð sem auglýst var 174., 76. og 78. tblr Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Kleppsvegj i 134, þingl. eign Björns Einarssonar fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands, Veðdeildar Landsbankans og Ólafs Axelssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 29. april 1981 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið IReykjavIk. Nauðungaruppboð Að kröfu Jóliusar Ingvarssonar, Melabraut 26, Hafnar- firði verða bifreiðarnar: B-900, Y-8004, R-49323 og G-4568 seldar á nauðungaruppboði sem fram fer laugardaginn 2. maí 1981 kl. 15.00 að Melabraut 26, Hafnarfirði. Uppboðsskilmálar liggja frammi til sýnis á skrifstofu minni að Strandgötu 31, Hafnarfirði. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði, Garðakaupstað og Sel- tjarnarnesi, Sýslumaöurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð eftirkröfu Guðjóns Steingrimssonar, hrl., f.h. Véltaks h/f, Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, verður vörubifreiðin G- 13772 G M C Astro 95, ásamt öllum fylgihlutum og Fassi vökvakrana serial nr. M 6 0463, eign Harðar Ingólfssonar, Hólabraut 7, Hafnarfirði, seld á nauðungaruppboði, sem ferfram laugardaginn 2. mai 1981, kl. 14.00, aö Hvaleyrar- braut 3, Hafnarfirði. Uppboðsskilmálar liggja frammi til sýnis á skrifstofu minni að Strandgötu 31, Hafnarfirði. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði, Garðakaupstað og Seltjarnarnesi Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu Nauðungaruppboð Eftir kröfu Kjartans Reynis Ólafssonar, hrl., f.h. Þóris B. Eyjólfssonar, verður bifreiðin G-15393, Sunbeam árgerö 1972, eign Sæmundar Jónssonar, Skógarlundi 7, Garða- kaupstað, seldá nauðungaruppboði, sem fer fram laugar- daginn 2. mal 1981, kl. 15.00, að Melabraut 26, Hafnarfirði. Uppboðsskilmálar liggja frammi til sýnis á skrifstofu minni að Strandgötu 31, Hafnarfirði. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði Garðakaupstað og Seltjarnarnesi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.