Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 11

Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 11
. Laugardagur 25. aprfl 1981 Ert þú ■ hringnum? Þá ertu 200 krónum efnaðri Þessi mynd var tekin á laugardaginn var i Austurstræti. Maður- inn i hringnum hefur sennilega verið að njóta páskabliðunnar eins og hitt fólkið i bæn- um. Um leið og við óskum öllum landsmönnum enn meiri bliðu, lýsum við eftir manninum i hringnum. Ert þú hann? Ef svo er, þá ertu 200 krónum rikari. Littu við á ritstjórn Visis, Siðu- múla 14. Revkiavik. I,,Læt gera við J bremsurnar l fyrir þetta” „Þetta var algjört lukkukvöld fyrir mig”, sagði Gunnlaug I Gunnlaugsdóttir, þegar hún ■ kom að sækja 200 krónurnar sín- ar. „Ég fékk aðalvinninginn á ■ þessu Útsýnarkvöldi, ferðalag | fyrir 4000 kr. og svo lendi ég i Vísishringnum og græði 200 kr.” — Og hvað ætlarðu svo að Igera við peningana. „Ég þarf að láta gera við bremsurnar á bilnum minum, bremsuborðarnir þurfa að kom- I ast i álimingu, svo þetta kemur ■ sér prýðilega”. Myndin af Gunnlaugu var tek- I iná útsýnarkvöldi á Hótel Sögu | á dögunum. I I ■ I I I I I I I I I I I I I I I I i I I I I I J ytsm 1. Viktor Korshnoi var hér f heimsókn í vikunni, sem er að Ijúka. Við hvern mun Korshnoi keppa um heims- meistaratitilinn í skák og hva r? 2. Það gerðist í vikunni að íslendingur setti Evrópumet í réttstöðu- lyftu. Metið var sett á kraftlyftingamóti í Borg- arnesi en hvað heitir met- hafinn? 3. Og enn um íþróttir. Hvað er það sem íþrótta- fréttaritari Vísis kallar Jumbosætið á Kalott- keppninni í Sundhöll Reykjavíkur? Og hver settist í það sæti? 4. Hvað af þessu er rétt: Ibúarnir að Dvergasteini, Kleifum og Hesti í Súða- víkurhreppi hafa brugðið búi vegna þess að a) tún skemmdust af kali, b) dúntekja brást c) sjón- varpið sést ekki á þessum bæjum. 5. islandsmeistaramótið í bridge var háð um síð- ustu helgi. Hverjir eru nú meistarar i bridge? 6. I vikunni var rætt við mjólkurbússtjórann Odd AAagnússon og hann innt- ur eftir skýringum á súrri páskamjólk. Hverjar voru þær skýringar? 7. „Aðstaða skólans orð- in herfileg" sagði skóla- stjóri Hótel og veitinga- skólans í fyrirsögn Vísis. Hað heitir maðurinn? 8. Sjö manns voru sæmd- ir Fálkaorðunni í vikunni. Þar af voru tvær konur og hverjar voru nú þær? 9. Hver var kjörinn mað- ur mótsins á körfuknatt- leiksmótinu í Sviss, sem lauk á skírdag? 10. „Ég er þakklát fyrir minningarnar" sagði konan, sem John Lennon yfirgaf fyrir Yoko. Hver er sú þakkláta kona? 11. Þorsteinn Hannesson lætur nú af störfum sem tónlistarstjóri Rikisút- varpsins. i Viðtali dags- ins f Vici, gaf Þorsteinn upp h 'ert væri sitt besta tómsi i. Jagaman. Mörg- um kann að hafa komið það á óvart. Hvers vegna? 12. Hvar á landinu var minnst áfengisútsala á fyrstu þremur mánuðum þessa árs?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.