Vísir - 25.04.1981, Page 14

Vísir - 25.04.1981, Page 14
14 VlSÍR Laiigardagur 25. april 1981 Stuttar FerðamálaráO gefur út fréttablað sem nefnist Feröamál og er fyrsta tölu- blað þessa árs nýkomið út. Þar er að finna ýmsar upplýs- ingar um feröamál innanlands og utan og hér á eftir eru tekin upp nokkur atriði úr frétta- blaöinu. Samkeppni um fiskrétti 1 Noregi kvarta erlendir ferðamenn undan þvf, eins og hér á landi, að alltof sjaidan sé fiskur á boðstólum á veitinga- húsum. t tilefni af 50 ára afmæli sinu efndi Norsk Kale- forbund (norska veitinga- h ú s a s a m b a n d i ð ) til verölaunasamkeppni um bestu uppskriftirnar á fisk- réttum, er norskir veitinga- staðir gætu framreitt. Þetta gæti um leið orðiö gestum þeirra hvatning til að borða riskrétti oftar. Danskur rafvirki vann fyrstu verðlaun en alls bárust um 60 upp- skriftir i samkeppnina. Kvikmynd um Norðurlönd Undirbúningur er hafinn að gerð nýrrar sameiginlegrar kynningarkvikmyndar fyrir Norðurlöndin öll, sem notuð veröur til sýningar I Banda- rikjunum og ef til vill viöar. Fritz Kahlenberg hefur verið ráðinn til að gera þessa kvik- mynd, en sá hinn sami ann- aðist gerð myndarinnar „They Shouldn’t Call Iceland, Iceland” sem og siðustu sam- norrænu myndarinnar, sem fullgerð var árið 1973. Ráðunautur um landið Ákveöiö hefur verið, að ráðunautur feröist um landið i mánaðartima i vor á vegum Ferðamálaráðs og i samvinnu við Samband veitinga- og gistihúsaeigenda og Sam- band ; islenskra sveitarfélaga. Skai hann vekja athygli sveitarfélaga, gisti- og veitingastaða og annarra þjónustuaðila ferðafólks á ýmsu þvi er betur mætti fara i móttöku og aðbúnaöi ferðamanna, er þá heimsækja, og veita leiðbein- ingar um úrbætur. Nú verða allir með Feröamálaráð tslands og Iðntæknistofnunin efna til samkeppni um gerð minja- gripa i þeim tilgangi að fá hagleiksfólk, leikmenn sem hönnuði, til að hrinda hug- myndum sinum um minja- gripi I framkvæmd. Skila skal gripum fullgerðum ásamt nákvæmum teikningum, verklýsingum og framleiösluverði til Ferða- málaráös fyrir 15. júni. Þar liggja einnig frammi keppnis- gögn, sem og hjá Ramma- gerðinni og lslenskum heimilisiðnaði. Gestir þyrptust að Islenska borðinu þar sem Sylvia Briem, klædd fslenskum búningi, sá til þess að allir gætu smakkað á gómsætum réttunum. Internationale Tourismus-Börse: Stærsta feröa- kaupstefna heíms haldin i Berlín Stærsta kaupstefna i heimin- um á sviði feröamála er haldin árlega i Berlln og þangað sækir mikill fjöldi ferðaheildsala og smásala til að afla nýrra sambanda og treysta fyrri tengsl. 1 ár fór þessi kaupstefna fram um mánaðamótin febrúar/mars og frá Islandi tóku þátt I henni Ferðamálaráð, Feröaskrifstofa Harðar Erlingssonar, Atlantik, Úrval, Samvinnuferðir-Land- sýn og Flugleiðir. Norðurlöndin héldu sameigin- legan blaðamannafund einn morguninn meðan á kaupstefn- unni stóö og var boöið upp á morgunverð. Hvert land hafði eigið borð með ýmsum sérrétt- um frá viökomandi landi og þótti islenska borðiö I engu standa borðum hinna að baki. Tæplega 200 blaðamenn og ljós- myndarar blaða og sjónvarps komu I þetta boð sem þótti tak- ast með miklum ágætum. Útlán Ferðamálasjóðs námu 525 milljónum: Mest var lánaó til Vestfjarða tJtlán Feröamálasjóös á slðasta ári námu samtais 525,5 milljónum gkróna. Af einstóK- um landshlutum fór mest til Vestfjarða eða 165 milljónir. Þá fóru 90 milljónir til Vesturlands og 80 milljónir i Norðurland eystra. Þar næst kemur Reykjavik með 50 milljónir, sið- an Austurland með 48, Norður- land vestra 43, Suðurland og Vestmannaeyjar 29.5 og i Reykjaneskjördæmi voru lán- aðar 20 milljónir. Þegar litið er á útlán sjóðsins frá árinu 1977 til 1980 kemur i ljós, að þótt lánsupphæð hafi i heild sexfaldast á þessum ár- um, hafa lánin i raun farið lækk- andi frá 1978. Ef útlán þessara ára eru öll reiknuð á verðlagi ársins 1977 kemur i ljós að það ár voru lánaöar 87 milljónir, ár- ið eftir 168,9, áriö 1979 162 milljónir og á siðasta ári 154 milljónir. Sæmundur Guðvinsson skrifar Járnbrautar- ferðir á N orðurlöndum: í bígerd að taka upp sam- keppni við Interrail Margir kannast við hin svonefndu Interraii kort sem gera ungu fólki undir 26 ára aldri kleyft að feröast með járn- brautum um Evrópu með mikl- um afslætti. Þessi kort hafa not- ið mikilla vinsælda, enda ódýr og þægilegur ferðamáti. Nú standa vonir til að sérstök afsláttarkort fyrir fólk undir 26 ára verði tekin upp hjá járnbrautum i Noregi, Sviþjóð, Danmörku og Finnlandi. Lengi hefur verið unnið að þessu máli á vegum Norðurlandaráðs og er þetta hugsað sem svar við Interrail kortunum og dýrum flugfargjöldum milli Norðurlandanna. Jafnframt er þetta liður i þeirri viðleitni að auka ferðalög innan Norðurlanda. Menningarmálaskrifstofa Noröurlandaráðs hefur boðiö norrænu járnbrautunum sam- starf um sölu á „nord- turist-billet” fyrir ungt fólk. Taki þær upp sölu á slikum kortum við vægu verði, býðst skrifstofan til, i samvinnu við Norræna ferðamálaráöið, að skipuleggja ákveðna feröa- möguleika milli staða og landa með gistingu og upplýsingum um áhugaverða staði til skoöun- ar. Þessum upplýsingum á siðan að dreifa i skólum og hin- um ýmsu samtökum ungs fólks á Norðurlöndum. Þeir á menn- ingarskrifstofunni segja, aö hver hundraðkall sem eytt sé i farseöil kalli á tvo hundrakalla til viöbótar i mat, gistingu, skemmtanir og fleira. Búist er viö, að menntamálaráöherrar Norðurlanda muni geta tekið málið til afgreiöslu á fundi sin- um i Þórshöfn i júni. Þótt engar járnbrautir séu á Islandi kemur þetta kerfi sér að sjálfsögðu vel fyrir unga Islend- inga sem geta notfært sér það i járnbrautarferðum um hin Norðurlöndin. Hópferdir til New York Eftir að John Lennon var skotinn til bana I New York og reynt var aö drepa Reagan for- seta hefur mikið verið rætt og ritaö um tiðni morða og annarra stórglæpa I Bandarikjunurn. Margir hafa þóst þess fullvissir eftir öll þessi skrif, ab það sé sama og sjálfsmorö aö gera sér ferð til Bandarikjanna. Hvarvetna biði morðingjar, þjófar og nauðgarar á hverju götuhorni, viöbúnir aö kasta sér yfir hvern þann sem hættir sér út fyrir hússins dyr. Sem betur fer er þessu ekki svo fariö, langt þvi frá. Milljónir feröamanna heimsækja Banda- rikin á ári hverju og langflestir þeirra koma heim i ómyrku ásigkomulagi og án þess að hafa orðið fyrir áreitni af nokkru tagi. Sannleikurinn er nefnilega sá,að óviða I veröldinni finnst elskulegra og viðmótsþýðara fólk en einmitt þar vestra. Astæða þess að þetta er gert að umtalsefni hér er sú, aö ég hefi orðið þess var eftir fyrrnefndar skotárásir, að margir landar sem aldrei hafa komið vestur um haf eru sannfæröir um að lifshætta sé að koma til New York. En sá sem ekki hefur komiö til New York fer mikils á mis. Þegar rætt er um aö fara til New York er vanalega átt við Manhattan. Meira ab segja þeir sem búa I öðrum borgarhverf- um tala um að fara til New York þegar þeir fara á Manhattan. Það svæði á Manhattan sem flestir ferðamenn verja tima sinum á er um hálf mila á breidd og liðlega mila á lengd. Mörkin eru i kringum 59. stræti i norður og 33. stræti i suður, Third Avenue i austri og Eight Avenue i vestri. A þessu litla svæði eru tvær stærstu brautar- stöðvarnar, skrifstofur flug- félaga, allar helstu verslanir, leikhús og næturklúbbar, þekkt- ustu hótelin sem og Times Square, Rockefeller Center, Carnegie Hall, Madison Square Garden, svo dæmi séu nefnd. Það þarf þvi ekki að eyða miklum tima i ferðalög milli borgarhluta, alit er innan seil- ingar. Eins og gefur að skilja er mikill mannfjöidi samankom- inn á þessu litla svæði og þar þýðir ekki aö hegða sér á götum úti eins og i Austurstræti: hópast saman til skrafs og ráða- gerða. Það er lika betra að vera á verði gegn mönnum sem aka fatahengjum á hjólum milli verslana. Þeir fara hratt yfir á gangstéttunum og þegar heyrist hrópaö „Watch it” er betra að lita i kringum sig svo ekki verði árekstur við fatasendlana. Hópferðir til NY Litiö er um hópferðir héðan til Mnur Vnrlr ó trnAnm fnrRo olr stofa, en mörgum þykir eflaust öruggara að njóta leiðsagnar fararstjóra i sinni fyrstu ferð þangað og alltaf er gott að geta leitað aðstoðar fararstjóra. Flugleiðir bjóða nú hópferðir til New York á hagstæðu verði fram til 29. mai og er bæði um að ræöa viku- og helgarferöir. Verð á vikuferö er frá um 4.600 krónur á mann I tvibýli. Innifal- ið I verði er flugferðir, gisting, morgunveröur, akstur til og frá flugvelli, skoðunarferðir um borgina og leiðsögn islensks far- arstjóra. Þetta er mjög hagstætt verð og voriö er einn besti timinn til að heimsækja New York. Hægt er að velja um gistingu á Loew’s Summit, sem er á Lexington Avenue og 51. stræti og Prince George, en það hótel er niðri i 28. stræti. Við mælum meö Summit, enda er það betur staö- sett.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.