Vísir - 25.04.1981, Page 23

Vísir - 25.04.1981, Page 23
23 Moröinginn ungi Dan Holland. Hann lýsti atburðunum sem ieiddu tii dauða frænku hans, og þvi hvernig hann heföi aðeins ætlað aö hræöa hana með byssunni. ELTIR Það var ekki eftir neinu aö biöa. á jöröinni. Þegar Terry virti hana Spencerhjónin óttuöust nú aö ein- nánar fyrir sér sá hann aö hér hver heföi neytt telpuna inn I bil haföi jöröinni veriö rótaö upp og þegarhúnvaráleiöf bilöina. Þau við annan enda uppgraftarins hringdu til lögreglunnar og til- haföi veriö stungiö hrlslu sem kynntu hvarf telpunnar og bættu llktist krossi. þvi viö aö hún myndi aldrei hafa Terry lét fallast á kné og byrj- látiö sér detta I hug aö hlaupast aöi aö grafa meö berum höndun- aö heiman. um. Hann haföi ekki grafiö lengi Meöan þau biöu eftir lögregl- þegar fingur hans gripu I eitthvaö unni gekk Rubbie meö Dan aö úti- klæöisefni. Terry rótaöi moldinni dyrunum. Hún leit út og tók þá betur frá og greip siðan meö báö- eftir þvl aö hjólbörur sem stóöu um höndum I klæöiö og togaöi af venjulega viö útidyrnar voru þar öllum kröftum. ekki. Ryksuga sem haföi staöiö á Upp úr gröfinni reis líkami hjólbörunum stóö á veröndinni en systur hans. hjólbörurnar voru horfnar. Ruth haföi verið jöröuö þannig „Dan tókst þú hjólbörurnar” aö andlitiö vlsaöi niöur. Terry sá spuröi Rubbie. aö þaö var blóö á höföi hennar, og „Já ég þurfti aö nota þær....fyr- föt hennar voru öll I kuðli. ir smávegis..” Hrasandi I myrkrinu hljóp Inni I húsinu talaöi Terry hik- pilturinn I átt til hússins. Þegar andi viö fööur sinn, eftir aö hafa hann æddi inn I stofuna stóöu for- lokaö dyrunum svo aö Dan heyröi eldrar hans þar og störöu I andlit ekki til þeirra. hans og lásu úr þvi örvæntinguna. Hann sagöi aö þaö væri dálltið „Ég verö aö ná I Dan” hrópaöi sem ylli honum áhyggjum. Dan Terry. heföi komiö út úr kallaranum þá Hann vildi aö þau væru öll sam- um daginn meöriffil I hendinni og an þegar hann segöi þeim frá þvi sagst ætla aö fara aö skjóta fugla. sem hann haföi fundið hjá litla Terry sagöi jafnframt aö hann húsinu. heföi bannaö honum þaö. Þá heföi Terry kom að frænda sínum þar hann áttaö sig á þvl aö hann heföi sem hann sat á rúmi slnu og sagöi ekki séö Ruth allan daginn og þvl honum aö koma strax upp. spurt Dan um hana. Dan heföi „Til hvers?” sagt aö hún heföi fariö niöur I búö „Ekki spyrja, komdu bara til mömmu sinnar. Terry sá hana upp”. samt aldrei fara. Um leiö og þeir komu upp I stof- Terry sagðist ekki geta hugsað una hringdi slminn. Terry svar- sér aö neitt samband væri milli aði. Þaö var lögreglan og vildi fá byssunnar I hendi Dans og hvarfs nánari upplýsingar um hvarfiö. systur sinnar, en hann ætlaöi Terry leit yfir til foreldra sinna samt aö fara út og skyggnast um. sem biöu skelfingu lostin og hróp- Þegar hann baö um vasaljós rétti aöi svo: „Sendiö einhvern hingaö faöir hans honum ljósiö oröa- strax. Ég fann systur mlna laust. grafna hér I skóginum.” Terry hélt út I dimma nóttina Terry fylgdi foreldrum slnum meö gulan geislann einan til aö og frænda aö hinni grunnu gröf. lýsa sér. Fyrst hélt hann til gömlu Viti slnu fjær kastaöi Rubbie hlöðunnar, leitaöi þar og lét stöan Spencer sér niöur viö hliö dóttur ljósgeislann leika yfir túniö um- sinnar greip hana I fangiö og hverfis. Þar var ekkert aö sjá. reisti hana aðeins upp og reyndi Þegar hann nálgaöist litla húsiö slöan meö munn-við-munn öndun sá hann hrlfu, skóflu og horfnu aö blása ltfsanda I lik dóttur sinn- hjólbörurnar. Ljósgeislinn brá ar.. þetta var eins og martröð. allt I einu birtu á einhverja ójöfnu Skyndilega hrópaöi Dan Hol- SAKAMAL VlSIR lana: „Eg geröi þaö. hana.” Meö reiöi og sársaukaöskri réö- ist Donald Spencer aö drengnum sem hann hafði tekiö inn á heimili sitt. Sonur hans stökk á milli þeirra og skildi þá. Þaö þjónaöi engum tilgangi aö meiöa frænda hans nú. Hann ýtti Dan til hliðar og spuröi siöan fööur sinn hvort ekki væri allt I lagi meö hann þvi hann yröi að fara og ná I hjálp. Donald Spencer kinkaöi kolli til samþykkis, reiöin vék fyrir sorg- inni. Þegar sjúkrabifreiöin kom á vettvang sýndi Terry sjúkra- liöunum hvar litla húsiö var I skóginum. Þeir gengu þangaö og tóku telpuna varfærnislega úr höndum móöurinnar. Barniö var látiö og haföi veriö þaö I margar klukkustundir. „Mér þykir þaö leitt, en þaö er um seinan” sagöi sjúkraliðinn viö foreldrana. „Nei, þiö veröiö aö reyna, þiö veröiö aö reyna hrópaöi móöirin I örvæntingu „hún gæti enn verið á llfi”. Skömmu siöar kom lögreglan á vettvang og þá var tekin skýrsla af Dan Holland. Honum sagöist svo frá: „Viö lentum I rifrildi bara eins og þegar systkini eða frændur og frænkur rifast út af smámunum. Um hádegisbiliö I dag tók ég blýant og eitthvað ann- aö frá Ruth ég man ekki hvað þaö var. Rétt á eftir kom Ruth inn I svefnherbergiö mitt og sagöi aö ég heföi stoliö blýantinum sinum. Við fórum aö rlfast og svo fór hún aö strlða mér. Terry frændi var að vinna úti I hlööu. Ruth og ég rifumst i aö minnsta kosti 10 minútur. Nú man ég hvaö það var sem ég tók og kom deilunum af staö. Þaö var dollaraseöill.” Dan sagðist slöan hafa ætlaö aö fara aö brenna rusli en hún heföi elt sig hvert sem hann fór og haldiö áfram aö strlöa honum. Hann skildi viö hana I stofunni og fór aftur niöur I herbergiö I kjallaranum, til þess aö fá friö fyrir henni. „Eg var ekki fyrr kominn inn I herbergiö en hún var komin á eft- ir mér og byrjuö á sömu látunum. Þetta var bara smábarnastrlöni og ég baö hana I guðanna bænum aö hætta þessu, en hún hélt áfram. Allt I einu missti ég alla stjórn á sjálfum mér og æddi út úr herberginu og rauk upp á loft. Þegar ég var kominn upp ákvaö ég aö ná I byssu og hræöa hana. Ég fór inn I svefnherbergi frænda mlns og greip fyrstu byssuna sem ég sá. Dan fór aftur niöur I herbergi sitt og þegar hann kom þangaö sat Ruth á rúminu hans og leit ekki á hann þegar hann gekk inn. „Ég lyfti rifflinum og hleypti af. Kúlan lenti I höföinu á henni, hún féll niöur á gólf. Þaö blæddi úr höföinu á henni og hún hreyfði sig varla. Ég setti byssuna á rúm- iö og reyndi aö reisa hana upp. Þaö var ekki til neins.” Þegar þetta haföi átt sér staö gekk Dan Holland út meö byssuna i hendinni og þá sá Terry til hans. Hann fór inn aftur og gekk frá byssunni eins og Terry haföi ráö- lagt honum. Slöan haföi hann gengiö eins og I vimu og tekiö til viö aö hjálpa Terry. A meöan lá frænka hans deyjandi eöa dáin I herbergi hans. „Terry varö eftir I hlööunni þegar ég gekk aftur til herbergis mins. Ruth andaöi ekki svo ég tók þá ákvöröun aö jaröa hana. Ég fór og náöi I hjólbörur og fór meö þær inn I herbergiö. Ég setti Ruth á börurnar og ók henni út i skóg á bak viö húsiö. Þar gróf ég grunna gröf því ég var orðinn svo skjálf- hentur og ég var svo mikið aö flýta mér og setti Ruth siöan á grúfu I gröfina þvl ég gat ekki horft framan I hana og mokaði slöan yfir.” Þegar þetta er skrifaö biöur Dan Holland dóms. I brjósti ung- lingsins meö barnslega andlitiö bæröist ofbeldi, hatur, afbrýöi og öfund vegna alls þess sem hann aldrei haföi notiö en sá nú að aörir nutu og þessar tilfinningar uröu ekki bældar lengur, hann varö aö veita þeim útrás. Allt vegna barnslegrar striöni litillar telpu. AÐALVINNINGUR Húseign að eigin vali fyrir 700.000.- krónur. Langstærsti vinningur á einn miða hérlendis dreginn út í 12. flokki. Þá verða einnig 10 toppvinningar til íbúðakaupa á 150 og 250 þúsund hver. Stórglæsilegur sumarbústað- ur fullfrágenginn og með öll- um búnaði dreginn út í júlí. Auk þess 100 bílavinningar, 300 utanferðir og hátt á sjöunda þúsund húsbúnaðar- vinningar. >LGUNOG >RHÆKKUN VINNINGA Sala á lausum miðum og endurnýjun flokksmiða og ársmiða stendur yfir. Miði er möguleiki interRent bílaleigan býður yður fulltryggöan bíl á næstum hvaða flugvelli erlendis sem er - nýja bíla af þeirri stærð, sem hentar yður og fjölskyidu yðar. Vér útvegum yður afslátt - og jafnvel er leiguupp- hæðin lægri (ekkert kílómetragjald) en þér þurfið að greiða fyrir flutning á yðar bíl með skipi - auk þess hafið þér yðar bíl að brottfarardegi hér heima. Verði óhapp, tryggir interRent yður strax annan bíl, í hvaða landi sem þér kunnið að vera staddur í. interRent er stærsta bílaleiga Evrópu, vér veitum yður fúslega allar upplýsingar. interRent interRent á ísiandi / Bílaleiga Akureyrar Reykjavík - Skeifan 9 - Símar: 86915, 31615 Akureyri - Tryggvabr. 14 - Símar: 21715, 23515 Hyggið þér d ferðalag erlendis o Sjón er sögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Sama verd Shninn er 86611

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.