Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 32

Vísir - 25.04.1981, Blaðsíða 32
Kfnverskur sendiráösmaöur, Hjörleifur ráöherra og Benedikt f mdttökunni í ráöherrabústaönum. Loki segír Þá er Milla komin I innsta hring i herbúöum óvinanna. öllum aö óvörum féllust hún og Siguröur Helgason nánast i faöma viö stjórnarkjör Flug- leiöa. Ætli Siguröur veröi ekki kjörinn i stjórn Fjöleignar innan skamms? Breytingarnar á hðsnæðisiánunum: Lausnin skammt undan Búist er viö aö fljótlega eftir helgina veröi kunngert samkomulag rikisins viö banka og sparisjóöi um breytingu skammtfma-húsnæöislána i fengri lán. Rfkisstjórnin gaf fyrir- heit um slfka aögerö i boöskapi sinum um áramótin, og siöan hefur máliö veriö til meöferöar I svokallaöri Sólnes-nefnd og i viöræöum viö peningastofnanirn- ar. Fyrstu tillögur Sólnes-nefndar- innar likuöu ekki alls kostar hjá banka- og sparisjóöamönnum og þvi geröi nefndin nýjar tillögur. Fulltrúi Seölabankans i nefnd- inni skilaöi séráliti, en aö þvi er Visir kemst næst, bar ekki ýkja mikiö á milli. Upphaflega var ætlunin aö breyta lausaskuldum þeirra sem byggt hafa eöa keypt ibúöir á siðustu fjórum árum i 10 ára verötryggð lán, en nú mun miðaðviö7ár.Meirihluti Sólnes- nefndarinnar vildi 8. Þá mun ætlunin aö einungis veröi breytt lánum.sem fyrireruibönkum og sparisjóðum þó e.t.v. einnig lánum frá seljendum byggingar- efnis og öörum hliðstæöum lánum. Ljóst er aö framkvæmd lána- breytingarinnar verður alfarið i höndum peningastofnananna. HERB. Hrafn Gunnlaugsson vinnur að nýrri kvikmynd: Hlfirlelfur ráðherra er meðal leikenda Veðrið hér og har Akureyri skýjað 3, Bergen úrkoma 2, Helsinki snjóél -f-2 Kaupmannahöfn.léttskýjað 3, Oslóskýjaö3, Reykjavfkskýj- aö 4, Stokkhólmur léttskýjaö 4, Þórshöfn snjóél 0, Aþena heiöskirt 20, Berlin léttskýjað 5, Feneyjar rigning 9, Frank- furt hálfskýjað 10, Nuukheið- rikt 4, London rigning 5, Las Palmas skýjaö 18, Mallorka léttskýjað 15, Parisskýjað 11, Róm rigning 15, Malaga létt- skýjaö 16, Vfn alskýjað 10. aö nota eingöngu fritima sinn viö gerö hennar. Hann gerir ráð fyrir að myndin, sem veröur ætluð breiðtjaldi,verði tilbúin um næstu áramót. Þessi nýja kvikmynd Hrafns hefst, þegar kinversk sendinefnd kemur til landsins. Tekið er á móti henni með pompi og pragt, nefndinni boðið i ráðherrabústað, þar sem ráðherrann, leikinn af Hjörleifi Guttormssyni, heldur móttökuna. Þar sem móttakan fer fram á sumardaginn fyrsta, eru skátar samtimis með skrúðgöngu i Lækjargötunni og veldur það nokkrum misskilningi hjá sendinefndinni. Það er ekki stifur þráður i myndinni, hún er meira um fólk- ið en atburðarásina sagði Hrafn og var ekki tilleiðanlegur til að segja nánar frá. 1 viðtalinu kom fram að i upphafi heyrist aðeins töluð kinverska. ,,Og Kinverjarn- ir eru svona lykilpersónur I myndinni” sagöi Hrafn ákaflega leyndardómsfullur aö lokum. veðurspá helgarinnar Visismenn rákust á Hrafn Gunniaugsson ásamt miklu fylgdarliði við ráðherrabústaðinn snemma morguns, sumardaginn fyrsta. Hrafn var þarna að kvik- mynda atriði I nýju verki, sem hann kallar „Hiti og þungi dags- ins”. Meðal þeirra sem leika i nefndu atriði eru Hjörleifur Gutt- ormsson ráðherra, Sirrý Geirs, Benedikt Arnason, Þorvaldur S. Þorvaldsson arkitekt, Kinverjar úr kinverska sendiráðinu o.fl. o.fl. Um hvað er myndin? „Þessi kvikmynd gerist i dag og er um mina kynslóð og kynslóð foreldra minna. Veistu, það hefur varla verið gerð nokkur islensk kvikmynd um líðandi stund og ef svo hefur verið, gerist það uppi i sveit, ekki hér i borginni.og fjall- ar um vandamál sem ekki eru til i Reykjavik. Hrafn sagöist hafa byrjað myndatöku um mánaðamótin febrúar-mars og hefði hugsað sér Um heigina er gert ráð fyrir norðan átt, köldu veðri og éljum norðaustanlands, en björtu veðri sunnan lands og .vestan. Sveinn Elnarsson. hjöðlelkshússljórl. hæltír meö útvarpshætti sfna: síg og sína stofnun níði í öðrum Telur sæta Þátturinn „Kvöidstund með Sveini Einarssyni” verður ekki oftar á dagskrá rfkisútvarpsins, og mun ástæðan vera sú, að Sveinn telur sig og sina stofnun, Þjóðleikhúsið, hafa orðið fyrir að- kasti og niði i leiklistarpistlum Jóns Viðars Jónssonar i þættinum „A vettvangi”. A útvarpsráðs- fundi nú i vikunni var haft eftir Sveini, að hann vildi ekki vinna hjá stofnun sem leyfði slikt. Sveinn sagði i samtali við blaöamann Visis i gær, aö hann hefði verið með þennan þátt i þrjú ár og sæi ekki ástæðu til að halda honum áfram „viö núverandi skilyröi”. Sveinn vildi hvorki neita né játa að pistlar Jóns Viðars Jónssonar væru ástæöan fyrir þvi að hann hætti með þátt- inn, en- sagði það ekkert laun- ungarmál, að hann sjálfur og annað leikhúsfólk væri allt annað bætti en ánægt með þessa pistla. „Ég mun greina Utvarpsráöi frá ástæðunni fyrir þvi að ég held ekki áfram með þættina, og það bréf er nU I vélritun”, sagöi Sveinn Einarsson. — P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.