Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 4

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 4
.(< *-«»i italskir karlmannaskór úr mjúku leðri Teg: 290 Litir: ljo'sdrapp og blátt Stærðir: 39-45 Verð kr. 268.- Póstsendum Teg: 292 I,itir: ljósdrapp og blátt Stærðir: 39-45 Verð kr. 268.- \4*ut Laugavegi 89 Simi 22453 Austurstræti 6 Simi 22450. Bökasafns- fræðingur Hálf staða bókasafnsfræðings er laus til um- sóknar í skólasafnamiðstöð fræðsluskrifstofu Reykjavíkur/ Tjarnargötu 12, fyrir 25. mai. Upplýsingar um starfið veitir skólasafnafull- trúi í síma 28544. Sjón ersögu ríkari Myndir í smáauglýsingu Samaverð Shninn er 86611 Nauðungaruppboð annað og siðasta á fasteigninni Holtsgata 40 í Njarð- vík.þingl. eign Karls Arasonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iðnlánasjóðs, fimmtudaginn 14. maf 1981 kl. 11.30. Bæjarfógetinn f Njarðvfk. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á fasteigninni Tjarnargata 4 efri hæð í Njarðvik, þingl. eign Hafþórs Svavarssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Jóns G. Briem hdl. Þorsteins Eggertssonar hdl., Vilhjálms Þórhallssonar lirl., Vil- hjálms H. Vilhjálmssonar hdl., Guðjóns Steingrfmssonar lirl., Ævars Guðmundssonar lnll.. Jóns Finnssonar hrl. og innheimtumanns rikissjóðs, miðvikudagihn 13. maf 1981 kl. 15.00. Bæjarfógetinn I Njarðvík. Nauðungaruppboð annað og sfðasta á fasteigninni Faxabraut 25 F íbiíð á 3. hæð til vinstri i Keflavik, þingl. eign ólafs Jóhannssonar fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Kjartans Reynis Ólafs- sonar hrl., fimmtudaginn 14. mars 1981 kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Keflavfk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 110. 1980 1. og 5. tölubl. Lögbirtinga- blaðsins 1981 á Fjóluhvammi 6, Uóð) Hafnarfirði, þingl. eign Þorsteins Garðarssonar fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rfkissjóðs á eigninni sjálfri fimmtudaginn 14. maf 1981 kl. 13.30. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Nauðungaruppboð sem auglýst var f 110. 1980 1. og 5. tölubl. Lögbirtinga- blaðsins 1981 á eigninni Hríngbraut 65, ris, Hafnarfirði, þingl. eign Hálfdáns Guðmundssonar o.fl. fer fram eftir kröfu Inga Ingimundarsonar, hrl., og Innheimtu rfkis- sjriðs. i eigninni sjálfrí fimmtudaginn 14. maf 1981 kl. 15.30. Bæjarfógetinn f Hafnarfirði. ertendaríréttír Mánudagur 11. mai 1981 Þegar sjálfs- bjargarvlo- leitnln nrást stiórn Falldins Það var sjálfsbjargarhvötin, sem brást hjá ríkisstjórn Falld- ins sem samsteypustjórnar, og veröur það sennilega graf- skriftin yfir þessari annarri til- raun borgaraflokkanna til þess að leysa efnahagsvandamál Svfa. Þvf að hvað sem liður mót- sagnakenndum fullyrðingum hvers flokksleiötoga, þá blasir það við, að tveir stjórnarflokk- anna þriggja treystu ekki á eig- in mátt og tóku samkomulag við jafnaðarmenn f stjórnarand- stöðunni fram yfir þriggja flokka samstarfið. Sú staðreynd breytist ekkert, hvort sem menn kalla hana „sögulega málamiðlun" eða „sögulega uppgjöf", eins og for- svarar þrieyksins hafa gert. Tvennar tilgátur Um hi'tt má skipta skoðunum, eins og menn hafa raunar gert: Hvort þessi önnur stjórn Fálld- ins hefur hnotiö inn f úlfa- kreppuna og ekki ráðið sfðan neitt við framvinduna. Eða hvort samstarfsrofið hafi verið undirbúið með þessum hætti af Þjóðarflokknum og Miðflokkn- um til þess að losna við Móderata sameiningarflokkinn og ryðja þannig hólminn fyrir „lausnir á vandanum". Hrópin, sem heyrst hafa af vinstri vængnum I stjórnarsam- starfinu um að útskúfa Gösta Bohman, gætu virst styöja slðari tilgátuna. En á móti mæl- ir svo hitt. að Thorbjörn Fálldin og Olla Ullsten eru sér þess vel meðvitandi, flokksleiðtogarnir aö fylgi flokka fer stööugt dvfn- andi en Gösta Bohman nýtur fylgis langt út fyrir sinn eigin flokk og hefur þvi forskot. Það fer fjarri þvi, að þeimhugnist Svonahófst fyrritilraunFálldins 1976. T.v. er Per Ahlmark I Þjóðarflokknum, en í hans stað kom Olla Ullsten. Falldiner í miðiðog Gösta Bohman tilhægri. Þegar á hólminn var komið, sýndist Þjóðarflokknum og Mið- flokknum það mikilvægara að kaupa sér samkomulag og frið viö jafnaðarmenn Olofs Palme, fremur en veðja á að vinna næstu kosningar á eigin aögerð- um í skattamálum i andstöðu við sósfalistana. Þeir Falldin og Ullsten tóku Palme fram yfir Bohman. Uppgiafaryfirlýsing Þegar samkomulagið um skattabreytingarnar er stutt þeim rökum, að til Htils sé að reyna að knýja fram fyrsta áfanga skattalækkana með eins þingsætis meirihluta, þegar kollvarpa megi öllu saman eftir næstu kosningar, jafngildir þaö i rauninni viðurkenningu borgaralegu samherjanna þriggja á þvi, að orrustan sé fyrirfram töpuð. Það er I eöli slnu uppgjafaryfirlýsing. Breytir þar engu um, hvernig fer úr þessu, sem komið er. Eftir þvi sem hinn bjartsýni Gösta Bohman heldur fram, þá útilokar ekki þetta skipbrot, að menn geti smiðað fljótar en nokkur gæti Imyndað sér nýja borgaralega stjórnarskútu. En þar hlýtur hann að ganga út frá þvi, að þessir þrlr fyrri sam- herjar öðlist aö nýju trú á sjálfa sig og gagnkvæmt traust. En það getur tekið lengri tima en Bohman vill vera Iáta. . Moderatar og kratar í svlðsljóslnu Orrahriðin, sem nú stendur yfir — og verður einskonar inn- gangur ab næsta kosningaslag — fellur aöallega á hina tvo stóru flokka sænskra stjórn- mála, sosial-demókratana og Moderata sameiningarflokkinn (sem er Ihaldsaflið i sænskri pólitfk þrátt fyrir nafnið). Af hálfu móderata er vonast eftir þróun á borb viö það, sem gerð- ist I Noregi, þar sem systur- flokkur þeirra varð ekki ein- ungis stærstur hægriflokka heldur og sá áhrifamesti. Af þeim skeytum, sem jafnaðar- menn beina þindarlaust að móderötunum, er helst að sjá, að þeir óttist eitthvað svipp' Guðmundur Pétursson skrifar kosningar um þessar mundir, meðan staðan er slik. Þeir, sem skýra stjórnar- klofninginn sem slysni, vilja reisa þá skoðun á þeirri tilgátu, að Fálldin og Ullsten hafi of- metið áhuga móderatanna og Bohmans til þess að sitja á ráð- herrastólunum, hvað sem það kostaði. Þeim hafi komið á óvart, að móderatarnir væru reiðubúnir til þess að fella held- ur stjórnina en svikja kosninga- loforð sln um lækkun skatta hið fyrsta. Tóku Palme fram yfir Boíiman Hvora skýringuna sem menn vilja heldur hafa, þá eiga báðar það sameiginlegt að grundvall- ast á skorti á sjálfsöryggi. Þeir trúðu ekki á eigin mátt til að bjargast af. Trúðu ekki á eigin stefnu eða eigin vilja til þess að standa saman. Sjálfsbjargar- hvötin var ekki til staðar, þegar á herti. Ghristina Onassis Þvlhefur veriðveitt eflirtckt.að Christina Onassis sést oft I fylgd með Costas nokkrum Mavroleon, sem er sonur grlsks skipaeiganda og vona vinir hennar, að hin þrl- skilda Christina sé ef til vill loks búin að finna hamingjuna. Hann er að vlsu aðcins nitján ára, og hún þrftug, en þau sjást hér á meðfylgjandi mynd. Þegar hestamenn hittast Umræðuefni þeirra voru hestar, og voru báðir vel að sér I þvi efni. „Þegar menn eru I veðreiðum knapar og stunda póló (hestaknattleik), má alltaf við þvi búast, að hestur og maður fari stundum sinn i hvora áttina", sagði annar þeirra, en það var enginn annar en Ronald Reagan, Bandarikjaforseti, að hafa ofan af fyrir gesti sinuni. Gestur- inn, sjálfur Charles Bretaprins, var gestgjafa sinum sammála. „Það gefur auga leiö", svaraðihann. „Ef þú leggur þig allan fram". — Hann getur vel um talað, þvf að á siðustu tveim mánuðum hefur hann fallið þrfvegis af baki.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.