Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 21

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 21
Kaupmenn Kaupfélög Sto sadoloss Eigum ávallt fyrirliggjandi á lager: Þéttiefni — gólflím — vegglím — flísalím — trélím hobbylím — steinlím. Tréfylli sandsparsl — kittissprautur og frauðlista Óf^Asöeirsson HEILDVERSLUN Grensásvegi 22 Sími 39320 VÍSIR 21 Stðllinn STACCO vekur mlkia athygli tslenski stóllinn STACCO, frá Stálhilsgagnagerð Steinars hf., hannaður af Pétri Lútherssyni húsgagnaarkitekt, hefur vakið verulega athygli á Scandinavian Furnitura Fair i Kaupmannahöfn þessa dagana. Stálhúsgagnagerð Steinars hf. hefur nú þegar selt i einu lagi alla stólana, sem eru á sýningunni, til bandariska fyrir- tækisins Scandiline, Los Angeles, sem ætlar að sýna þá á stofnana- hiísgagnasýningunni i Chicago i júní. Um leið hefur sami aðili pantað 500 stóla til afgreiðslu nU i sumar. Fjöldinn allur af öðrum aðilum hefur skoðað stólinn og lýst áhuga á kaupum og umboðum fyrir hann og fyrirtækið. Þá hafa hönn- uðirog blaðamenn skoðað stólinn og farið Iofsamlegum ummælum um hann og skrifað um hann i dönsk blöð. Þannig t.d. benti Jyl- lands Posten sérstaklega á þenn- an stól i ummælum sinum um sýninguna. Næst þegar þú kaupir filmu - athugaðu verðið FUJI filmuverðið er mun lægra en á öðrum filmutegundum. Ástæðan er magninnkaup beint frá Japan. FUJI filmugæðin eru frábær, - enda kjósa atvinnumenn FUJI filmur fram yfir allt annað. Þegar allt kemur til alls, - þá er ástæðulaust fyrir þig að kaupa dýrari filmur, -sem eru baranæstumþvíeins góðar og FUJI filmur. FUJI filmur fást í öllum helstu Ijós- myndaverzlunum. ^IFUJICOLOR VÖRUBILAR SENDIBÍLAR rMdt og allir BILAR Skúlagötu 40 — vid Hafnarbíó — Símar 15014 19181 Tíminn í dag Nýtt útUt — Nýtt ef ni Nýr Timi Timinn er örugglega i takt við þig. Hefurðu séð hann eftir breytinguna? Er Timaskortur vandamál hjá þér? l>að leysirðu með þvi að gerast áskrifandi að Tímanum. siminn er 86300 Ertu orðinn áskrifandi? Náðu þér i eintak Nýr og betri Timi á næsta blaðsölustað Tíminn Í nýjum búningi Áskriftarsíminn 86300 Æ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.