Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 13

Vísir - 11.05.1981, Blaðsíða 13
Máhudágur 11. maí 1981 FULLKOMNASTA PRENTHUS Á NORDURLÖNDUM Prentsmiðian Oddi í nýiu húsnæði: VISÍR Prentsmiöjan Oddi hefur nú flutt starfsemi sfna f nýtt húsnæði að Höfðabakka 7, en þar hefur fyrirtækið lokið byggingu á stærsta prentsmiðjuhúsi landsins. sem er eitt fulikomnasta prent- smiöjuhús á Norðurlöndum. Húsiðer sérhannað fyrir starfs- semi fyrirtækisins í samræmi við ýtrustu kröfur á sviði prent- iðnaðar nii á dögum. Húsið er 5170 fermetrar að gólffleti og um 24450 rúmmetrar. Oddi h/f er stærsta fyrirtækið hér á landi, sem veitir almenna prentþjónustu og munu umsvif þess aukast verulega með aukinni Hver stal fiimunni? Sundlaugargestir i Laugardals- laug kvarta mjög undan þvi að stolið sé grimmt úr útiskýlinu, bæði fatnaði og hlutum úr vösum. Fyrir skömmu varð sund- laugargestur fyrir barðinu & ófrómum, meðan hann velti sér áhyggjulaus i lauginni. Úlpuna geymdi hann i utiskýlinu og i vasa hennar var myndavél, flass og budda. Þegar til átti að taka var búið að hreinsa vasana og gestur- inn sat eftir með sárt ennið. 1 myndavélinni var átekin filma og biður eigandinn Bjarni Kr. Björnsson, Langholtsvegi 2, þann er þessu stal, að senda sér film- una þóekki væri annað en á henni eru myndir af barnabarni Bjarna. hagræðingu og bættum vélakosti i nýja húsnæðinu. Prentsmiðjan Oddi var stofnuð 1943, og siðan þá hefur fyrirtækið verið til húsa að Freyjugötu 41, Grettisgötu 15 og Bræðraborgar- stig 7 siðan 1967. gk-. Cr hinu nýja og glæsilega húsnæði Odda við Höfðabakka VísismyndEÞS SÆLKERA LINAN Þessi nýja lína er gerö fyrir fólk, sem hefur ánægju af mat og kryddi. í henni eru krúsir fyrir kaffi, te, sykur og', auk 20—30 tegunda krúsa fyrir krydd, sultur og marmelaði. Þá eru í línunni ofnföst föt af mörgum stærðum og geröum. L9IWJ HÖFOABAKKA 9. SlMI 85411. REYKJAVlK. EKKIBABA ODYMRI HELDUR ÍÍKA BETRI GEEWSWK JÖR Á ITT Btsjórwarpstœkjum ITT Litsjónvarpstæki eru þekkt fyrir gæði og góða endingu. Ekkert hefur breyst, nema að nú geturðu fengið eitt af bestu litsjónvörpunum frá Vestur-Þýska- landi, á sérstöku gjafverði, og á sérstökum greiðslukjörum sem allir ráða við. Komdu í heimsókn á Bræðraborgarstíg 1, og kynntu þér hvort tveggja. Bræóraborgarstíg 1 -Sími 20080 - (Gengiö inn frá Vesturgötu)

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.